Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.01.1936, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.01.1936, Blaðsíða 3
B J A R M I i Gunnar Dehli: Andi sonarkosningarinnar. liIMSTI l/K<JT HlOIMILiSltliAI) i'tge-faitdi: l'ní>ir nieiin í lleykjavlk. Keinur íít 1. op 15. livers mánaðar. Askriftai'gjald lir. 5.00 á arl. Gjalddag-i 1. júní. liltstjórn: Ástráður SÍKur.steiiidóissoa Bjarni Eyjóll'sson Gunnar Sigurjónsson. Afgreiðsla Þórsgötu 4. •— Sínii 8504. Bladid. Brey'tingin á broti blaðsins hefir mælzt misjafnlega fyrir hjá kaupendum þess í Reykja- vík. Plestir eru ánægðir með bana og- þykir hún vera til bóta. Einstaka maður hefir þó látið í ljós óánægju út af þessu. Enn- fremur hafa eigendaskiptin haft eitthvað að segja hjá sumum Einn maður hefir sagt blaðinu upp af þessum orsökum. En slík breyting ætti ekki aðsitja. í fyr- irrúmi hjá þeim, sem fyrst og fremst hugsa um málefni Drott- ins, ef trygging er fyrir því, að blaðið haldi áfram að starfa i sama anda og áður og vera máls- vari jákvæðskristindómsogreka erindi hans. Menn mega ekki binda sig um of í ytra form, heldur á málefnið að vera þeim fyrir öllu. Blaðið á að reka er- indi Drottins, en ekki manna, nema að því leyti, sem þeir reka erindi Drottins. Vér álitum, að bæði myndi biaðið ná betur til manna í þessu broti og auk þess að hægra yrði að útbreiða það. Og undir því er mikið komið. Enda hefir sú raunin orðið á. Rúmlega 50 nýir kaupendur hafa þegar bætzt við, En betur má ef duga skal. Blaðið þarf að fá að minnsta kosti 200 borgandi kaupendur í viðbót, ef það á að geta borið sig hallalaust, og auk þess að því tilskildu, að eldri kaupendur haldi áfram að kaupa blaðið og borgi skilvíslega. — Það er mjög mikið undir-kaupendum sjálfum komið, hvort kaupendatalan eykst, og treystum vér hverjum þeim kaupanda, sem ann mál- efni Drottins og þjóð sinni, að liann reyni að útbreiða blaðið eftir megni, ef vera mætti að það gæti flutt ljósbjarma inn í hið andlega myrkur, sem ís- lenzka þjóðin er stöd.d í. ■— Munum vér, sem að blaðinu stöndum, reyna að vanda til efnisvals eftir megni, Menn geta sent blaðinu stuttar greinar eða fróðleik um kristileg mál, En vér áskiljum oss rétt til þess að velja úr því, sem sent er. ★ Styrlvið Iiiaðlð' ini“ð því að útvoira ]>ví nýja Kaii|)cii(liii' «j>' moð ]iví að liorjia! Þvl að allir þeir sem leið- ast aí anda Guðs, þeir eru Guðs synir. Þvl að ekki hafið þér fengið þrældóm' anda aft- ur tii hræðslu, he'dur hafió þér fengið anda sonarkosn- ingar, sem vér kölluni í: Abb.i faðir! Sjálfur ar.dinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn. (Röm. 8, 14,- 16.). Hér verður fyrir oss tvöfald- ur vitnisburður. Fyrst vitnis- Imrður Guðs Anda. Andi Guðs vitnar með vorum anda, að vér séum Guðs börn. Það gerir And- inn með því að boða Krist í hjörtum vorurn. Og Andi Guðs vitnar einnig í orði Gi^ðs. Við þennan vitnisburð Andans bæt- ist svo vitnisbruður vors eigin anda.. Það er hinn endurfæddi andi hins trúaða manns, sem vitnar: Ég er Guðs barn. Ég trúi á Jesúm Krist. Og í trúnni á Frelsarann minn segi ég við sjálfan mig: »Eg er Guðs barn«. En þessi vitnisburður míns eig- in anda er ekki fullnægjandi, því að það gæti verið sjálfs- blekking. Það gæti verið, að það væri einungis mannleg fagnað- arkennd. Já, það gæti blátt á- fram stafað af taugaspenning. Þess vegna þarf ég þess, að Andi Guðs staðfesti þennan vitnisburð míns eigin anda. Allir þeir, sem öðlast trúna. á Krist fá að inn- sigli heilagan Anda, sem oss er tyrirheitinn, Innsiglið er sönnun þess, að allt sé eins og það á að vera. Andi Guðs gefur mér full- vissu um það, að ég sé Guðs j barn í Kristi Jesú. Andinn seg- ir: Kristur dó fyrir þig. Hann dó fyrir þínar syndir og hann var vakinn upp frá dauðum þór til réttlætingar, Kristur er þinn. Og andi minn, hinn endurfædd' andi, tekur undir þetta og lofar Guð. Þannig vitnar Andi Guðs með mínum anda, að ég sé Guðs barn. Það er þetta, sem kallað er fullvissa trúarinnar. Vér getum eignazt fullvissu um sáluhjálp vora. Og vér verðum að eignast þá fullvis.su. Vér getu.m ekki lát- ið oss nægja vonina eina. Ef maður spyr: »Ert þú Guðs barn?