Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1938, Blaðsíða 4

Bjarmi - 15.04.1938, Blaðsíða 4
4 B J A R M I Tvær raddir. Úr bréfi. Bjarraa hafa borizt tvær kveðjur frá Ameríku. Önnur kom í bréfi, og birt- um vér hér kafla úr ]>ví: „Eg las um ykkar fyrirhugaða mót á komanda sumri, og varð hrifin af þeirri hugmynd. Ég ér sannfærð um, að ]>að muni bera blessunarríkan á- vöxt Guðs ríki til eflingar. Alikið væri indælt að geta verið sjónar- og heyrnarvottur að því, sem þar fer fram. Til þess eru þó bæði fjarlægð og hár aldur til fyrirstöðu. En fyrir vinarhug og fyrirbænir mönnum og málefnum til blessunar er engin fjarlægð til. Guði sé lof! Á þann hátt verð ég með. Og til þess að sýna i verkinu löngun til þátttöku, sendi ég hér með íji 10, sem ég hið ykkur að veita móttöku málefni ]>essu til styrkt- ar. Bið Guð að blessa ]>essa viðleitni ykkar og hvert það áform, sem miðar að að efla bróðurkærleika milli trú- aðra manna. Ég vil geta þess, að það er ekki fyr- ir viljaleysi, að ég hefi ekki útvegað nýja kaupendur handa „Bjarma“, því ég óska, að það góða blað væri gestur á hverju íslenzku heimili. Ég bý úti á landi og er orðin gömul (82 ára), og þar af leiðandi hefi ég lítið tæki- færi til að gjöra nokkuð fyrir blaðið. Ég enda svo þessar línur með hjart- ans þökk fyrir allt ]>að fagra, sanna og góða, sem blað ykkar Bjami hefir færl mér og ölluin lesendum sínum. Óska ykkur og blaði ykkar blessun- ar Drottins í framtíðinni. Með vinsemd, S. B.‘“ Þetta er nú fyrri kveðjan frá Ame- ríku. Frjálslyndið talar. Hin er í dálítið annari tóntegund og orðbragð sömuleiðis allt annað. — Séra Jakob Jónsson, fyrverandi prestur á Norðfirði, nú undanfarið þjónn í trúarfélagi því, sem kallast Sambandssöfnuður, ritar í Al])ýðuhlað- ið langa og leiðinlega grein um íslenzkt kirkjulíf. Margt er þar spaugilega sagt. Auðvitað víkur hann lílilsháttar að Bjarma. Um það segir svo: „Nú hefir hinn aldraði ritstjóri látið af störfum, en þeir, sem við tóku, hafa gert ritið að einhverju því óskaplegasta blaði, sem ég minnist að hafa séð. Ofstæk- ið, sjálfsréttlætingin, afturhaldið, ó- sanngirnin, fáfræðin og frekjan flóir yfir alla barma í þeim tölubl., sem mér hafa borizt. Það er himinhrópandi öfugmæli, að annað eins skuli vera gefið út á íslandi. Og þó er annað v'erra: Það sýnisl vera tekið mark á þessu. Svo og svo margir ungir prest- ar styðja þessa dásamlegu útgáfu með því að skrifa greinar og birta prédik- anir í blaðinu.“ * Vér viljum aðeins benda á það hros- lega í þessum sanngjarna og mjög svo hófstillta dómi þessa unga prests, að það einasta, sem hann færir rök fyrir af öllu þessu orðaskvaldri er, að mark virðist tekið á blaði voru. Það er það eina, sem hann færir staðreyndir fyrir í grein sinni. Allt annað eru býsna máttlaus og innantóm stóryrði, hagan- lega raðað í setningu, en annars gaml- ir kunningjar, sitt á hverju lagi. En sönnun færir hann fyrir því, að mark sé tekið á blaðinu, og það af lúthersk- um prestum. Betri dóm gat blað vort ekki fengið — og sannur hlýtur hann að vera, úr því að hann kemur frá jafn áköfum og vandlætingasömum andstseðingi. Ánægjan er í ríkum mæli vor. Vér bíðum eftir næsta stóradómi sanngirninnar. Dekkir pú syndina? Einu sinni var ég að haða mig í Sutley-fljótinu og sökkti mér á kaf. Það lá djúpt vatn ofan á mér, en ég fann ekki lil nokkurs þunga af því. Þegar ég kom aftur