Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 15.08.1936, Blaðsíða 4
B J A R M I Hróp ú i* ttl lum á 11 ii iii. xHversn langt er síðan Jeeús dó fyrir syndara?« spurði gömul l<ona í Bengal. »Líttu á mig, nú er ég' oi’ðin gömul. Ég’ hefi beð- iö, ég hefi gefiö ölmusur og ég hefi gengið margar mílur ti! þess að fá dvalid á helgum stöð- um Ég- er lítið orðin annaö en skinin beinin eftir allar mínar föstur, og allt er þetta árangurs- laust! Hvar hefur þú nú verið allan þennan tíma?« Og frá heimskautalöndunuan hljómar sama hrópið: »Þú hefur verið í marga mán- uði í landi voru«, sagði gamall, eskimói við biskupinn í Selkirk, »og þú hefur vitað þessi gleðitíð- indi lengi. Ef til vill sióan þú varst barn? Og faðir ])inn hefir líka vitað I>au? Hvers vegna komstu þá ekki fyrr?« Einnig uppi í Andes-fjölium heyi'ðist ]>etta hróp: »Hvernig í ósköpunum getur þaó átt sér stað«, sagói Perú- rnaður, »í öll þessi ár, sem ég hafi lifaö hefi ég aldrei fyrr en nú heyrt að Jesús Kristur hafi talað svo blessunarrík orð«. Og í einni af »hvítu« götun- u.m í Casa Blanca (í Noröur- Afríku) sagði blökkumaður við biblíusala: »Hvernig stendur á því að þú hefur ekki flýtt þér með þessa bók til allra ]>eirra af þjóðflokk mínum sem ekki þekkja hana? i Hversvegna hefur þú haft hana útaf fyrir þig?« Sama hrópið heyrist úr öllum heimsálfum. Hvernig eigum vér að svara ])VÍ? Bernliartl Shaw um krigtindóminn. “I*að er óniögnlefít að stjórna lieiiiiiiiuni án trúar» Hinn frægi enski rithöf. Beinhard Shaw, sem varð áttræður fyrii skömmu, ritar á þessa leið: »Hvl ekki að reyna kristindóminn í neyðarástandi heimsins? Spurn- ingin gæti að vísu virzt vonlaus, þeg- ar vér höfum í nærfelt 2000 ár fariö eltir gömlu reglunni: Ekki Krist, heldur Barrabas. En það lítur nú helzt át fyrii aö Barrabas sé orðinn gjaldþrota. Kristur er ekki gjaldþrota, því að enginn hefir enn verið svo hygginn, aö reyna hans leið. Kenning Krists liefir aldrei veriö notfærð, állan þennán Ianga tíma, hvorki í stjórr.- inálunum né I þjóöfélagsmálum. En nú er ég fús til að játa, eftir að hafa athugað heiminn og mann- kynið 1 70 ár, að ég sé enga aðra leið úl úr ógöngum og eymd heimsins en þa, sem Kristur myndi hafa bent á, cf hann hefði teki/.t á hendur hlut- verk nútíma sljórnmálamanns. Þaö er ómögulegt að stjórna heirn- inum án trúar«, (Helg og höjtid). Sagt er að Gyðingar hafi sent Pjóðabandalaginu beiðni um að fá sér afhent landsvæði í Jerúsaletn, j>ar sem þeir geti endurreist must- erið. Gyöingar um allan heirn hafa þegar safnað fé í þessu skyni. Par er eitt af táknum tíinanna! Trúin mun standa óliögguð. Rithöfundurinn danski, Harald Bergstedt, hefir um langan tima sunnudag' eftir sunnudag, ráöist á trú og kristindúm, í blaðinu »Social- I)emokraten«. Annar kristindómshatari danskur, Frejleif Olsen, ritstjóri, skrifar í blart sitt »Ekstrabladet« fyrir skömmu, um þessa trúarofsókn Harald Berg- stedl, meðal annars: »Pessir trúarofsækjendur munu verða fyrir sárum vonbrigðum i lilægilegum h'gómaskap sínum og aulalegum ofmétnaði. Maður getur haft hvaða rkoöun sem vera skal á trúnni, aðra en þá, að möguiegt sé að útrýma henni úr heiminum með því að banna