Bjarmi - 15.09.1938, Blaðsíða 2
2
B J A R M I
Væri það ekki
óttalegt-----?
I>ví, er alls ekki að neita, að
þeir eru allmargir, sem finnst litlu
varða hvernig er ástatt í trúar-
lífi þjóðarinnar. í þeirra augum
er allt trúarlegt svo mikið auka-
og jafnvel óþarfa-atriði, að þjóð-
félagið, og borgarar þess, missa
•einskis þótt trúin sé tekin frá
mönnunum. Kynni þau, sem slíkir
menn telja sig hafa af trúarlífinu,
eru þannig, að þeim finnst trúin
ekkert það hafa að bjóða, sem vert
sé eftir að keppa.
Svo er einnig annar allstór hóp-
ur manna, sem telur trú og sið-
gæði trúarlífsins ómissandi verð-
mæti í menningu þjóðarinnar. Um
það lála þeir við og við falla vel-
valin orð. Því miður er það svo
um marga —• og jafnvel allflesta
— þá, sem þennan flokk fylla, að
þeim er þetta ekki meira virði en
það, að ekkert gera þeir, til þess
að stuðla að auknu trúarlífi með
þjóðinni. Fer þá verðmætið að
verða litið, ef það er ekki þess
virði, að neitt sé unnið fyrir það.
Enn má nefna þriðja flokk
manna. Hann er marg klofinn og
sundurleitur — og það að von-
um. Það er hópur þeirra, sem
bcinlínis telja sig hafa trúarlegan
áhuga, og vill fyrir þau mál vinna.
Að svo miklu leyti sem séð verð-
ur, er það aðeins eitt, sem þessi
fjölmenni hópur er sammála um,
og það er, að allir óska að andlegt
líf þjóðarinnar væri meira en það
er. Og þó er sannleikurinn sá, að
þegar þeir æskja aukins trúar-
lífs — þessa eina, sem þeir eru
sammála um — þá meinar sitt
hver. Þar eru dæmin deginum
ljósari.
Kirkju og trúarlíf landsins er
dauft. Það her öllum saman um.
Og ótal erindi hafa verið haldin,
greinar ritaðar og tillögur sam-
þykktar um það, hvað gera þurfi
til að glæða trúarlífið, en ekkert
vinnst. Sumir sjá helzt þá eina
leið, að allir, hve ólíkir sem þeir
eru, sameinist. Um hvað á að
sameinast er ekki Ijóst. Er því
fullkomin þörf á, að menn geri
sér kjarna þessa máls ljósan. Það
er t. d. augljóst mál, að ekki er
unnt að æskja átaka og fylgis
„heittrúarmanna“ eða játningar-
trúrra manna, í starfinu, þegar
um leið er ekki látið af að ráðast
á þá í ræðu og riti. Sannfæring
þeirra hefur um mörg ár verið
lítilsvirt, þeir sakaðir um hræsni
og hroka. Og starf þeirra allt er
talið miða að því einu, að drepa
niður sérhverja frjálsa hugsun.
Menning og menntun er talin í
voða fyrir þeim — en miðalda-
myrkur, mögnuð þröngsýni og
varajátning, þeirra einasta keppi-
kefli og ávextir.
Það er þá heldur ekki að undra,
þó maður aftur og aftur reki sig
á það, að fólk, sem fjarri stendur
öllu starfi, og ekki þekkir kenning
trúaðra manna, liafi hinar fárán-
legustu skoðanir um þá. Og það
eru engar ýkjur, þó sagt sé, að
sumir halda, að þessir menn séu
öðruvisi en annað fólk á geðsmun-
unum. Það er t. d. ekkert leyndar-
mál, að sumir, sem komu á mótið
í Hraungerði í sumar, höfðu, eftir
frásögnum annara, myndað sér
slíkar skoðanir um ]>etta alll, að
þeir licfðu gert einskonar sótt-
varnarráðstafanir sér til varnar.