upp á bakkann, þá hóf ég krukku á loft, fulla af þessu sama vatni, og fann að hún var þung. En meðan ég lá sjálfur i vatninu, þá fann ég ekki til vatnsþungans. Eins er ]>ví háttað um syndarann. Hann veit elcki, að hann er syndari, meðan hann lifir í syndinni. (Sundar Singh). Ætlar þú að vera með á mót- inu í Hraungerði? Ef svo er, ertu þá búinn að tilkynna þátttöku þína? Frestur er að verða útrunninn fyr en varir. Trúarfullvissa. Hve sælt, þegar bylgjan sig brölt hefir reist, með harnslegu hjarta að geta þá treyst þeim Guði frá æsku, sem oss hefir leilt : |: svo iiruggt og hlessað ég veit eigi neitt. :|: Hve sælt, þegar iðrunin hrellir minn hug, að hugsa umJesúm,það eykur mér dug; hans blóð læknar sár, er min synd hefir yeitt. :|: Svo sefandi’ og huggandi veit ég ei neitt. :|: Hve sælt er við skaparann sáttumaðná, þeim sáttum, er varað að eilifu fá; . og himneska landið í anda sjá eitt, : |: svo indælt og blessað ég veit eigi neitt. :|: Þótt veröld á Guðs orði vili ei skil og vilji það efa, að sólin sé til, ])á veit ég af raun, að hún vermir og skín, : i: ég vcit liver mér líknar — og sælan er mín. :|: Jonas Dahl. B. .1. (Þýtt). Úr ýinsuiii áttuin. Gunnar Sigurjónsson fór, eins og áð- ur er getið, með „Esju“ til Austfjarða. Ilann dvaldist nokkura dyga á Eski- firði og héll þar almennar samkomur og biblíulestra. Samkomurnar voru sæmilega vel sóttar. Hann fór einnig til Norðfjarðar og hélt þar 2 almennar samkomur, en enga bihlíulestra. í næsta hlaði verður nánar sagt frá ])essu starfi voru út um landið. Ef til vill mun G. S. bráðlega fara til Vestfjarða, en livenær það verður, er óákveðið ennþá. * Meðlimir liithersku kirkjunnar voru taldir 84 miljónir árið 1937. Af þeim húa um 01 milj. í Ervópu. Meðlimum kirkjunnar fer fjölgandi víðast hvar. óskar öllum les- endUm sínum gJedílegs sumai’s/ En þó á hún viða við mjög mikla erf- iðleika að etja, þar sem hún er minni- hluta kirkja og býr við andstöðu öfl- ugra ríkiskirkna eða óvinveitts ríkis- valds. Daprasta myndin er hin sorg- legu örlög lúthersku kirkjunnar í Rúss- landi. Fyrir heimsstyrjöldina voru í henni rúmlega 1 milj. safnaðarmeð- limir, sem áttu um 200 kirkjur og höfðu 230 þjónandi presta. í dag hefir þessi kirkja verið lögð í eyði. Dr. Jör- gensen, sem er einn af fremstu mönn- um i starfi kirkjunnar til hjálpar bág- stöddum kirkjum og söfnuðum, vissi um 14 þjónandi lútherska presta í Rúss- landi árið 1930, en nú er þar enginn prestur. Skömmu fyrir jól voru tveir síðustu prestarnir settir i fangelsi. En trúin hefir ekki verið upprætt. Lút- hersk kristni lifir ennþá í „katakomb- um“. *' Innihald Bibliunnar er ekki hinar j'éttú hugsanir mannsins um Guð, held- ur hin sanna liugsun Guðs um mann- inn. (Karl Barth). * Skýrslur Biblíufélaganna bera það með sér, að á Spáni hafa aldrei ver- ið seldar eins margar Biblíur og und- anfarið. Útgáfa af Nýja-testamentinu, með skýringum, er mikið lesin af her- mönnum i skotgröfunum, og hefir ver- ið fengin á öll herbokasöfn spænsku stjórnarinnar. * Kaupendur eru beðnir að fyrirgefa þann drátt, sem orðið hefir á útkomu þessa blaðs. Sselurík von Ó, ])egar saman hólpin hjörð á himni safnast skal, — af hverri tungu, hverri þjóð, :!: i himins dýrðarsal. : |: afleiðingarnar — fyrir mig? Hefir þú íhugað livað það þýðir — konan prestsins á samkomum hjá þessum — tiú, það er hezt að nefna þá ekki. Hví- lík