Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1934, Síða 5

Bjarmi - 01.12.1934, Síða 5
BJARMI 179 unum erfitt mjög, að verða að hverfa frá starfi sínu, ýmist undan trúarhatri komm- únista eða útlendingahatri þjóðarhrokans. En jafnframt sáu þeir, sjer til gleði, að víðast hvar stóðust kínversku söfnuð- irnir allar ofsóknir og' kusu sjer leiðtoga, er stjórnuðu málefnum þeirra, eins vel og kristniboðarnir höfðu gjört. Varð þeim á annað eins, þegar kristniboðsstöðvar tug- um saman voru í rústum og kreppa heima fyrir. Formaður »upplandatrúboðsins«, hr. Al- dis, skrifaði svo um það: »Byltingarnar í Kína og fjölmargar ki'istniboðalausar stöðvar virðast engan veginn mæla með þessari framsókn. En Chiang Kai Sliek forseti Kinaveldis og frú hans. (Sbr. sept.bl. Bjanna f). á.). þá ljóst, að með þessu var í raun og' veru verið að gefa þeim bendingu um, að þeir ættu ekki að binda sig við prestsstörf i kristnu söfnuðunum, heldur fæi'a út kví- arnar og helga sig nýju kristniboði jafn- skjótt og þeir kæmust aftur á fyrri stöðv- ar. Haustið 1927 voru um 100 kristniboðar komnir til Shanghai. Settu þeir nefnd manna til að rannsaka, hvernig þessu yrði komið vel fyrir, svo að unnt væri að boða fagnaðarerindið öllum lýð í þeim hjeruð- um, sem þeir höfðu tekið að sjer, og heim- saíkja afskekktar sveitir og allar stjettir. Niðurstaðan var, að þá þyrfti að fá um •200 nýja kristniboða næstu 2 ár. Það var raunar »óðs manns æði«, að fara fram það má enginn gleyma því, að kristniboðs- sagan sýnir, að áræðin trú og starfsöm spyr ekki um erfiðleika og »illar horfur«. Þessi áskorun er árangur af margra mán- aða bænahöldum margreyndi'a og þraut- kunnugra kristniboða, og hún staðfestir þá all-almennu skoðun, að viðburðirnir í Kína sjeu, þrátt fyrir allt, undanfari nýrri og betri tíma fyrir ríki Guðs. Jafnframt þýðir þessi áskorun nýja baráttu við rödd myrkranna í Kína, og' rjetta svarið kref- ur staðfastar bænir og ný helgunaráform. Sumar framfarir verða að gerast á knján- um, og' þessi framför eða framsókn er í þeirra tölu.« Annar kristniboðsvinur sag'ði: »Menn fórna hvorki lífi sínu nje fje til undan-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.