Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.09.1936, Blaðsíða 4
68 B J A R M I Knéfallíd. Lúk. 5, 1 -11. En er Símon Pétur sá þetta, féll hann að knjám Jesú og' sagði: Far þú frá mér, herra, því að ég er syn,du®ur maður. — 8 v. Ef maður hefði spurt Síroun Pétur hvers vegna hann féll að fótum Jesú þarna á ströndinni, ætli hann hefði þá ekki svarað sem svo: »Hvers vegna. gerði cg það? Þú gætir alveg eins spurt mig, hvers vegna ég dreg and- ann: ég geri það til þess að geta ljfað. Ég get í rauninni alls ekki gefið neina skýringu á þessu knéfalJi, en ef að þér auðn- aðist að sjá það augnatillit, ej- ég sá og' varð fyrir þann dag, þá mundir þú ekki spyrja mig fi'amar. Þú mundir gera annað- hvort, flýja eins og sært dýr til endimarka heims, eða. falla á kné þín og taka dauóahaldi í hann, eins og ég gerði þá. Knéfallið, í því er ákvörð- unin fólgin, ekki í hinni ljkam- leg-u, hreyfingu, að vísu, heldur í þeim veruJeika, sem knéfallið er táknmynd af, það, sem er niðuirbrotið. En hve mennirnir eru heimsk- ir, e,r þeir segja: »Viðerum oklc- a.r eigin herrar; við fyrirlítum knéfallið, þessa aumkunarverðu uppgjöf. Við setjum hattinn á okkur eftir eigin geðþótta, og við erum ánægðir með það, Okk- ar eigin herrar hvað þýðir það? Eins og mannlífið sé nokk- uð annað en knéfall, fyrir fýsn- unum og ljöstunum, knéfall fyrir flokksskoðu.num, tízkunni og rnúgnuro. Þetta er heimskulegt hjal, þetta, að þykjast vera sinn eigin herra! Það. er enginn mað- Eltlr Kaj Jcnsen, prest. j ur. Við erum þjónar — allir. En svo blint er mannshjartað og svo máttugur er sálarcvin- j urinn, að þrátt fyrir þessa stao- j i eynd, heldur sjálfsdýrkunin j dauðahaldi í taumana og lemur manninn áfram. Því aö það er j svo auðmýkjandi að kannast við ; sannleikann um vanmáttinn. I Þrulakjörin, launsátur óttans, j tilgangsleysið og tóml.eikann í ; slíku lífi í heimkvnnum hinna. j dauðvona. En þá getur það komið fyrir : að maður mæti Guði á leio sinni. Það skiptir í sjálfu sér minnstu, 1 hvort eánhver óvæntux', hanr j ingjuríkur viðburður, eins og j þennan dag forðum, velclur því, •eða, að það ber til á sóttarsæng eða í JJkfylgd á leið til graf- j ar; eða að það ber til á ; kyrrlátri íhugunarstund á : heimilinu, þegar hugsanir j hjartans u.m lífsins »livert« j o.g »,hvers vegna«, gera vart við j sig; eða það ber til í kirkjunni j við sálmasöng og boðun orðsins. . En þegar það ber tilt þá var- ; a.stu um fram allt að flýja frá j lméfalljnu. Beri svo við, á meðan að þú lest þes’sa.r IJnur, að þú finnir hönd hræra, einhverja strengi innst í brjósti þínu, og að þú heyrir einhverja röcJd tala um 1 alvöri'i syndarinnar, ósveigján- j Jega aJ.vöru kyrrðarinnar, og þér i verði litið i auglit hins gegnum- j .stungna Frelsara þíns, þá flýðu , ekki undan knéfaljinu. Cerðu í búið upp! Leggðu; skipunum á I lancl! Afhentu, alla lykla í hend- j ur hans! Ger það vegna eilífrar j sáluhjáJpar þinnar! | Iíið síðasta það verður knó- iallið. Einhverntíma skal hvert kné - einnjg þín beygja sig fyrir Kristi — konungi konung- anna, og hver tunga vióurkenna að Jesús Kristu.r er Drottin, Guði föður til, clýrðar. Kæri lesari! Sæll er hver sá, sem féll á lcné og keyrði hann segja í guðdómsmætti sínurn: »Öttastu ekki!