hana. Maður getur eins vel tannað mönnum að anda! Peir gera það jafnt eftir sem áður. Pað er auðvelt að fara að eins og Harald Bergstedt hinn danski gerir annan hvern sunnudag í »Social-Demokrat- en«, að gera skelligys ao allri hinni skuggalegu hjátrúarhérvillu, sem trúín hefir verið um áraþúsundir ti! þessa tíma en þegar öllu skelli- gysi er lokið, þá mun ])ó trúin standa óhögguð eftir sem áður«. ( >Itaa(l8ÍvereiK<). Úr ýmsum áttum. Skozkl biblíufélag, stofnað árið 1012, hefir ]iað að markmiði að gefu Biblíu í hvert skip, sem kemur þar í höfn. Pað hefir bækistöðvar í yfir Í00 hinna stærri siglingabæja og þaö hefir Biblluna á 120 mismunandi tungumáluni. Með því móti fær hver sjómaður Biblíuna á móðurmáli sínu. Pessu úitbreiðslustarfi félagsins er haldið uppi af frjálsum sjáífboðaliö- um. Vinir þess nota tómstundir sín- ar til þesis að átbreiða Guðs orð frá skipi til skips. Hvaö gerir ])ú i ]>vi efni? ★ »Vasatestamenta-Samhandið.. gaf Coolidge fyrv. forseta eitt sinn vasa Ný'jatestamenti. Pegar forsetinn þakkaði pjöfina sagði hann nieöal annars: Pessi litla bók hefir inni að halda úrlausn á öllum vandamáliím heimsins«.. ★ Um 40 kristniboðsfélög eru í Stóra-Bretlandi og hafa þau um 2 miljónir sterlingspunda 1 ftrstekjur til samans, en það er, eftir núver- andi gengi, rúml. 44 miljónir króna. Arstekjur flestra þessara félaga voru miklu lægri ftrið 1935 en undanfarið, Stærsta »Kirkjutrúboðsfélagið«, haföi 35 þúsund pundum minni tekjur en árið áður, Londonarfélagið 12 þúsund pundum minna, Baptistaféiagið XI þúsund, Hákirkjufélagið 3 þúsund og trúboð skozku kirkjunnar 8 800 pund- um minna. Aðeins þrjú hinna þekktustu fé- laga höfðu haft hairri tekjur 1935 eu úrið áður. Eitt jieirra er Metodista- félagið, sem lagði sérstaka áherzlu á innsöfnunina ti! þess að geta greitt 58 þásund punda skuld, sem það var í; þar að auki fékk það 87 þús. pund umfram venjuiegar tekjur sínar. Kína-Indland félagið hafói einrlig mikið auknar lelijUr. Priðja félagið var The Bible Churchmens« kristni? boðsfélag'. Pað klofr.aði út úr Kirkju trúboðsfélaginu vegna jiess að frjáls- lynda guðfræðin hal'ði náð þar svo miklum tökum; það gátu margir ekki þolað og fóru ár þvi og stofnuðu nýtt félag með ofangreindu nafni. Pað hafði 58 þúsund punda tekjur 1935 og- eru það hæstu tekjur, sem ]>að hefir nokkurnlíma haft. ★ Tekjur kristniboðsfélaganna í Nor- egi hafa hækkað mikiö árið 1935. Af 15 kristniboðsfélögum þar, hrfa að- eins þrjá haft lægri tekjur. Noiska kristnitrúboðsfélagið hafði 91 þús- und krónum hærri tekjur, Kina&am- bandið 76 þúsund og Santhal-trúboð- ið 5 þÚ6und krónum hærii tekjur. Af minni félögunum hafði ísraels- trúboðið 21 þús. krónum hærri tekj- ur og Norska Kinatr'úboðið 38 þús. kr. Buddatrúboöiö hafði aftur á móti 1! þásund krónum lægri tekjur og Schrendertrúboðiö 10 kr. lægri en át- ið áður. Samanlag'ðar tekjur ailra lieiðingjatráboðsfélaga í Noregi voru 1935 3,2 miljónir króna og þar af var aukning í únilega % miljón. ★ Danska aðal kristniboðsféiagið gerði upp ftrsreikning sinn með 12 þúsund króna balla ftrið 1935. Par af var 8 þúsund krónur halli frft ftr- inu 1934, svo að það munaði litlu að tekjur og