smán, livílík hneisa fyrir mig og livílík cyði- legging á starfi minu. Nægir þér ekki kirkjan? Hejuir þú ekki Guðs orð á hverjum sunnudegi? Er það ekki hverjum ráðsettum manni nægilegt? Og svo kerniir þetta sjúklega þvaður um að þú sért „glötuð sál“, langt fjarri Guði. Jú, ætli mað- ur kannist ekki við smitunarálirifin.. Heldur j)ii að við getum orðið englar hér á jörðunni, eins og þelta fólk gerir sér i hugarlund, sem i hlindni sinni og liroka kallar sig lieilagt? Getur nokkur orðið heilagur liér í heimi? Erum við ekki syndarar öll saman? Eða erum við öll saman glötuð fyrir jjað? Er Guð ekki kærleiksríkur Guð, sem vill að allir menn verði hólpnir? Ilvers vegna ættir j)ú svo sem að glatast? Ertu kannske verri en aðrir menn? Iíefir j)ú ekki lifað hreinu, fögru og guðræknu lifi? Hvers vegna ætti Guð vor J)á ekki að vcra j)ér náð- ugur líka? Nei, J)etta eru öfgar og trúarvingl — fé- legir ávextir af glötunarkenningunni, sem J)ú hefir vafalaust lilustað á í kvöld. En ég sé greinilega hver höggormurinn er, sem hefir tekizt að tæla J)ig út í alll J)etta. Og ég liefi verið svo auðtrúa, að ala Jiessa nöðru hérna á heimiii mínu, án Jæss að draga úr henni eiturtönnina. Nú, ég skal tala við hann á morgun, að mér lieilum og lifandi. En þér vil ég segja J)að, að ég fyrirbýð J)ér algerlega að hafa nokkurt samneyti við Jietta fólk framar. Umhyggja mín l'yrir J)ér og staða mín sem presls, gerir mér ])að að skyldu, og ég efast ekki um að skyldurækni þín og tillit til heimilis J)íns og stöðu þinnar og til starfs míns, muni knýja þig til að gæta J)in í þessu efni hér eftir.“ Þegar séra Fangel hafði hellt úr skálum reiði sinnar, tók hann sér sæti; var Iiann þá nokknrn veginn búinn að ná valdi yfir sér og orðinn ró- legur. Frú Fangel sýndi J)ess engin merki, að hún ætl- aði að svara Jiessu neinu. Hún sat J)arna hreyfing- arlaus, með hendurnar í kjöltunni og starði fram- undan sér, hreyfingarlausum, líðandi augum. Þann- ig sal hún allan tímann á meðan hann lél dælnna ganga. Hátíðleg kvrrð ríkti i stofunni. Eina hljóðið, sem heyranlegt var, var reglubundinn og sogandi and- ardráttur hjónanna, er endrum og eins var vfir- gnæfður af suði kvöldflugu undir lampalijálmin- um. Séra Fangel hjóst við svari frá konu sinni, en jiegar liver mínúta leið af annarri, án J)css að j)að kæmi, J)á fannst lionum J)essi mikla kyrrð of J)ving- andi ])egar til lcngdar lét. Hann stóð ])ví upp, geklc til konu sinnar, lagði hendina á höfuð hennar og sagði, án J)ess að voltaði fyrir reiði í rómnum: „Jæja, mamma, hvað erl J)ú að hugsa um?“ Frú Fangel leit ])á á hann stórum, skirum aug- um og horfði á hann andartak Því næst sagði hún ofur hæglátlega, en lagði J)ó sérkennilega og sterka Ó, þegar Drottins þjóna fjöhl, sem þjóna hér á storð, á himni aftur hittir þá, : |: sem heyrðu þeirra orð. : |: Ó, hve þá fagnar frelsi’ og dýrð hið friða, hólpna lið, og sínum Guði syngur lof : |: í sælum himinfrið. : |: Ó, Drottinn, náð þín dásöm er, oss drag þú öll til þín, að visl um eilífð eignumst þar, :|: sem eilíf dýrð þín skín. :|: Wexels. B. J. (Þýtt). Oss hafa borizt um hundrað nýir kaupendur. Takmark vort var að fá 15 0. Ef vinir blaðs- ins leggjast allir á eitt, er auð- velt að ná í þá 50, sem enn vantar. * Vilt þú nú ekki vita, hvort þú getur ekki náð í e i n n, þó ekki væri meira?

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.