Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.09.1938, Side 4

Bjarmi - 15.09.1938, Side 4
4 B J A R M I Kirkjan og (Þessi grein, sem hér er birt, er þýðing á tilkynningu frá Kristelig Pressekontor, til blaðanna.) Um mánaðamótin síðustu var haldin alþjóðlegur fundur í Lar- vik í Noregi. Fundur þessi var baldinn af alþjóðasambandi kirkjudeildanna til eflingar friði í heiminum. Margir heimskunnir kirkjunnar menn, frá öllum álf- um lieims, tóku þátt i mótinu. Meðal þeirra málefna, sem mesta athygli vöktu á fundinum má fyrst nefna stefnu og starfs- grundvöll sambandsins. Samkv. skýrslu aðalframkvæmdastjórans, Henriots, og ennþá skýrar sam- kvæmt þvi sem Frakkinn Jezé- quell sagði á fundinum, varð vart nokkurar afsláttartilhneigingar. Það komu fram raddir um það, að sambandið ætti að hafa sam- vinnu við sannar friðariireyfing- ar og önnur lík, veraldleg félög. Gegn þessari hugsun tók Berg- grav biskup fyrst og fremst skýrt og ótvírætl til orða. í snjöllu er- indi, sem nærri því allir þátttak- endur, með Dickinson lávarði í hroddi fylkingar, lýstu fylgi við, hélt biskupinn því fram, að grund- völlurinn undir starfi alþjóða- sambandsins yrði að vera hákristi- legur (central lcristelig). Menn yrðu að leita til þeirrar uppsprettu, sem allur kristinn friður, vinátta og velvilji á upptök sin í, nefni- lega kross Ivrists. Hinar gömlu mannúðar og hugsjónalegu starfs- leiðir væru hrundar. Hinar al- mennu friðarhreyfingar hafa einnig hrunið að mikhi leyti. Það veltur því allt á því, að há-evan- gelisk (central-evangelisk) álirif fái að komast að í starfi sam- friðarmálin. bandsins. Ennfremur hélt Berg- \ grav biskup því fram, að samband- ið yrði að leita nánara sambands við trúaða leikmenn. Hingað til hefði sambandið að mestu leyti verið „herforingjar án hermanna“. Ef sambandið á að lifa, verður að koma endurnýjun á þessu sviði. Sem tákn þess eindregna fylgis, sem þessi skoðun fékk, var sam- þykkt að semja greinargerð, sem gefi til kynna grundvöll og starfs- háttu sambandsins. Af öðrum málum, sem rædd voru, má nefna vandamálið um flóttamenn og þá, sem hvergi eiga ríkisborgararétt. í skýru og fróð- lcgu erindi skýrði Michael Hans- son, dómstjóri, frá þeirri miklu neyð, sem miljónir flóltamanna eiga við að búa. Á þessu sviði er mikið starf fyrii trúaða menn, í öllum löndum, til að sameinast um og mikil verkefni að leysa á þessum dimmu og erfiðu tímum. Til hvers er þessi eyðsla? Frh. af 2. síðu. landi, þar sem þéttbýli er jafn mikið, fátækt, sóðaskapur og vanþekking. Vöntunin á líknarlund Ivrists er þó átakanlegust, eins og þeg- ar hefir verið vikið að. Þá vant- ar og þekkingu á sjúkdómum og lækiiingalyfjum. Allur almenn- ingur ber lítið skyn á smitun sjúkdóma, eins og t. d. berkla- veiki. Barnadauði er afarmikill likt og á Indlandi, og er eins og þar aðallega ljósmæðrunum, (eða öllu heldur vöntun á menntuð- um ljósmæðrum) að kenna. Það , er því skiljanlegt, að mannsald- ! urinn er að meðaltali ekki neina j liðlega 30 ár í Kína, — en ylir 50 ár hér á landi. Nú eru rúm 100 ár liðin síðan lækningatrúboðar stofnsettu fjTsta sjúkrahúsið í Kína. Hvern árangur heillar aldar liknarstarf- semi kristniboðsins hefir borið þar, eru engar skýrslur til um. En fróðlegt mun það þykja, að á