Og svo, þegar fórvitni þeirra fór
að fá svölun, komu þeir eins og
álfar út úr hól. Þeir bjuggust við
liörku og dómsýki, hroka og graf-
arsvip uppgerðrar alvöru. Þeir
sáu káta, lífsglaða æsku að leikj-
um. Þess á milli var hún lofsyngj-
andi Guði, með fagnaðarsöng. Þeir
sáu unga og ganda sitja með sína
Biblíu, lil að fá að heyra hvað
hún hefði að segja um Guð og
Jesúm Krist, því sannara vitni um
hann er ekkert til. Þeir sáu unga
og gamla, læðra og ólærða, fátæka '
og ríka, sameinast í bæn til Drott-
ins og heyrðu þakklætíð og hæn- |
irnar sliga upp lil hans. Þeir !
heyrðu lalað um fórn og starf til ;
yztu endimarka jarðarinnar, starf
sem sýndi að trúuðum mönnum
er engin mannleg neyð óviðkom-
sndi — hve fjarri þeim sem liún
er. Þeir komu til að heyra tönglasl
á Helviti og eilífum eldi, sem allra
biði, en heyrðu þess í stað talað
um náð og frelsi og eilíft líf, sem
Guð hefði húið hverjum, sem gel-
ur Jesú Kristi hjarta sitt í trú á
hann og hans verk, og þarf þá ekki
að óttast.
Og svona mætti lengi telja.
En lími og rúm leyfa ])að ekki,
og þess gerist heldur ekki þörf.
Vér vitum, að sú stund kemur,
og ef lil vill fyrr en varir, að and-
lega hungruð og þyrst þjóð mun
leita aftur til þess orðs og þcss
vitnisbuðar, sem Guð gaf henni,
en menn. tóku frá henni í fávizku
sinni og blindni.
Að vísu er það svo, að þeir eru
margir, sem óttast sigur eða fram-.
gang „heittrúarstefnunnar“. Og
þeir reyna að vinna i gegn henni á
margan hátt. En svo mun fara nú,
eins og áður, að sé hún frá Guði j
fær enginn móti staðið. Annars j
fellur hún uin sjálfa sig. Hún hef- I
ur farið sigurför aftur og aftur
um kirkjur annara landa. Þar
hefur liún komið með líf og starf.
Hún hefur komið sem vakning. En
vakrinyu óttast hér allir, og það
jafnvel kirkjunnar menn.
Já, væri það ekki óttalegt, ef
það kæmi heilög vakning yfir
þessa þjóð? Vakning, sem lýsli sér
í afturhvarfi til Guðs náðar í .Tesú
Kristi ?
Væri það ekki óttalegt, ef menn
hættu að hlekkja samvizku sína
og gerðu upp reikninginn við Guð, j
gæfu honum sig og hjarta sitt með
vitund og vilja, í stað þess að
þjóna aðeins lioldinu og heimin-
um, i hlindni sinni?
Væri það ekki ótlalegt, ef Jesú
Kristur yrði viðurkenndur af trú-
uðum hjörtum, sem sonur Guðs
og endurlausnari syndugra manna
þeirra einasla von?
Væri það ekki óttalegl, ef menn
vöknuðu, fyrir lifandi trú, upp frá
svefni sínum og sæju þá ábyrgð,
í-em þeir bera á sál hróður síns,
og færu þvi að vinna menn fyrir
Krist?
Væri það ekki óltalegt, af dauð-
ur rétttrúnaður — hvort sem liann
er „frjálslyndur“ eða „gamaldags“
yrði að víkja fyrir lifandi sann-
færingu í hjartanu, af ])vi að Guð
fengi að tala óhindrað í lijarta j
mannsins?
Væri þetta ekki óttalegt?
Hvað sem þér lizt um það, þá i
vit, að ])etta er dálítið af ])vi, sem
„Læknið þá, seni sjúkir eru, og
segið þeim: Guðs riki er komið
í nánd við yður.“ — Lúk. 10., 9.
Hér í Evrópu voru það ekki
ríkisstjórnir né heldur sveita- eða
hæjafélög, sem komu upp olckar
fyrstu líknarstofnunum og sjúkra
húsum, heldur var það starf allt
ávöxtur á meiði kristindómsins.
Klaustrin voru einu sjúkrahúsin
á miðöldunum, munkarnir voru
læknar þeirra tima, en nunnur
og leikbræður hjúkrunarfólk.
En það er gömul saga og flest-
um gleymd. Kristilegur hugsun-
arháttur gagnsýrði smámsaman
þjóðféiögin svo, að nú finnst öll-
um það vera heilög skylda ríkis-
ins cða sveita og bæjarfélaga, að
taka heilbrigðismál og liverskon-
ar líknarstarf í sínar hendur al-
gjörlega.