« þá fær maður oft svarið: »Það vona ég«. Nei, það von- ar maður ekki. Maður veit það. j Nú erum vér Guðs börn. Vér vitum, að vér höfum stigið yfir frá dauðanum til lífsins. Á hverju á ég að byggja full- vissu rnína um, að ég eigi fögn- uð sonarkosningarinnar. Postul- inn svarar: Allir sem leiðast af anda Guðs, eru Guðs synir. Og Andi Guðs leiðir oss til Krists. i Andi Guðs er andj sonarkosn- ingarinnar, en ekki þrældóms- j andi, Og af því að þér eruð syn- I ir, hefir Guð sent anda sonar síns í hjörtu vor, sem hrópar: »Abba, faðir«. Abbahrópið ei' ef til vill ekki sterkast á tind- um Taborfjalls. Lúther fannst, þegar syndin fór hamförum í samvizkunni og djöfullinn grenj- aði sem mest, að einmitt þá tæki heilagur Andi að hrópa í hjart- anu. Og þetta hróp, segir Lúth- er, yfirgnæfir hið sterkasta ösk- ur djöfulsins. Nú á vorum dögum ráðast margir ágætir menn á lifandi kristindóm, sem menn hafa reynt að er veruleiki. Það er ekki auðvelt að átta sig á þessu, því að það er erfitt að halda. fast við sannleika fagnaðarer- indisins, án þess að hafa reynt hann. Tími hins dauða rétttrún- aðar er liðinn. Ég verð að reyna, að fagnaðarerindið er veruleiki, En ég byggi ekki frelsisvissu mína á reynslu. Eg varpa akk- erinu fyrir borð og; ti*úi ein- göngu Guðs orði í fagnaðarer- indinu. og læt náð Drottins nægja mér. Það eru hinar heil- ögu ritningar, sem eiga að gefa þér fullvissu um frelsi í tninni á Krist Jesúm. Frelsisfullvissan er ekki stöð- ug öruggleikatilfinning. Hún er ekki fólgin í því að maður er öruggur um sjálfan sig og læt- ur þar við sitja. Olfert. Ricard segir: Ég óttast þá fullvissu, sem ekki þekkir það að skjálfa. Það eru sjáfsagt mörg af oss, sem þyrftum að rannsaka hjörtu Eilífðin Enginn hugsandj maður kemst hjá því, að hugur hans hvarfli við og við til eilífðar- innar. Hvernig sem við lítum á kenningu Ritningarinnar um þá hluti, þá hljótum við þó að standa augliti til auglitis gagn- vart eilífðinni. Venjuléga lítum við svo á, sem hið eilífa sé fjarlægt okk- ur; og að nokkru leyti er það svo. En við megum þó ekki gleyma því, að í raun og veru er eilífðin harla nærri okkur já, svo að segja samtengd okk- ur, því að hana hefir Guð lagt í hjörtu vor (Préd. 3: II). Allur þorri manna lifir aðal- lega hinu náttúrlega lífi, í gleði þess og sorguro. »Þeir hafa mag- ann fyrir sinn Guð«. Þeir stara á hið sýnilega — eingöngu á það. Andi efnishyggjunnar er hæsl- ráðandi, hann gagnsýrir allt. En svo rennur hinn dýrðlegi sól- roði upp yfir mannlífið: hin vor frammi fyrir augliti Drott- ins. Það er sagt, að öruggleikinn sé skrípamynd af fullvissunni. Það er hætta í því fólgin fyr- ir kristinn mann, að verða heimslegur. En verra er þó að verða öruggur um sjálfan sig og sinn eigin kristindóm. Með heimslundinni kemur Satan að utan. Með öruggleikanum kemur hann að innan og eyðileggur sál- irnar. Þá hefir Guð ef til vill aðeins eitt ráð til þess að bjarga þeim, sem tilheyra honum. Vér kom- umst í efassmdabaráttu. Það er eins og sjálfur grundvöllur trú- arinnar riði. Það verður eins og andlegur landskjálfti. Þú, sem hefir lifað hamingju- sæl:u lífi með Frelsara þínum og fundið þessar sælu unaðartil- finningar í sálu þinni, — gættu þín, að þú takir ekki -að byggja á kristindóminum þínum í stað þess að byggja'á Kristi. Og ef þú ert kominn út í myrkur og neyð, þá skaltu vita: Þú átt Krist, hvort sem þú finnur það eða ekki. Efasemdir eru lífs- merki. Hin dauða tihi fær aldrei efasemdir, Hún fær að vera í friði fyrir Satan. En það skait þú vita, trúaði vinur, sem átt í efasemdum: Þótt þú gangir í gegnum eld, skal hann eigi brenna þig. Innsigliið verður skírara en nokkru sinni áðu;. Hinar fölsku stoðir brenna upp og þú verður að gefa þig al- gjörlega Kristi á vald. Og þá færð þú andann aftur - ■ dýrð- legri og dýrðlegri og hann vitnar með þínum anda, að þú sért Guðs barn. (Korsmerket). og við. guðdómlegu sannindi um hið ó- sýnilega, ódauðlega, og eilífa : Við höfum ódauðlega sál, sem á að lifa um alla eilífð. Líkaminn er bráðabirgða- skýli, sem hin eilífa vera býr í um stundar sakir. Þegar svo þetta skýli hrynur, —; og það gerir það hjá okkur öllum, — þá er eftir sálin, sem á að vera til um alla eilífð, hvernig sem afstöðu vorri til Guðs er háttað. En nú komum við að því há- alvarlega: Sumir munu lifa á- fram í návist Guðs, í hans himn- eska dýrðarríki. Aðrir munu að vísu einnig lifa, en tilvera þeirra er eilífur dauði, það er: eilífur aðskilnaður frá Guði og öllu því, sem táknað er með orðunum »ei- líft líf«. Enn í dag stöndum við gagn- vart þessari sí-nýju spurningu: Eilífðin og við. Hvað vi.tum við um þessa hluti? Jólin koma og flytja okk-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.