Bjarmi - 01.03.1934, Síða 1
XXVIII. árg.
Reyk.javík, 1. mars 1934.
5. tbl.
Til falls og viðreisnar.
Lúk. 2, 34—35.
Ef ég: segi: Jesús er í heiminn kominn
öllum mönnum til viðreisnar, þá verða þeir
^áir, sem ekki samsinni því. Flestir munu
vera því samþykkir, að hann sé ljós og'
Ijómi Guðs dýrðar. Peir viðurkenna, að eng-
'nn rnaður hafi nokkru sinni verið .jafn-
ingi hans að fullkomnu siðgæði, enginn
hafi nokkurn tíma sýnt mönnum, hvernig
Guð er, eins og hann. »Breytum eins og
hann, þá verðum vér Guði líkir, já, eins
og Guð«.
Þetta leitast margir við að gera af eigin
i’amleik og verða margir eig'i af því skekn-
lr, að þeim hafi tekist það. Og vakni stund-
um hjá þeim einhver efi um það, þá friða
þeir samvizku sína með því, að þeir, sem
taldi r eru vænir og' vandaðir menn, sóma-
rnenn, hrósa þeim og hafa gott álit á þeim
°g traust, sakir hins góða lifnaðar þeirra.
En hvað seg'ir svo Jesús sjálfur um þessa
v*nu og vönduðu menn. »Ég þekki yður
ekki«. Og hann gefur þeim speg'il til að
líta í, ef verða mætti, að þær gætu þekkt
sjálfa sig í honum.
Hvaða spegill er það? Það er sagan af
e'dra bróðurnum í dæmisögunni um t.ýnda
soninn.
Hvað sagði hann um sjálfan sig:
Sjá, í svo mörg ár hefi ég nú þjónað þér
og aldrei breytt út af boðum þínum og mér
hefir þú aldrei gefið kiðling, svo að ég
gæti gert mér glaðan dag með vinum mín-
um En er þessi sonur þinn, sem sóað hefur
eigum sínum með skækjum er kominn, þá
slátraðir þú alikálfunum hans vegna.«
Hvað sýnir nú þessi líking?
Hún sýnir svo berlega, að þeir, sem eru
að ávinna sér himnaríki með breytni sinni,
þvkjast eiga það skilið fyrir góðvekin sín,
fyrir alla sína trúu og dyggu ytri guðs-
þjónustu. Og því næst sýnir hún, að þeir
telja sjálfsagt, að Guð loki ríki sínu fyrir
hihum bersyndugu, sem svo eru kallaðir,
því að þeir éigi ekki annað skilið. — Þeir
viíja ekki þiggja himnaríki að gjöf, eins
og týndi sonurinn. Til þess þykjast.
þeir hafa þjónað Guði af of mikilli trú og
dygð. »Hann reiddist«, seg'ir Jesús, »og
vildi ekki fara inn.«. -
En — er þetta að breyta.eftir Kristi?
Er þetta að vera eins og Guð?
En hve sorglega menn geta blekkt sjálfa
sig.
I þessum líkingarspegli frelsarans sést
svo g'lög'gt þetta tvennt: Annarsvegar: eig-
ingirni mannshjartans, hann sér til ríflegra
launa fyrir þjónustu sína, og hins vegar