Bjarmi - 01.01.1940, Blaðsíða 1
1. tölublað.
Reykjavík, 1. janúar 1940.
34. árgangur.
'Nýársdag (Matt. (5, 9. Lúk. 2, 21)
Helgist þitt nafn.
Eítir séra Gunnar Jóhannesson, Skarði.
Hann lieitir Jesús. Musteri það,
-er vér nú göngum inn í er helgað
honuin og bonum gefið. Yfir
musterisdyrunum er nafn hans.
í hvert sinn, er vér göngum inn i
það musteri, œtti ein ósk að fylla
sérhvert brjóst og vera hjartans
mál sérhvers, að þetta nafn mætti
heilagl verða meðal mannanna.
Þessi ])æn ætti að fylgja honum
og fylla lmga hans, hvar sem hann
gengur og hvaða störf, sem hann
leysir af liöndum. „Helgist þitt
nafn“ er í raun og veru það, sem
mönnum er ætlað að gjöra.
Allur tilgangur og sérhvert
markmið, sem Drottinn setti og
setur mönnum er þessi einn, að
lians nafn megi heilagt verða
meðal allra manna. Þegar þú þvi
stígur fæti þínum inn fyrir þrösk-
uld anddyrisins og tekur höfuð-
fat þitt ofan, ertu genginn inn í
anda og andrúmsloft orða þeirra,
sem skráð eru yfir þessum must- 1
erisdyrum. Þú liefir hundizt lieiti,
sem þú átt að standa við og upp-
fvlla i liugsun þinni og bæn og
atliöfnum þínum og framkvæmd- |
um. En -— æ, hve eg má minnast
])ess sáran, að mér liefir gleymzt
þetla marga stund, og eg hefi
felt á mig lieit mitt, er eg gekk hér
inn og liéðan lit. Mennirnir leita
svo oft sinnar eigin vegsemdar og
heiðurs, og þeim tekst að koma
])ví að á svo margvíslegan liátt,
einnig á helgum stundum, þegar
þeir ættu helzt og fremst að helga
nafn Drottins. Eg liygg að marg-
ur gæli lekið undir þetta. Eg liygg,
að margur láti oftsinnis annað
sitja i fyrirrúmi en þessa hugsun
og bæn: Helgist þitt nafn. Ætli
að ýmsir megi ekki gera að sín-
um orðum þetta orð Hallgríms:
„En þó í þeim stað allra mest, er
á eg Drottni að þjóna bezt“. —
En vér biðjum: Helgist ])itt nafn!
Hið fvrsta, sem vér skulum
gjöra oss grein fyrir í þessari hæn,
er livert henni er stefnt. Henni er
beint til hins alvalda Guðs sjálfs.
1 lienni felst því viðurkenning á
þvi, að biðjandinn er ekki um-
kominn ])ess að gjöra þetta af eig-
in mætti og rammleik. Þessi hæn
krefst þvi þess fyrst, að hinn biðj-
andi játi, að hann sé einskis megn-
ugur, og hann verður að gjöra þá
sáru játningu, að öll hans eigin
viðleitni og sjálfræði og „glæstu“
verk séu i sjálfu sér ekkert, ekk-
ert; heldur hljóti afl og vilji til
Guði velþóknanlegra athafna að
koma frá honum sjálfum og þá
fyrst og fremst til þess, að nafn
hans megi heilagt verða i hjarta
og sál og anda. „Án mín getið þér
alls ekkert gjört“, sagði .Tesús;
ekki einu sinni það, að gjöra nafn
Guðs heilagt í hugsun þinni og
hæn. Hversu lengi sem þú situr
við íliugun og' innsæi, getur þú
eigi gjört nafn Iians dýrðlegt og
lieilagt í hugsun þinni og fari, án
hans hjálpar.
Það hefir stúndum komið fyr-
ir, að menn hafa gjört ýms verk
og ráðizt í margskonar fram-
kvæmdir og reist nafni Drotlins
minnisvarða i einni og annarri
mynd og sagzt gjöra ]>að honum
til heiðurs og vegsemdar. Mörg
])essara verka liafa glæsileg verið,
horið nafn gefanda eða frumkvöð-
uls vítt meðal manna. En vér
heyrum nafns manna oftar getið
í samhandi við slík verk en nafns
Guðs. Það lögðu margir auðmenn
mikið fé í fjárhirzlu musterisins
og hin mikla gjöf var séð af
mörgum. En ein fékk sigursveig-
inn: peningur ekkjunnar; því að
hún var gefin í fátækt hugarfars
og anda, í vanmætti manna en
krafti Guðs. Bænin: Helgist þitt
nafn, er beðin til lians, hvers nafn
helgast á. Og hún hlýtur að vera
beðin af fátækt þess anda, sem
finnur sér allt um megn, allt van-
heilagt og saurugt, sem lians er,
en þráandi þó, að dýrð Guðs megi
birtast í hans allslausa hjarta.
