Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.09.1936, Blaðsíða 1
17. tolublað Reykjavík, 1. sept. 1936 30. árgangur 12. sunnud. e. t. Trín. (Mark. 7. 31-37). AUt hefir hann gjört vel. Eftir Ástrád Sigursteindórsson stud. theol. Jesús er búinn að vera á ferð um býggðir Týrusar og Sídon- ar og þar haí'ði jafnskjótt komiö til hans kona nokkur grísk að ætt og beðið hann að líkna dótt- ur sinni, sem hefði óhreinan anda. En Jesús hafði svarað henni að hann væri ekki sendi.r nema til týndra. sauða af húsi ísraéls og lærisveinarnir höfðu viljað reka hana í burtu. Kori- an þreyttist samt ekki að biðja unz hún var bænheyrð 'úg lækn- irinn. mikli læknaði dóttur henn- ar. Síðan heldur Jesús áfram ferðihni, hann heldur til, baka, því enn eru; margir, sem þurfa á honum að halda. Hann heldur suður eftir landinu; til Dekapól- isbyggðar. Þetta. ferðala.g var honum enginn hvíldartími, því hvar, sem hann kom, þyrptist fólkið að honum hópum samari. Þörf þess fyrir boðskap hans og líkn var mikil, þá eins og nú. Matteus getur um það í sinni frásögn af þessu ferðalagi (kap. 15) að miikill fjöldi fólks hafi komið til hans og ,haf t »með sér halta menn og blinda, máhausa, handarvana og ma,rga aðra og vörpuðu þeir þeim fyrir fætur Jesú, og hann læknaðí ]3á«. En Markús getur aftur á móti að- eins um þetta eina dæmi, sem sýnishorn af líknarstai-fi Jesú á þessuim stað og dregur það upp fyrir oss í einstökum atriðum, svo að af sa.mlestri þessara frá- sagna sjáum vér fyrir oss stór- kostlega inynd„ mynd af líknar- starfi, sem er stórkostl,egra en svo að hér geti mannlegur mátt- ur verið að verki. — En þetta litla dæmi sýnir oss hvernig vér eigu.ni að lesa Ritningu. vora; ckki þannig að lesa eitt og eitt vers út af fyrir sig. Þau geta að upp fyrir oss hinn djúpi raun- veruleiki, sem liggur að baki h.inum heilögu frásögnum og þá tengist einn atburðurinn öðrum. Þegar vér lesum þessa frá- sögn komtiíim vér strax auga á eitt atriði: Þeir færa lwnum mann. Maðurinn kom ekki sjálf- ur, það voru, aðrir, sem komu með hann til Jesú. Hvernig á því stendur í Iiessui tilfelli vit- um vér ekki, en í mörgum öðr- Lál opnast augu mín, minn ásivin hitnnum á. svo ástarundur þín mér auðnist skýrt að sjá: Hið fríða foldarskraut, hinn fagra stjarnaher á loftsins Ijómabraut og Ijóssins dýrð hjá þér. Lát opnast munninn minn, svo mál hans drottinn kær, þitt vald og vísdóm þinn œ votti nær og fjœr. Veit mér að mikla þig á meðan œðar slá; já, lengur lát þú mig þig lofa himnum á. Lát opnast himins hlið þá héðan burt ég fer; mitt andlát vertu við og veit mér frið hjá þér, Þá augun ekkert sjá og eyrun heyra' ei meir og tungan mœla' ei má, þá mitt þú andvarp heyr. V. Br. vísuj verið stórkostleg, en stór- kostlegustu heildarmyndina fá- um vér við samanburð fleiri en einnar frásagnar. Þá rennur um tilfelljum vitum vér að sjúk- linguirinn gat ekki komizt leiðar sinnar hjálparlaust. Hann varð að fá aðstoð einhversstaðar aó. Og þá voru það vinir hans og kunningjar, sem báru hann eða leiddu til Jesú, og svo urðu þeir sjónarvottar að kraftaverkinu, semi fram fór. Vinurinn þeirra sjúki, sem búinn var að vera það í mörg ár, ef til vill frá barnæsku, var orðinn heill heilsu. En hve þeir hafa hlotið að vera. glaðir! Þeir vorui lengi búnir að vera, hryggir yfir vin- inum en nú glöddust þeir- Ef til vill hafði það kostað töluvert erfiði og fyrirhöfn að ná fundi Jesú því margjr þyrptust að honum, en þeir gáfust ekki upp og nú var sigurinn mninn. Getur þú kæri trúaði vinur ekki fundið huggun og uppörf- un í þessum dæmuiin. Þekkir þú ekki marga sem eru sjúkir, lam- aðir, mállausir og blindir af syndinni. Finnur þú ekki til með þessu fólki. Þér finnst þú svo lítið geta gjört fyrir það. Það reikar um eirðarlaust og fær enga lækningu., Og það versta er, að það kemur ekki auga á Jes- úm, vegna syndar sinnar og því kemst það ekki hjálparlaust til hans. Hér er því verkefni fyrir þig, hjálpaðu I^essu vesæla fólki til Jesú. Bentu því og leiddu I>að til hans, en umfram allt biddu Jesúm að lækna það. Ef til vill finnst þér þetta stundum erfitt og það líta út eins og þú getir ekki náð fundi Jesu með þinn synduan sjúka vin. En þreytztu samt ekki því þú veizt, að þetta er takmarkið, að ná fundi Jesú, því hann eirm getur læknað. Ijoks þegar Jesús fær að lækna vin þinn, þá verður þú líka glað- ur, þá gleðst þú'yfir því, að ein sál er frelsuð frá eilífum dauða! En í þessu hjálpairstarfi verð- ur þú líka að taka þátt. Það er ekki nóg, að prédikararnir eða prestarnir starfi. Það er ekkert getið um að mennirnir, sem færðu Jesú daufa og mál- halta manninn, hafi veriö nein- ir foringjar meðal fólksins eða andlegir leiðtogar, þeir hafa Framhald á ruestú síðu.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.