Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.04.1936, Blaðsíða 1
7. tölublað Reykjavík, 1. apríl 1936 30. árgangur Pálmasunnudagur: (Matt. 21, 1.—11.). Sjá, konungur þinn kemur! Eftir Jóhann Hannesson, kristniboðsstúdent. Og er þeir nálguðust Jerúsa!- em og komu til Betage, til Olíu- fjallsins, þá sendi Jesús tvo lœri- sveina og sagði við þft: Farið þið inn í þorpið, sem gegnt ykk- ur er, og jafnskjótt munuð þið finna ösnu bundna og fola hjft henni; leysið hana og færið mér. Og ef einhver segir nokkuð við ykkur, þft segið: Herrann þarf þeirra við; en hann mun þíí jafn- skjótt senda þau. En þetta varð, til þess að rættist það, sem tal- að er af spámanninum, er hann segir: Segið dótturinni Zíon: Sjít, konungur þinn kemur til þín hóg- vær og ríðandi á asna, og ft fola, afkvæmi ftburðargrips. En læri- sveinarnir fóru og gjörðu eins og Jesús hafði boðið þeim, komu nieð ösnuna og folann, og lógðu ft þau klæði sín, og hann settist á þau ofan. En allur þorri mann- fjöldans breiddi yfirhafnir sín- ar ft veginn, en aðrir hjuggu lim af trjánum og strftðu ft veginn. En mannfjöldinn, sem fór á und- an honum og fylgdi ft eftir, hrópaði og sagði: Hósanna Da- víðs syni! Blessaður sé sft sem kémur í nafni Drottins! Hósanna í hæstum hæðum! Og er hann kom inn í Jerúsalem, komst öll borgin í uppnám og sagði: Hver er þessi? En mannfjöldinn sagði: Pað er spámaðurinn Jesús frá Nazaret í Galíleu. Það er gleði meðal lærisveina Jesú þenna dag. Margir þeirra sem höfðu upplifað þau dásemd- arverk, sem Jesús hafði gert, nota nú tækifærið til að lofa hann og þakka honum, sjá Lúk. 19, 37—38. Þessi fögnuður verð- ur oss enn þá skiljanlegri er vér minnumst þess að daginn áður hafði Jesús vakið Lazarus upp frá dauðum, sjá Jóh. 11, og 12, 12—17. — Fólkið í borginni fylltist undrun og forvitni, sbr. 10. vers, en það voru ekki þeir sem tóku á móti honum sem konungi sínum; það gerðu aðeins þeir sem trúðu. á hann. Það er þess vegna ekki sami mannf jöld- inn sem nú hrópar »Hósíanna«« — en nokkrum dögum síðar: »Kossfestu hann!« Nei, í dag eru það lærisveinarnir og aðrir sem svölun, þeir sem trúðu á hann og elskuðu hann. Nú þakka þeir honum og hylla hann sem kon- ung sinn. Ó, kom í hátign, herra minn! Pér heilsar allur lýdurinn og klœdum lagda braut pér býr, med blessun pér á móti snýr. Ó, kom í hátign, herra minn! pví harla nærrV er daudi pinn; p'xn sigurför mót satan hér. mót synd og dauda hafin er. Ó, kom í hátign, herra minn! Af hœdum fórnargjörning pinn med undrun skodar englaher'; sjá, augun himnesk fylgja pér. Ó, kom í hátign, herra minn! Til hörmunganna ríd nú inn. pinn fadir hæst d himnum er, hans hjarta bídur eftir pér. Ó, kom i hátign, herra minn! Med hátign gakk í dauda pírin Á krossi mildu höfdi hneig, á himni og jörd svo ríkid eig. St, Th. Sálmab. 138 á hann trúa sem fagna. Það eru þeir sem hafa notið hjálpar Jesú og kærleika, þeir sem hann hafði læknað, gefið sjónina, gefið heilsuna, gefið huggun og hug- Jesús sjálfur tekur á móti hyllingu þeirra og viðurkennir þannig að hún sé rétt. Hann kemiur fram sem konungur, en ekki eins og herkonungur, ríð- andi á hesti, heldur eins og frið- arkonungur, ríðandi á asna, dýri vinnunnar og friðarins, Þannig uppfyllir Jesús spádóminn um friðarkonunginn þráða. Hversu ólíkur öllum öðrum konungum! Það er konimgur Jyinn sem kem- ur ti] þín, bróðir og systir sem átt Gkö friðarins að Guði þín- um. Hann kemur til þín með nýjan fögnuð, nýjan þrótt og nýjan frið. Hann kemur til þín til endurnýjungar. Og þú vinur sem enn þá efast og enn þá sefur! Hann er að vísu ekki enn þá orðinn konungur þinn, en hann kemur samt til þín. Hann knýr á dyr hjarta þíns og bíður þess að þú ljúkir upp. Vinur sem þjáist! Konungur þinn kemur til þín og þráir að gera kraftaverk á þér. Hann vill opna augu þín og eyru svo þú getir séð hann og heyrt til hans og lofað hann. Sé einhver dauður í andleg- um skilningi, þá segi ég hon- um: Jesús Kristur getur vakið þig upp frá dauðum ef hann aðeins fær að komast að; hann getur hjálpað þér yfir frá daucV anum til lífsins. Sálir ykkar, vinir, eru skap- aðar til samfélags við Guð. Eng- inn verður hamingjusamur fyr en hann hvílir í honum. Og aldr- ei munt þú þekkja hina himn- esku gleði fyr en þú hefir gefið Guði hjarta þitt. Konungur þinn kemur til þín. Hann bendir á þjáningaleiðina sem bíður hans eftir fögnuðinn. Hann er ólíkur öllum öðrum konungum: Hann fórnar kon- ungsdýrð sinni til þess að geta frelsað eina sál inn í ríki sitt, til þess að geta frelsað þína sál. Þannig er konungur konung- anna. — Amen. Jóh. Hannesson.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.