« Sá hinn sami hefir, k.rjúpan.d;i á knján-um, fundið gimstein, lífsins. Úr ýmsum áttum. í lok ársins 1935 var tala mót- mæJenda í Aisturríki 316,000 af. íbúatölunni, sem er um 7 miljónir. Á árinu 1935 gengu. 8629 manns yfir í evangeljsku kirkjuna.. Af þeim bjtiggu 2173 í Steiermark. ★ I Þýzkalandi eru 15.000 ka- þólsJcir menn heyrnar- og mál- la.usir. Hina víðtæku sál.uvorgun allya þessara manna annast 200 sérstakir prestar. ★ StúcJentar í Kína hafa á sið- ari áru.rn verið ákveönir and- stæðingár kristindómsins, vegna liaturs á öll,u þvlí, sero kemur frá Vesturlöndim, og vegna á- hrifa efnishyggju l.ífsskoðunar, sero ekki ,sízt kom frá Rúss- lan,d,i, Jæir fáu sem voru kr'istn- ir við háslíólana urðu og sæta bæði ofsókn og háði. En nú nýlega hefir þetta al- gjörlega breytzt, skrifar Elis Anvill trúboð: í »Svenska Morg- onbladet«. Meðal stúdentanna er nú brennandi þrá eftir að heyra fagnaðarboðskap i n n„ » K r ist i n ■ dómur er ekki lengiuir skoðaður éins og andlpgt eitur, sem menn hafa andstyggð á, heltlur míklu fremur sú lífsveig, sero maður spyr eftir til þess að geta lifað. Hræðileg svartsýni ,hefir gagn- tekið alla.n hinn kínverska stú- 61 62 Eftir þetta fannst honum ómögulegt að skrifa Bn'ttu undir dulnefni sínu. Fyrst hugsaði hann sér að gefa sig fram í bréfi, en breytti svo á- kvörðu.n sinni og ákvað að gera það persónulega. Hann átti bráðlega að fara af skipinui í Hanr- borg, og vegna þess hve líferni hans hafði breytzt til batnaðar undaníarið, átti hann svo mikla peningas að hann þurfti ekki að ráða sig strax aftur á skip, en. ga-t farið heim fyrst. Hvað hann svo mundi gera í framtíðinni var komið undir Brittu Reiner. ★ Eiríkur Brenning sat inni á innstu skrifstof- unni, sem var einkaskrifstofa hans, þegar dyrn- ar opnuöust, og það vaj' tiJ.k.ynnt, að maöur væri fyrir u.tan, sem óskaði að hitta húsbóndann. Ei- ríkuir lét spyrja. um erindi mannsins, og fékk það svar, að það væri einkamál. »Látið hann þá koma inn«, sagði hann dálítið gramur, »ég veit hvað |>að þýðir, þegar svona þorpara,r koma með einhver ein,kamál«. En maðurinn, sem nokkrum augnablikum síð- ar stóð í dyrunum, var enginn þorpari, enda þótt föt hans væru Iræði tötraleg og slitin. Það var bróðir húsbóndans. »Já, hérna er ég'«, sag-ði Hjálmar blátt áfram, »og ég held, að þú þurfir ekki lengur að blygo- ast þín fyrir mig, ef þú villt gleyma hinu liðna«. Eiríkur stóð á fætur, undrandi og rétti bróö- ur sínum henclina með rannsakandi augnaráði. Sú rannsókn hlaut að hafa ,haft góð endalck, j því að í hinuim hörkul,egu andlitsdráttum kaup- j mannsins mátti iesa hina mestu velvild. »Ég gleðst yfir að sjá þig hérna aftur«, sagði hann »og þú ert að minnsta kosti algáður núna. i Fáðu þér sæti, svo að við getum talað sarnan. Ég hefi að ví.su lítinn tíma, en það er ekki á ; hverjum degi, sem rnaður finnur bróður, sero j var týndu.r«. Hjálmar settist niður. »Þegar ég hugsa um hvernig ég var, þegar við hittnmst síðast, undrar þac) mig, að þú skul- ir geta tekið svona vel á móti mér«, sagði hann hrærður. »Við látum alj.t hið gamla vera gleymt«, svar- aði Eiríkur, jafn hrifinn og Hjálmar a.f því, hve góður hann var sjálfur. »Við skujum .heldur tala um framtíðina. Þú hefir víst í Jiyggju ,að yfirgefa sjóinn og verða almennilegur maður, vona ég?