hundraðasta ári lækningatrú- boðsins kristilega, sóttu liðlega 3 milljónir sjúklinga lækninga- j stofur þess, en nálega 200 þús- j undir voru lagðir inn á spítalana. ' Þó að alls séu í Kína um 300 \ sjúkrahús, þá er það ekki. mikið i jafn stóru landi, sem er á stærð við alla Evrópu. Ekki eru nema 4 rúm í sjúkrahúsunum á hverj- ar 47 þúsundir íbúa, eða sem ; svarar að hér á íslandi væri eitt j sjúkrahús með 10 rúmum. Eins og þegar hefir verið minnst j á, starfrækja kristniboðsfélögin j margskonar líknarstofnanir í j Kína, svo sem barna-, elli- og j blindrahæli, o. s. frv. Álitið er, að ! í landinu öllu séu a. m. k. 1 mill- jón blindra, sem lifa flestir á beiningum. Eftir síðustu skýrsl- um að dæma, voru áður en stríðið byrjaði, um 1 þúsund nemendur í 30—40 blindraskól- um kristniboðsins, en eittlivað um 3000 blindra bafa útskrifazt. Varla líður svo nokkurt ár, að ekki sé hungursneyð einhvers- staðar 'i Kina; það eru þurkar eða flóð, ræningjaóeirðir eða styrjaldir, sem eiga sök á því til skiplis. Það mun ekki orðum aukið, að á slíkum neýðartim- um, hafi kristniboðið stundum bjargað tugum þúsunda manns- lífa. Á neyðartímum, eins og þeim, sem nú standa yfir, bafa öll slík verkcfni margfaldazt, sem ig i þessu liggur. Ég hefi hugsað talsvert til frúar- innar undanfarið. Ég liefi heyrt um hvernig yður líður .... já, og þér vitið líka hvemig mér líður, er eltki svo?“ „Jú, ég veit það, Anna, og Guði sé lof fyrir það!“ „Já, ó, já, Guði sé lof“, sagði Anna og þerraði augun. „En, eins og ég sagði, hefi ég hugsað til frú- arinnar — já og það hafa margir fleiri gjört en ég, því að öll sóknin veit um þetta; annað eins get- ur ekki farið leynt og á lieldur ekki að gjöra það, skilst mér - nú, ég befi hugsað til frúarinnar og beðið fyrir frúnni mörgum sinnum“. „Þökk fyrir það, Anna“, svaraði frú Fangel, er Anna þagnaði rétt sem snöggvast. „En ég liefi þó aldrei beðið eins mikið fyrir frúnni og í kvöld. Það var eitthvað innra með mér, sem sagði mér að ég mætti til að biðja. En undarlegast var þó, að þegar ég kraup og bað sem bezt, var eins og hvíslað að mér: „Farðu þangað og talaðu við prestsfrúna“. Jú-jú, hugsaði ég jafnskjótt með mér. hvað ættir þú svo sem veslings garmuf að tala við hana um. En ég gat ómögulega losnað við þessa rödd aftur. Ilún hvíslaði stöðugt að mér: „Farðu þangað og talaðu við prestsfrúna, farðu og talaðu við prests- frúna.“ Og .... ja, nú er ég komin liingað.“ Frú Fangel stóð hugsandi stundarkorn. Því næst sagði hún: „Þér eruð hamingjusæl, Anna.“ „Ó, já, Guði sé lof, mikið meira en hamingjusæl. En ]>að gæti frúin verið líka.“ „Nei, Anna, það held ég ekki. Ég veit elcki hvernig ])að ætti að geta orðið.“ „Ob, það er ofur auðvelt“, svaraði Anna brosandi. En ég veit svo sem bvað stendur í vegi fyrir því — ef ég má vera svo djörf að segja það,“ bætti hún lát- laust við. „Já. það máttu vissulega, Anna mín góð“, svaraði frú Fangel. „Segið bara ])að sem yður sýnist.“ „Vill frúin þá ekki koma hingað?“ Anna gekk þá að ljósinu, fór ofan í vasa sinn og dró upp úr honum litla,kámuga kverið sitl og sagði: „Sjáið þér hérna,“ bún benti á fyrsta boðorðið, „þetta stendur í veginum — og þetta — og þetta — og þetta.“ Hún fletti blöðunum jafnóðum og hún benti á öll boðorðin. „Er það ekki satt, sem ég segi, prests- frúin er sek við þau öll?