Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1936, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.08.1936, Blaðsíða 3
B J A R M I 63 KKiSTI I.K(>T HEIMI iJSUKAÐ Hvað er afturhvarf? Eí'tir Dr. O. H a 11 e s b y, prófessor. rtg'ofnndi: Uiikíi' mcini í llcykjavík. Áskriftargjald kr. Ö.OII á ári. K<■111111' út 1. oj> l.'). iivcrs niáimd: r. (I,ial<l<ijif>i 1. júní. líilstjóiii: ÁstiáOur SIkiiis <‘i llórsso i Bjarni líyjólfsson Gnnnar Sigurjó'iisson. Afgrciðsla Þórsgötu 4. Sími ,{5(. I. Póstliólf 651. Preiitsmiðja Jó'->s Helgasonar. Náð. Þet>ar Marteirn Lúther eign- aðist fullvissu. trúarinnár, og þar raeð frið við Guð, var hann sann- færður u.m, að hann hefði eign- ast samfélagið við Guð og eilíft líf óverðskuldað, af náð án nokk- urra verðleika. Þessi er líka reynsla trúaðra manna um allan heirri, á öllum öldum. Kenningin um náð Guðs og al- gjöra. óverðskuldun mannsins er scrstök fyrir kristindóminn, og' byggist á opinberun Guðs sem eina frelsis mcguleikanum. Það er þó orðin ali-stór hópur, sem er ekki sérlega vel við þessa kenningu að því er virð'st, og er sannfærður um að maðurinn hafi þó einhverja verðleika, eins og t. d. kærleikn. Hvernig er til dæmis hægt að leggja áherzhi á, »að án kær- leika sé ekki hægt að þóknas; Kristi né koma til hans«, án þess að ganga á rétt náðarinnar. Gjörið iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmíiðar. (Porst. 3. 19.) Afturhvarf er hugarfars- breyting. 1 því eru einmitt fólgnir mestu erfiðleikairnir fyrir vakn- aðar eða leitandi sálir. Þær megna einmitt ekki að breyta hugarfari sínu, enda þótt þær sjái breytingu á framkomu sinni og ytri breytni. Þær biðja til Guðs, lesa orð hans, sækja sam- komur, og varast syndugt líf- erni. En hugarfarið er óbreytt. Það er jafn fyllt og áður, af syndugum tilhneigingumi, girnd- um, hugsunum, og ímyndunum. Ösjálfratt vaknar hvgsunin í hinu einlæga hjarta: Ég hélt þp sannarlega um tíma., að ég væri afturhorfinn, en hugarfar mitt er óbreytt. Þetta hefir einungis verið sjálfsblekking. En taktu nú eftir: Þú hefir misskilið dálítið viðvíkja,ndi því, í hverju hugarfarsbreytingin er fólgin. Sinnaskiftin eru ekki í því fólgin, að lokkun og tilhneig- ing syndarinnar víki algeriega irá þér. Ritningin kennir, að »þinn gamli máður« mv.ni lifa í þér á meðan þú dvelst hér á jörð. Syndin. mun ávallt í þassu lífi vera tælandi fyrir þig., Þinn gamli maður mún aldrei elska Guð og1 hata, syndina. Nei, hugarfarsbreyting þín felst í þeirri nýju afstöðu, sem þú tekur gagnvart syndinni. Áð- ; ur faldir þú þig í skugga trjánna, er þú hafðir syndgað og heyrðir fótatak Guðs í samvizku þinni. En nú er h.jarta þitt ó- rótt, þar til þú hefir opnað þig fyrir Frelsara þínum og sagt | honum allan sannleikann. | Áður rak synd þín þig, eirs j og Kain, burt frá augliti Guðs. Nú ieitar þú með synd þína til (iuos. Nú veiztu. ekkert örvggt hæli, nema að fela þig við hjarta, ha.ns og játa allt fyrir honum. Að taka sinnaskiptum þýðir þess vegna það, að þú komir til frelsarans, með hið heimslega, óhreiná og harða hjarta þitt, sero er gagnsýrt af þeirri miklu svnd, að þú elskar ekki Guð heldur sjálfan, þig”. Ef þú kemur tij hans, munt þú sjá hvað það þýðir að vera frelsaður sakir Jesú Krists. Ilann dó vegna synda þinna. Ekki einasta fyrir þá synd, sem þú varðst að .játa fyrir þeim roanni, sem þú svndgaðir gegn. Ekki einasta fyrir hinar leyndu syndir, sem þú berst gegn með vonleysi og ósigrum. Ekki ein- asta fyrir hinar dagiegu, syndir þína.r í verku.ro, orðum og hugs- unum. Hann dó fyrir þig sjálf- an, fyrir hið synduga hjarta þ'itt. t>að er auðveldara. I>aö ci' iiuðycliliira að vera góður á bænasamkom’u, en á heimili þínu. I>aó cr aiiðvcliliii'a að veia djarfur i ræðustól, en augliti til auglitis við einstaklinginn í einkasam tali við hann. Það cr auðvciilaia aö gefa 1 krónu til kristniboðsins, en aó vera í stöð- ugri bæn og ákalli fyrir því. Það cr auðvciiiara að gagnrýna störf og starfsaðferðir annara, en aö gera betur sjáifur. Það cr auðvciilara að sjá galla ann- ara en sína eigin. Það cr auðvcldara að liugsa, trúa og lifa eins og allir aðrir, en að vera sjálfstæður og þora að hafa eigin skoðanir og iifa í sámræmi við þær. Það cr aiiðvcldiira að kenna öðtuni, er aö lifa sjálfur eftir kenningum I . | sinum. Thco Duros. 