« »Ekki hef ég í hyggju að yfirgefa sjóinn«, svaraði Hjálmai', hálfgramur yfir því, að bróð- ir hans virtist álíta. það óhjákvæmilegt skilyröi ! til þess að geta orðið almennilegur- maður. »Ég muncli aldrei geta jjrifizt á landi, en ég vona nú samt, að ég geti orðið að dugandi manni. Ég hefi j verið að velta því fyrir mór, hvoi't það muncli ; clentaheim«, og í því ástandi laka jjeir eftir jjeirri huggun, sem hinir kristnr. félagar þeirra hafa. — Kristnibóðinn lýkur ináli sínu með því að segja, að jjað ætti að' senda fylkingu af kr’stnum stúd.entum frá Vestur- löndum í krossferð, í þeim til- gangi að leiða út úr miyrkrinu og inn í ljós fagnaðarboúskapar- ins hinn mikla skara af kín- verskum æskumönnum (um Í miljón) í aiðri skólunum og sem örvænta nú sökum þess a.ð þeir eiga, ekki lifandi trú á Guð. ★ I erlendum blöðum hefir, upp á síðkastið mátt lesa frásagnir um vaknandi áhuga meðal, æskulýðsins í Kína og Japan fyrir kristindóminum. Brezka Biblíufélagið er nú í svipinn að prenta fleiri Biblíur á kín- verzku en á ensku, og sýnir þaö, að Biblían er orðinn, mikilsva.rð- andi þáttu.1’ í Jífi uingu kynslóð- arinnar í Austulöndum. Þetta staðfest’st því meir, jjegar mað- ur sér þáttöku þessara landa í Olympíuleik j unuim.. J apönsku sundmennirnir, sem voru meðal jjeirra fyrstu af Olympíu-gest- unum, se.m komu, eru aJJir með tölu meðlimir í K-F.U.M. Þriðji liluti allra kínversku jjátttak- endanna. er.u; einnig meðlimir í sama félagi. Og aljir fulltrúarn- ir frá Filippí-eyjunum tóku; jjað sérstaklega fram við komu sína, aí) jjeir væru krisínir. K„ F. U. M. hefir í þeirra landi lagt grundvöUjnn að öllunr ijjrótta- iðkunum og hefir stöðu.gt stjórn, þeirra með höndum. En einnig rneðal annara. íþrótta,þjóða> jafn- vel meðaJ, hinna fremstu, er ein- stökum íjji'óttagreinum algjör- lega haJdið uppi af kristilégum félöguim. Baseball-leikurinn, sern nú er iðkaður af að minnsta k.osti 5 rnilj. manna, var fund- inn u.pp af íþrótta.framkvæmda- stjóra einum í K. F. U. M. í Bandaríkjunum, og hefir stærsti íþróttaskóli í heimi Springfiel,d-Colledge, sem til- hevrir K. F. U. M., útbreitt leik- inn. Það er varla hægt að komast hjá að taka eftir j)ví, að kristi- legu félögin hafa getað Játið til sín taka meðaJ beztu íjjrótta,- manna heimsins, og í Berlín roumu augu margra manna hafa opnast fyrir því, hvaða þýðingu kristindómurinn hefir fyrir æsluilýðinn í heiminum. Iv.F.U. M. í Berljn hefir á hverjum clegi haft margar guðs|jjónustuir, og rnenn hafa með jjví að styðja að því að kristnir æskumenn hinna ýmsui lan.da gætu komið saman, reynt að gera 01ympíuJ,eikina að meiru en aJþjóða-móti, með því að undirstrika hina almennu þýðingUí jjeirra. Þetta, hafa. einn- ig æskumennirnir skilið. T. d. var samíerða-flokkur frá Jap- an„ sem að sögn þátttakendanna. sjálfra, fór til Berlín miklu' fremur til þess að finna kristna hræðuir og félaga en til, þess að vera viðstaddur íþróttakeppn- ina,. Kaupi<> oj»' úll>i‘ci<>i<> Bjanna!

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.