Bjarmi - 01.01.1940, Blaðsíða 4
4
B J A R M I
Schiibeler, L. (einn kunnasti
kennimaður norsku kirkjunn-
ar): Glödet i Ud, biblíulestrar |
úl af bréfunum til safnaðanna
7 í Opinberunarbókinni.
Tönnesen, A. (prestur): Guds
verk i . Menneskesjelen, ágæt
bók er fjallar um verkan Guðs
anda í lijarta mannsins.
Wislöff, Fr. (skólastj. Biblíuskól-
ans í Oslo): Jeg tror pá den
Hellige Ánd.
Les selv Efeserbrevet, þessi bók
er útskýring á Efesusbréfinu og
leiðbeining til að lesa það sjálf-
ur svo að gagni verði.
Med ham hver dag, leiðbeining
við biblíulestur og guðræknis-
stund hvern dag mánaðarins.
Með ham til Golgata, stuttar
föstuhugleiðingar fyrir hvern
dag föstunnar.
Bækurnar eru ódýrar eftir því
sem unnl er með núverandi gengi.
Kosta sama og úti í Noregi að við-
bættum gengismun einum. Fást á
afgreiðslu „Bjarma“. Betri tæki-
færisgjöf er ekki hæg't að senda
trúuðum vini en góða bók.
HEIMASTARF.
Ólafur Ólafsson kristniboöi kom
frá Akureyri 24. f. m. eftir að hafa
starfaS þar síSan í nóv. Hélt hann
bæSi almennar samkomur og biblíu-
lestra i Zion og auk þess úti í Gler-
árþorpi.
★
Gunnar Sigurjónsson cand. theol.
fór upp á Akranes í byrjun desem-
ber og hélt þar nokkura biblíulestra.
Auk þess hélt hann almenna sam-
komu og barnaguðsþjónustu þar í
kirkjunni.
★
Starf K. F. U. M. og K. i Vest-
mannaeyjum hefir gengiS vel í vet-
ur. Samkomur hafa veriS vel sótt-
ar, og áhugi ríkt meSal félagsmanna.
★
■ K. F. U. M. og K. í Reykjavík
héldu almenna æskulýSssamkonni í
húsi sínu á gamlársdag kl. 4. Sam- j
koman var vel sótt.
Um kvöldiS kl. n)4—12^2 var
áramótasamkoma á sama staS. Var j
samkomusalurinn þéttsetinn áheyr- j
endum, sem kvöddu líSandi ár og 1
heilsuSu nýju í bæn til Drottins. j
Tilvera Guðs.
Hinn óguSlegi segir í hjarta sínu
og viS hjarta sitt, aS enginn GuS sé
til, þó aS hjarta hans segi annaS. j
Því aS aldrei hefir nokkur alvarlega
hugsandi maSur efast unt að GuS sé
til, — aS minnsta kosti enginn heið-
arlegur eða kærleiksríkur maSur,
enginn friSsamur eSa réttlátur maS- j
ur. ÞaS eru aSeins misindismenn, * 1
sem gætu veriS ánægSir meS aS eng- j
in yfirvöld eSa dómarar væru i land- j
inu. — Hinn óguðlegi vill fela him-
ininn nieS svo mörgurn legíónum
engla og stjarna, — og jörSina meS
svo mörgum milljónum manna og
dýra, sjálfum sér og engu. — En
svínahjörS sína vill hann ekki fela
starblindum hirSi og sitt litla hús
vill hann ekki láta vera eftirlitslaust
aSeins eitt ár! Hvílík blinda og
spilling án marks og enda, aS þurfa
skuli aS skrifa bækur til þess aS
sannfæra menn um aS GuS sé til og
aS klukkan þeirra hafi ekki gert sig
sjálf. (Fr. Liitken).
HAMINGJULEIÐIN
FRAMHALDSSAGA
„Trúa, já. En ég er verst af j
öllum .... Ég er ekkert nema
ö I
synd.“ -— Bödd hennar er dauf.
Lifssól hennar lækkar óðum. —
„Jesús hefir friðþægt fyrir alla
synd. Hér stendur: Blóð Jesú,
sonar hans, hreinsar oss af allri
synd. Sjáðu sjálf!“
Hún endurtekur hægt orðin:
„Allri synd —. Allri synd' . ...
hreinsar oss af allri synd — mig
af allri synd. Blóð Jesú, sonar
hans, hreinsar ....“
Leifi virðist hún verða svo und-
arleg. Honum dettur i hug að
kalla á móður hennar, því lion-
um virðist lífið vera að fjara út.
En hann gerir það ekki. Hann lít-
ur aðeins i augu liennar, sem
dauf, en þó skær og tindrandi
horfa upp í loftið, eins og þau
horfi á eitthvað langt í burtu.
„En þá er ekkert eftir,“ hvísl-
ar hún. — „Nei, ég get ekki trú-
að þessu . . . .“ Ilún þagnar aftur.
Ilún dregur andann veikt og ó-
reglulega. Nokkurum sinnum
nefnlr hún nafnið, sem eitt er
þess megnugt, að veita huggun og
frið á sorgarstundum lífsins.
„.Tesús — Jesús. — Blóð hans
hreinsar —- mig frá allri synd.
— Þá er eg sannarlega lirein!"
Hún scgir síðasla orðið svo lágt,
að það heyrist varla. Það er engu
líkara heldur en að hún þori ekki
að nefna orðið hrein, og sú hugs-
nn, að hún sé lirein, sé of stór
fvrir hana.
Margrét fellur i hina eilífu
arma náðarinnar. Ljómandi bros
leikur um andlit hennar og með
rödd, sem sameinar alla líkams-
krafta Iiennar, örfá augnablik,
hrópar hún: „Mainina, mamma!