56 Þfid er hið milda. fagnaðarefnj og reynsla þúsundanna, að Guð af náð sinni tekur rýnid<a.rann í sátt við ,sig fyrir trúna á Jesúih Krist, eins og syndarinn er, kær- Jeikslaus og allslaus.. Gt,ð krei'st engra verðleika nema þeirra, að syndauinn komi, eins og h.ann er ug taki við náð Gnðs í trú, Kærleikurinn er, samkvæmt Guðs orði, ávöxtur trúarinnar. Sarot sem áður er því nú slegio f'östu að án kærleika sé ekki unnt að koma tij Krists. Orðið kærleikur á roáli nú- tímans virðist þýða kærleiks- kennd. Náð er strikuð burt, en þó er það einasta von syndugra manna, sem ekkert eiga fram að ífcra.. Þegar roenn ætla að létta sér leiðina til himins sjálfir, setja þeir nýja hindrun í veg- inn. Orð Guðs eitt megnar að leið- beina oss. Hin miklu vonbi■i.gði, sem han.n va,rð fyrir, ,sýndu honiv.m meira en, nokkuð annað, hve rojög hann þráði fréttir að heiman. Hann var að því kominn a.ð fara leiðar sinnar niðurdreginn, þeg'- ar hann mundi allt í einu eftir því, að það var Kalle Storm, sem átti von á bréfi, en ekki Hjálm- ar Brenning. Hann gaf upp dulnefni sitt, og þá gekk betui'. Hann, tók við bréfinu, himin- lifandi og fór að leita uppi afvikinn stað, þar sem hann gat lesið það í ró og næðú Þetta bréf frá Brittu kom .honum til ]iess að klökkna. Hún skrifaði svo. blátt áfram um allt það, sem hann vissi áður, en han'n hafði áldrei lesið neitt, sem hreif hann meira. Han,n sá hana skyndilega ljóslifandi fyrir sér, sá hin skæru augu hennar og fremur feimnis- lega augnaráð, hið faJlega bros hennar og ,s,pé- koppinn í vinstri kinninni, sá hinn barnsleg'a líkamsvöxt hen.nar. öll framkoma Brittu hafði ávalf verið eins og smyrsl og lækning. Hjálmar hafði ósjálfrátt fundið þetta og notfært sér það strax meðan hann vay drengur. 1 hverju mótlæti sínu, sem hann varð fyrir sem barn, hafði hann ávalt leitað heggunar hjá Brittu, því að hún gat sýnt hluttekningu, enda lxitt hún seg'ði ekki mikið, En þegar hann var orðinn fullorðinn og hafði allan kraft manndómsáranna til að bera, og var ósærður og fullur vonar, þá var það ekki lækning eða smyrsl, sem ha.n,n þarfnaðist, held- ur, eitthvað til þess að keppa eftir og vinna, og þess vegna hafði það ekki orolð Britta Reiner, heldur Elsa Vinge, sem varð fyrir fyrstu ást hans. I þeim leik særðist hann og flýði því út í víða veröld, til þess að leita g'leymsku.. Og bann hafði fundið það, sem hann hafði leitað að. Mynd Elsi:, Vinge va,r afmáð, og hjartasár það, sem hún hafði veitt honum, læknað. Lífið hafði síðar fært honum aðra baráttu, sem hann hafði háð raeð nokkru. af víkingslund forfeðra sinna. Að vísu særðist hann í þeirri baráttu, en þaö voru, ekki allt sár, sem höfðu, sársauka í för með sér, Hann hafði ekki einu sinni fnndið til hins liættulegasta. Fyrst nú, þegar hann hafði svo óvæjit komizt í samband við litlu bernsku-vin- konuna sína, fór hann að finna til þeirra sára, sem hann hafði hjotið í lífsbaráttu.nni. Hann fann, að hann hafði misst eitthvað, sem Brittu Reiner hafði þótt vænt uro í fari hans. Einnig nú hafði hún sömu áhrif og smyrsl, en eins og smyrsl, sem mann svíður duglega undan. Hjálmar vandaði sig' meira við bréfið, sem hann skrifaði nú en við fyrra bréfið. Sumpart var honum umhugaðra um, að bréfaskiptin héldu áfram, og su.mpa.rt hafði fínleika blærinn í bréf- um Brittu sannfært hann um, að hann varð að vera varkár og gera hana ekki hrædda, með því að vera liið allra roinnsta nærgöngull eða misskilja vingjarnleika hennar.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.