Slíkur hugsunarliátlur er auð-
viíað óþekktur i heiðnum lönd-
um, þar sem áhrifa kristindóms-
ins gælir lílið eða ekki. Þar er
enn sama harðýðgi og ríkti í
heiðni okkar eigin jijóðar: Þar
eru engin harnahæli, en ekki ó-
títt að börn séu horin út; engar
liknarstofnanir, en algengt að
blindir og vanaðir eyði sinni
aumu æfi á vergangi; fátækt
fólk eða ellihrumt hefir einu
sinni ekki það úrræði, að „fara á
sveilina“, því er ekki séð fyrir
neinni slílcri framfærslu.
Hér skal ég nú tilfæra aðeins
eitt dæmi þessarar ógurlegu
Iiarðýðgi, en lík dæmi eru ekki
allsendis óþekkt i fornsögum
okkar Islendinga.
Enskur lækningatrúboði, Cad-
bury að nafni, sem starfað hefir
að því í fjöldamörg ár, að koma
upp hælum fyrir holdsveikt fólk
i Kína, segist hafa farið fram á
það við mandarín (embættis-
mann) nokkurn, að hann styrkti
eilt slíkl liæli með dálitlu fram-
fylgir „heiltrúnaðarastefnunm •
þeirri stefnu, sem liefur reist
sjúkrahús, hæli, gagnfræðaskóla>
menntaskóla, kvennaskóla, bænda-
skóla, æskulýðsskóla, prestaskóla
o. fl. o. fl. og þó er talinn fjand-
maður menntunar og sannleikal-
Já, það er margt undarlegt.
En hversu lengi lekst að bei'ja
liöfðinu við steininn — kalla svai’t
hvitt og rélt rangt — án þess að
uppgötva sannleikann? Það vitum
vér ekki. En eilt vitum vér: ÞeS'
ar sannleikurinn og réttlætið
komast aftur að, þá mun eininö
lifandi bibliuleg trú fá annan
dóm, og annan sess, en lienni er
nú skipaður af flestum hér á landi-
Og ýmislegt bendir til þess, að
í þessum efnum sé breyting 1
vændum.
Það er verk Guðs, og einskia
annars.
háðshrosi og kvaðst skyldi heita
5 dala verðlaunum fyrir hvei’U
líkþráan sjúkling, sem hann
vildi „lóga“ fyrir sig.
Sami lælcnir segir frá þvi, al)
ieinu sjnni liafi mandárin einn
hoðið holdsveiku fólki í vcizlu 1
])ar lil gerðum mottuskúr, og víU
það vitanlega vel þegið. Þar vai
matur, ópíum og álengi á borð'
um. Þegar drykkjulæti og gleð'
skapur slóð sem hæst, kveiktu
hermenn í mottuskúnnnn °h
héldu síðan vörð, svo enginn al
þeim, sem inni voru, kæmust lds
af. —
Nú mætli ælla, að þessu Id'1
komi ekki fvrir á þeim stöðuni
i landinu, sem nútíma menninS
hefir rutt sér til rúms, eins
(. d. í syðstu héruðunum. En ÞvJ
er ekki að fagna. K,ristindóms'
laus nútímamenning er ekki að
öllu leyti miklu ákjósanlegri eU
gamli heiðindómurinn. — NóH'
ina 25.—26. apríl 1937, voru -1;>
holdsveikir sjúklingar, menn»
konur og hörn, skotnir á einum
stað i K'wangtung-héraði í Suðui'
Kína, en marga var búið að taka
af lífi fyr á árinu.
Talið er, að í Kínaveldi séu a®
minnsta kosti um 400 þúsundu
holdsveikra. Kristnihoðar stofu'
uðu fyrstu holdsveikrahælin ÞíU
í landi, og lekið er á móti holds'
veikum í fjölmörgum sjúkrahus'
um kristniböðsins. 192(5 stofJ1
uðu kristnir Kínverjar og t1'11
hoðslæknar félagsskap, sem vin11'
ur að því að Iikna holdsveiku
fólki og stenuna stigu fyrir 1,1'
breiðslu þessa mikla böls. Um
holdsveikrahæli eru nú í lándinu-
Kristilegt liknarstarf er mjóíí
margþætt i Ivína, eins og í óðr
um kristinhoðslöndum, af ]>vl a
þörfin er svo margvísleg, i lieiðnu
Frh. á 4. síðu.
Um kristniboó:
Til hvers er þessi eyðsla? II.
Ejtir Ólaf Olafsson hristniboda.
lagi. Mandaríninn svaraði með