I Sviptum því fyrst hurtu þeirri
j hugsun, að vér lielgum Guð i
• hjörtum vorum með athöfnum
i
vorum og orðum. Biðjum fvrst í
allsleysi hjartans. Athafnir og orð
koma eðlilega og rétl, þegar upp-
sprettan sjálf er helguð orðin.
Hið annað, sem oss þarf að
verða ljóst í þessari bæn, er þvi
það, að vér biðjum til handa oss
sjálfum, ekki fyrst og fremst lil
handa öðru.m: Helgist þitt nafn í
míjni hjarta, á því að vera hæn
sérhvers, sem tekur sér Tiana á
varir eða hugsun. Sérliverjum,
sem er alvara, þegar liann hiður
„Faðir vor“ og þegar hann kemur
að þessari bæn: Helgist ])ilt nafn,
hlýtur hann að finna til þess fvi'st
og fre'mst, að hann sjálfan skort-
ir dýrð Guðs. Án þess að hafa
sjálfur öðlazt náð Guðs um helg-
un nafns hans í sínu hjarta, getur
hann ekki í einlægni beðið öðrum.
Þegar nafn Guðs er orðið lionum
heilagt, getur hann fvrst heðið
um hið sama öðrum lil handa, og
þá á hann lika að gera það. En
muna verður ]jað, að því má ald-
rei gleyma, að þessi hæn verður
stöðuglega að vera til reiðu. Því
að allir syndgum vér margvíslega
og skortir Guðs dýrð. Og dagleg
endurnýjun og stöðugleg þessar-
ar bænar er guðsamlífinu jafn
nauðsynleg og líkamanum andar-
drátturinn. Helgist þitt nafn! er
því frumbæn allra bæna. Án
hennar eru allar aðrar hænir ó-
mögulegar og máttvana. Án sam-
lífs og samfélags við Guð og eig-
andi hans heilaga nafn i hjarta,
eru allar hænir og alll lal um
Guð hljómandi málmur og hvell-
andi bjalla, því að samfélag og
sarnlíf við Guð getur ekki, án
kærleika, án kærleika Krists.
Stöðugleg hæn: Helgist þitt
nafn, er því hið þiiðja, sem gæla
þarf, þvi að hvikult er mannlegt
hjarta og öllu fremur svikult, og
hverflyndið er manninum fylgj-
andi, ávallt og allstaðar.
Með þessu ári höfum vér tekið
á tungu þessa bæn um helgun
nafns Jesú í hjörtum vorum. —
Minnumst þess, að ef vér gleym-
um þessari bæn, fellum vér á oss
Frh. á 2. síðu.
'ffjl/jöt.
Ó, íslands börn, ]>ú eina ]>jóö,
sem ekki vopnin ber,
re, flij þú nú að krossi Krists
þess kostur meðan er.
Kirkjur lokast löndum í,
seni Ijós af hæðum þrú.
Ó, Islands kirkja, kraftur Guðs
er krossi Jesú hjá.
Ó, kom, þvi tími tæpur er,
í trausti frelsarans,
og flfj í öruggt friðarskjól,
það fæst við krossin hans.
IJér engin hætta’ á Islands grund
þótt eflist vopnalier,
því Jesús frelsi Ijúft í lund
hann leggur börnum hér.
Hann breiðir hendur báðar út
cg biður: „Komið þið
frá synd og þreytu, sorg og kvöl
ég sjálfur veiti lið,
og hngga, styð og styrki þúi,
sem standast vilja þraut.“
Nií koma þeir, sem kallið fá,
á kærleiks hreina braut.
Því burt með hræsni, hroka!
og dramb
— þái lieimsku lát ei sjá —
/ valdastóli verður bezt
að vera Jesú hjá.
í hörðum prðum, háum tón,
ei hæsta valdið er,
cn þegnar hlýða þýðum róm,
er þýtt með sannleik fer.
Forðist vonzlcu’ og vélabrögð
— ei veljið kraftinn þann —
á heimilunum hefjið stríð,
i hjartans innsta rann,
og biðjið Guð að gefa frið
og gæfu’ í dagleg störf.
IJin minnsta hugsun máttug er
— á miskunn Guðs er þörf.
Þái Jesús ykkur leggur lið
á lífsins nýju braut.
Hann verður ykkur vinur hér
og vinnur hverja þraut.
Með krafti hans og kærleikslund
þið komið mí í stríð,
Þá Satans veldi sigrað er
mun sólin Ijóma blíð.
M. J.