Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1938, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.04.1938, Blaðsíða 2
2 B J A R M I Kristin kirkja — þjóðleg kirkja. í Þýzkalandi á kristin kirkja i erfiðri baráttu við bið öfluga rík- isvald. Sú barátta liefir kostað fjölda presla og trúrra starfs- manna safnaðanna lengri eða skemmri fangelsisvist og margs- konar aðra erfiðleika af liálfu liins opinbera. En kirkjan befir þó ekki látið undan síga, því hún liefir lalið sig vera að berjast fvr- ir svo dýrmætum réttindum, að það væri í raun og veru barátta um tilveru hennar sem kristinn- ar kirkju. Og því hafa þýzkir prestar og leikmenn lieldur kos- ið að fara í fangelsi, heldur en að reynast ótrúir því fagnaðarer- indi, sem kirkjan er bvggð á. Og um bvað er svo barizt? Það er fróðlegt fyrir íslenzka trúaða menn, að kynna sér það. Baráttan er um það, að nazista- stjórnin vill beina kirkjunni inn á þjóðlegar l)rautir, svo að hún verði þjóðleg kirkja, sem taki upp baráttu fyrir uppbyggingu liinnar þjóðlegu menningar. Til þess að geta það álli kirkjan að sleppa ýmsum atriðum í boðskap sínum, sem ekki átlu við hina þýzku þjóðarsál. Karl Barth sagði í erindi í Eng- landi í vetur, að kirkjan í Þýzka- landi hefði getað átt glæsilega framtið í liinu þriðja ríki, ef hún hefði gengið að þessu. En kirkjan kaus að segja nei. Það voru aðeins hinir þýzk- kristnu, sem flestir eru gamlir „nýguðfræðingar“ að því að sagt er, sem sögðu já. Þelta kemur oss í hug nú, þeg- ar íslenzkir prestar Iiafa látið það í ljós, bæði i útvarpi og blöðum, að kristin kirkja bér eigi fyrsl og fremst að vera þjóðleg. Kenn- ingar hennar vaxa og mótast af íslenzkum jarðvegi og starf henn- ar að vera upphygging þjóðlegr- ar menningar. Það þarf ekki nema lítið greindan mann til að sjá, að þessi stefna er aðeins sprottin frá af- neitun kristinna trúarsanninda, og að sú stofnun, sem eftir henni starfar, verður aldrei kristin kirkja, heldur aðeins einskonar „ungmennafélagsskapur", sem ekkert á skylt við kristna kirkju. Það er þess vert, að menn talci eftir þvi, að þetta er einn liður í eðlilegri þróun þeirrar guðfræð- isstefnu, sem kastaði flestum biblíulegum kenningum fyrir borð. Nú þarf hún að finna ann- að til að fljóta á, og það er þjóð- leg menning, í bili. En kirkja Krists er og verður ávallt laus við slíkt þjóðernis- brölt, livort sem það kemur frá Þýzkalandi nazista eða íslenzkum mönnum, því að sá sami er til- gangur beggja: að beina kirkj- unni út af þeirri ]>raut, sem henni var í upphafi fyrir sett. Nú má enginn skilja þetta sem svo, að vér séum á móti því þjóð- lega. Það er öðru nær. En vér erum á móti þeim þjóðlegleika, sem vill breyta kenningum og boðun kristindómsins í allt ann- að en liann er, og þó halda nafn- inu kristinn. Kristin kirkja hefir ávallt og alsstaðar haft sama boðska])inn að flytja, bæði heima og meðal heiðingja. Og sá l)oðskapur befir aldrei verið sniðinn eftir þjóð- erni, þótt starfsaðferðir séu ekki ávallt líkar. Og þessar lcenning- ar hefir kirkjan setl fram i játn- ingum sínum. íslenzkir preslar bafa margir bafnað þessum kenningum, sem gera boðskap kirkjunnar að kristindómi. Og þegar þeir nú Boðskapur kristninnar heldur