“ „Jú, Anna, ég veit það.“ „Alveg eins og ég, já, ég þekki þetla“, svaraði Anna. „Og þess vegna getur frúin aldrei öðlazt frelsið.“ „Ég held ekki, Anna,“ svaraði frú Fangel rauna- mædd. „Nákvæmlega eins og ég. Þar stóð ég líka föst. En nú höldum við áfram. Æ, að ég skuli þurfa að segja frúnni það. Veit frúin þá ekki, að Jesús er særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða, og að hegningin, sem vér höfðum lil unn- ið, kom niður á honum, til þess að vér skyldum öðl- ast frið?“ „.Tú, jú, Anna, ég veit þetta allt saman, en ....“ til mannúðarmála teljast, svo nú er full ástæða til að spyrj3, hvort nokkru fé sé betur vario en því, sem gefið er til kristm- boðs í Kína. Skáldsaga eftir frú Guðrúnu Lárusdóttur, Eins og lesendum „Bjarma“ er kunn- ugt, var síðasta skáldsaga GuSrúnar heitinnar Lárusdóttur, sem birtist 1 „Bjarma“, gefin út sérprentuð. Það er sagan: „Þess bera menn sár.“ Sjálf" sagl hafa ýmsir kaupendur blaðsin® eignazt þessa bók, en þeir inunu Þ margir, sem ekki eiga hana. Nú gefst þeim, sem þess óska, ág#d lækifæri til að eignast þá bók, nie® þvi að snúa sé til ritstj. og afgreiðslu „Bjarrna". Munuia vér þá sjá um að békin verði borin til kaupcnda hér 1 bæ, en send í pósti til þeirra, sein bua liti á landi. Vafalaust er það bezt fyrir þá, seu) hugsa sér að eignast þessa bók frl1 Guðrúnar heitinnar, að senda oss stra* boð. Símanúmerið er 3504 og þeir, sem skrifa, rita: Afgreiðsla Bjarma. 651. Reykjavík. En vilji einhver sækja bókina sjáU" ur þá er hægt að snúa sér til afgr- a Þórsgötu 4. Og svo viljum vér að lokum benda a þann mannlega veikleika, að það sem ekki er gert í dag, fer ofl i handa- skolum á morgun, þó menn hugsi a® timinn sé nógur. Þess vegna er berf að framkvæma ákvörðun sína sem fyrsl’ Vér getum með ánægju mælt með þessari bók við ])á lesendur, sem ekki liafa lesið hana. Bókin kostar 7 kr. í bandi, en 5 kr- í kápu. Bókin er 314 siður. Vinarorð til S. Á. Gíslasonar í Ási. Guð huggi þig, vinur, sem horfir nu “ horfna ástvini þína. Himneska’ á landinu hittirðu þá, heilagri’ í vegsemd þeir skína; því vonin og trúin vissar um það. þar víst hefir frelsarinn búið oss sta'ð. Ástvina þinna, sem enn lifa á jö''ð. vor ástkæri frelsari gæti; safni þeim öllum í hólpinna hjörð, að himnesku nái þeir sæti. Horfum svo c'ill á heilagan kross, þar herra vor Jesús leið fyrir oss- Jens J. Jensson. Frá blaðinu. Nýlega var ritstj. Bjarma afhentar J kr. með þeim ummælum, að l,scl skyldu notaðar lil þess að byrja mýð sjóðsöfnun. Skyldi reynt að auka sjóð- inn svo fljótt sem unnt væri, það mik' ið, að hægt væri að styrkja hóp a kristnuin æskulýð, til þess að fara feI lil samkomuhalda, líkt og farin var 11 Vestmannaeyja fyrir tveimur árum. Vér tókum með gleði móti þessum peningum og einnig 5 kr. sem bárus siðar. Og nú leggjum vér þetta fran fyrir vinina, bæði hér í bæ og út um landið, ef þeir kynnu að vilja styrkja þetta starf. Hvert farið yrði mund' nánar ákveðið siðar, en óhætt er a fullyrða, að varla er liægt að fá beH* heimsókn til starfs, en hóp glaðia æskumanna, sem syngja og vitna uiu fagnaðarerindið. Og gott væri að gcta sent slíkan hóp að vori.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.