gjöld ársins 1935 stæðust á þar. ★ Allar þessar tekjur hinna rni'.rgu kristniboðsfélaga í hinum ýmsu lönd- um, eru frjálsar gjafir frft fthuga- sömum og fórnfrsum kristniboðsvin- um. Virðist norska þjóðin skara þar langt fram úr öðrúm þjóðum, -að til- töiu við fólksfjölda, enda er það vit- anlegt að trúarlíf er þar meira og blómlegra nú, en víðast hvar ann- arsstaðar. Það sýnir sig greinilega, meðal annars i trúboðsáhuga þjóð- arinnar og fórnarlund. Hvar stend- ur islenska þjóðin í þessum saman- burði? ★ Nú eru um 16.240.000 Gyðingar í heiminum. Pað er 1,3 milj. fleiri en fyrir 10 árum.. Um 10 milj. búa í Evi'ópu, 5 milj. í Ameríku og aðeins !i milj. í Asiu. ★ 57 Bréfaskiptin héldu áfram. Britta skrifaöi til hverrar hafnarjsem Hjálmar gaf upp, og hann svai-aði ávallt um hæl. Bréf hennar voru ekki prédikanir, en samt var það augljóst, að það, sem hún vildi með þeim, var að þeina sjónum hans u,pp á við. Stuindum fan,n hann til samvizkubits, af því að hann skrifaði til hennar und;ir dulnefni, en hún skrifaði honum í f'uilu, trausti undir sínu eigin nafnj. En hann þoröi ekki að ljósta því upp við hana, hver hann væri, af ótta við, að hún kynni, í g'remju yfir undirferli hans, að slíta bréfaskiptunum, sem smám saman voi'u orðin honum svo mikils virði, aö hann vildi ekki á neinn hátt vera án þeirra, Bréf Brittui voru honum „iafn kær og helgir dómar, og hann bar ávait á sér það bréf, sem síóast hafði komiö, í hjátrúarfullu trausti til varóveizlumáttar þess Og það varðveitti hann í raun og' veru. Það kom fyrir oftar en einu sinni, þegar hann var í höfn og var af gömlum vana dreginn með á einhvern mióur góðan skemmtistað, að hugsupin um bréf- ið í jakkavasanum kom honum til ])ess að snúa við. Hann fór' að skammast sín fyrir þær skemmtanir, sem hann hafði sleppt sér út í, til þess að gle.yma Elsu Vinge. Jlann vildi muna eftir Brittu Reiner, og þess vegna varð hann að flýja freistingarnar í höfnunum, því aö þegar þær höfðu yfirbugað hann, vogaöj hann ekld 58 að senda henni eina hugsun. Úti á hafinu aftui' á móti, í stormi og þoku, í myrkri og hættu, gat ha,nn hugsað ti! hennar með fuJíri djörfung og ])rá. Með meiri og meiri alvöru, fór hann að komast undan þeim hættum, sem andinn í bréf- um hennar vildi auðsjáanlega varðveita hann fyrir, og hugur hans sneri sér stöðugt meir og meir að þvá, sem betra var, Einn dag fékk han bi'éf frá Brittu, sern kom honum í geðshræringu, enda þcitt þaö væ,ri jafn fínlegt og vingjarnlegt og' hin fyrri, Pað var í því ein spurning: »------ Hafið þér ekki af tilviljun einhvern,- tima hitt ungan sjómann, sem heitir HjáJmar Brenning? Það er eini sjómaðurinn, sem ég þekki; við vorum mikið saman, þegar við vor- um börn ....« Þetta var feimnisleg og varkárnisleg sþu,rn- ing, sem 'þó sýndi Hjálmari, að hann var ekki gleymdur, þrátt fyrir allt. Honum hitnaði svo undarlega um hjartarætu,rnar og eitthvað kom fram í augun á honum. Hann notaði mikið af pappír í svarið við þessari spurningu, og það kjostaði hann mikil heilabrot. Aó síðustu gat hann komið saman samlilandi af skáldskap og raunveruleika. 0 11» r e i ð i ð Bjarma,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.