áfram sigurför sinni um Iieim- inn, og Biblían er þar óaðskilj- anleg. Hinar fjölmörgu þýðingar á þessari bók bera útbreiðslu Biblíunnar bezt vitni. Hún er nú lil á 1000 tnngumálum, svo af þvi sjáum vér, að hún hlýtur að ná „til yztu afkima heims“. En eins og kristindómurinn sjálfur, liefir Biblían einnig mætt mikilli mótspyrnu. Það liafa ver- ið gerðar barðvítugar árásir á boðendur orðsins ,og einnig á þá bók, sem veitti þeim þrótt. Það hefir oft verið lagt bann við lestri Biblíunnar. Einkum befir páfakirkjan oft snúizl fjandsamleg gegn þýðingum á Biblíunni. Hún hefir álilið þær „klókindalegar uppfyndingar, sem bagga grundvelli átrúnað- arins“. En þessi bók hefir lifað mótstöðumenn sína, þrátt fyrir miklar ofsóknir. í æfisögu sinni segir Benjamin Franklin frá því, að einn af for- feðrum Iians hafi geymt Biblí- una undir ferðastól, meðan á of- sóknum stóð. Hvert skipti, sem bóltin var tekin upp, varð eilt af börnunum að standa vörð, til þess að gera foreldrunum aðvart um það, þegar ofsækjendurnir kæmu. Það var nefnilega slranglega bannað að eiga þessa bók. Franska skáldið Voltaire sagði einu sinni þau hæðnisorð um Heilaga Ritningu, að hún mundi vera orðin óþekkt bók hundrað árum siðar; hún mundi aðeins fást hjá fornbókasölum. Já, bann gekk jafnvel svo langt, að bann sagði, að þó það hefði þurft 12 menn til þess að breiða kristin- dóminn út um heiminn, þá þyrfti hafa ekkert fast land undir fót- um að því er kenning snertir, sjá þeir sér ekki annað verkefni I)etra en að gera prestana að þjóðleg- um bókavörðum cg barnakenn- urum. .Tesús Kristur sagði það skýrt og greinilega, að blutverk votla hans skyldi vera, að fara út um allan heim og boða „í nafni hans öllum þjóðum iðrun og synda- fvrirgefning“. Illutverk kristinnar kirkju er enn, eins og fyrst, þegar Jesús gaf j)essa skipun: að boða syndafyr- irgefning í nafni Jesú. Og sú kirkja, sem reynzt liefir Jæirri fvrstu skyldu sinni trú, hefir reynzt þess megnug, að bera á- vexti, sem lluttu með sér aukna menning. En að afneitun prestanna eigi að kosta kirkjuna j)að, sem ger- ir hana að kristinni kirkju, er til of jnikils krafizt. Kristindómurinn hefir enn sama gildi fyrir alla j)á, sem vilja taka hann eins og bann er. Og ekki nema einn lil j)ess að upp- ræla liann. En þessi spádómur rættist ekki. Það undarlega gerðist, meira að segja, að einmitt sú prentsmiðja, sem prentað bafði bækur hans, var seinna notuð lil þess að prenla Ritninguna; já, bús hans, sem hann hafði gert frá árásirn- ar, er nú notað sem bókblaða og sölustaður Biblíufélagsins. Þannig getur það orðið. Það liefir jafnvel oft komið fyrir, að menn, sem í'éðust frekt gegn Biblíunni, hafa siðar sökkt sér niður í kenning hennar og fund- ið þar frið og stvrk. Ungur maður nokkur fékk Ðibliu með sér, þegar hann lagði af stað í ferðalag. Hann var beð- inn um að lesa hana. I bvrjun lét hann liana alveg afskipta- lausa, en seinna tók hann hana upp og í liroka sínuin reif bann citl og eilt blað í einu úr henni, og notaði þau sem kveikjara, þcg- ar liann kveikti í pípu sinni. En svo veiktist hann. Tóbakið kærði hann sig ekki uin, og tók þá kveikjarann sinn og fór að at- Iiuga dálítið nánar, hvað á bon- um stæði. Orðin, sem liann las, brifu bann, og frá þeirri stundu varð bókin dýramætasta eign hans. Hann geymdi þessa illa úl- leiknu bók, til minningar um fall sitt og endurreisn. Og þeir menn skipta tugum þúsunda, sem Biblían liefir vak- ið lil lífs í Guði og gerl að sönn- um lærisveinum Krisls. Hún sigr- ar livern þann, sem vill vera ein- lægur og sannur, og j)arfnast stjrrks og náðar Guðs. Hún er undarlegasta bók heimsins. I dag er Biblían eitt bezta vopn kristniboðsins til þess að útbreiða þeir jiurfa enga þjóðlega „fern- iseringu“ á kirkjulífið, til j)ess- að sjá, að liann eigi tilverurétt í þjóðfélaginu. Þeir, sem hafa misst sjónar af kenningunni, ætlu þó að sjá það, að kristindómur- inn er ekki nein sérstök íslenzk trúarbrögð — og verður aldrei. Ilann er boðskapur Guðs til mannsins — eins og bann er sem slíkur — livort sem bann er hvít- ur, svartur, gulur eða rauður, —- en aldrei miðaður við þjóðerni. Og svo er það hvers manns að velja eða hafna. Og það er olboð einfalt atriði, að hafni maðurinn, befir hann sagt nei við kristin- dóminum, og býr sér til þjóðlega ti'ú, — að vísu ofl i líking krist- indóms, — en þó aldrei kristin- dóm. Kristin kirkja er bið fyrsta. Þjóðleg kirkja er ágæt, -— en alls ekki sejn aðalatriði, því þá | er hún aðeins fálm og fimbul- famb manna, sem hafa týnt hin- um eilífa, óumbreytilega grund- velli — og hlutverki kirkjunnar. fagnaðarerindið. Það er álitið, að unr 400 millj. eintökum af Biblí- unni sé árlega dreift víðsvegar út um heiminn. Og þó að einhver hluti þess sé' vísl sífellt lokuð bók, og að eitthvað sé litið les- ið, þá sýnir þetla þó, að bók bók- anna heldur stöðugt áfram sigur- för sinni. Óvinunum liefir ekki tekizt að eyðileggja hana, og það mun ekki takast. Þessi bók flytur hinn eilífa sannleika, sem eldist ekkí þó aldirnar líði og kringumstæð- ur og skoðanir breytist i sifellu. Biblían er svo margprófuð, að það er óbætt að treysta henni. Það er óhætt að byggja líf sitt á kenningum hennar fremur en nokkurn öðru, því hún gej’mir Guðs orð. Villt þú ekki gera liana að dag- legum ráðgjafa þínum, með því að lesa í lienni daglega, og til- einka þér boðskap bennar? Það veitir krafli og gleði inn í líf þitt. Og fyrir það hefir þú sjálfsagt þörf. Rohert P. Wilder. Einn kunnasti kristniboði síðari ára andaðist 28. marz síðastliðinn. Ilann hét Robert Parmelee Wilder og var ameriskur. Hann fæddist 1803 á Ind- landi ,en þar var faðii- hans kristni- boði. Robert Wilder stundaði nám við Princeton-háskólann i Ameríku, og varð á háskólaárum sínum fyrir trúar- áhrifum frá kunnum presti í Boston, Gordon að nafni. Wilder er kunnastur fyrir það, að hann er einn aðalforystumaður fyrir sjálfboða-kristniboðshreyfingunni með- al stúdenta. Ilvarvetna, sem liann kom, brauzt kristniboðsvakning út meðal stúdenta. Vakning sú hófst á móti, sem Moody hélt fyrir stúdenta árið 1886. Þá gáfu 100 stúdentar sig fram sem sjálfboðaliðar i kristniboðsstarfi. Skömu síðar voru þeir orðnir 2100. Wilder var brautryðjandi þessarar hreyfingar og alla tíð einn aðalforystu- maður hennar. Itann dó í Osló 28. marz síðasll. Sigurför Biblíunnar Árlega eru seld 400 millj. eintök eða útbýtt.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.