Hugsa sér, blóð .Tesú hreinsar
mig aí' allri synd! Mamma, nú
er ég hrein ....!“
Þetta var hið seinasla. Hún ætl- j
aði að segja meira, en röddin ;
brast. Og augun líka. Einu sinni j
voru þau ljósblá, vinaleg og bros-
andi. Nú eru þau slokknuð. Sál-
in er flogin burt úr fangelsi sínu
og augun — gluggar sálarinnar
— Iiafa misst ljóma sinn.
Hún er dáin, hún Margrét j
Nordvang. Lífsþrungna rósin er
fölnuð, einmitt þegar hún álti að
springa út. Úti er sumar. Inni í
stofunni er haust.
Leifur stóð upp af stólnum.
„Allt hold er sem hey, eins og
blóm vallarins . .. .“ hugsar hann.
Dyrnar opnast hægl og móðir
hennar kemur inn. Ilún er kvíða-
full á svipinn. „Varstu að kalla,
Margrét?"
Þá sér hún hvað skeð hefir.
Lágt hvísl heyrist frá vörum
hennar: „Nú er því lokið....“
Hún hnigur þreytulega niður í
ruggustólinn og felur andlitið í
böndum sér.
„Já, mamnia, nú er þjáningin
búin. Brosandi fór liún heim til
Guðs. Sjáðu, live hún brosir! Það
segir meira en orð. Lokaðu aug-
unum hennar varlega. — Margrét
er hjá Jesú.“ I>etla var liuggun
Leifs.
En hver á þau orð, sem hugga
á slíkri stund? Æ, nei. Hin beztu
orð ná ekki tilgangi sínum.
Leifi finnst bezt að bann fari.
ITami gengur hægt yfir gólfið,
opnar dvrnar og fer út. Honum
falmst sér vcra ofaukið í lierbergi
dauðans.
En mamma situr ennþá inni
bjá Margréli. Hún lifir i Iiugaii-
um þau ár, sem hún fékk að eiga
liana. Minist ()ess, þegar hún lá
hrosandi i brúnlitu vöggunni og
rétti feita, sívala barnshandlegg-
ina upp til mömmu. Minnist
bernskuáranna. Æskuáranna.
Og nú liggur hún þarna. Gull-
ið liennar möfnmu, liggur þarna
með innfallnar kinnar, auð, svip-
laus augu og þunnar hendur.
Það undrar engan, þótt mamma
gnáti. Hún verður að gráta, ef hún
á ekki að örvænta.
Ó! — Hún ávítaði oft dóttur-
ina fyrir það líf, sem hún lifði,
það líf, sem gerði hana að skækju.
En núna, þegar liún situr við and-
vana likið, snúast ávíturnar i gegn
henni sjálfri.
Hún veitli henni ekki hið rétta
uppeldi. Hún þagði of lengi,
gleymdi blátt áfram að skýra fyr-
h' dótturinni hin eilífu lögmál
lifsins. Hún þorði því ekki.
Þess vegna mætti Margrét liin-
um eðlilegu og óhjákvæmilegu
freistingum mcð harnalegri ein-
feldni. Sakleysi hennar dró til
sín, og smám saman náðu ófyrir-
leitnustu piltarnir yfirhöndinni.
Hjá hrörnandi æsku, lélegum
bókmenntum og afvegaleiddum
líðaranda fékk hún að vita, að
hún væri á réttri leið, og gaf sig
ástríðunum á vald.
Fullnægðu löngunum þínum!
Seð hungur |)ill! Siðgæði er gam-
aldags hégómatal og bænahúsa-
aðfinnslusemi. Nei, lifðu eins og
þig lystir.
Þetla gerði Margrét — og beið
skipreika.
Þekking hefði hindrað marga
ógæfuna. Ivristur mundi hafa
bjargað henni algerlega. En það
sýndi henni enginn leiðina.
Hún snerist ogfékk þó að deyja
trúuð. Við gleðjumst al' því. Mar-
grét var í raun og veru góð. Við
unnum henni himnaríkis, þar sem
ÖII synd er horfin, því það var
syndin, sem drap þessa ungu
stúlku.
Og á meðan brosið stirðnar
hægt á andliti hennar í dauðan-
um, og sólargeislarnir leika um
! livílu hennar, yfirgefum við her-
hergi dauðans. En við gleymum
henni ekki. Við minnumst þess,
að hún bjargaðist eins og úr eldi.
| Vertu sæl, vertu sæl, — fagra
æska!
j Pétur Nordgaard gengur um
I gólf, eins og það væri kvikasilf-
' ur í fótum lians. liann selzt, en
stendur upp aiftur. Hann getur
ekki verið kyrr.
Magnhildur, konau lians, litur
tortryggnislega á hann, og er að
velta þvi fyrir sér, hvort þetta
geti verið gigtin. Það mundi or-
saka óveður, bæði úti og inni.
En gigtin er ekki orsökin að
eirðarlevsi Péturs. Ilún er hon-
um ekki einu sinni i huga, livað
þá í líkama. En Nils hafði sagl
honum, að Margrét Nordvang
væri orðin svo veik, að })að hefði
verið sent eftir Leifi. — —
Vesalings hræsnaranum fellur
það ekki. Æska er alltaf æslca.
Það er skoðun hans. Hún átti
ekkerl að vera að meðhöndla
Ritninguna, hið heilaga guðsorð.
Gráu liærurnar áttu að fá að kom-
asl að. Æskunni yrði hætt við
liræsni. Sannarlega.
„Heimskingi,“ hugsar Pétur,
þegar hann sér Leif koma gang-
andi eftir veginum. „Vitfirringur-
inn á Glæsivöllum. Hann er blátt
áfram að revna að stofna sér-
trúarflokk. Aumi maðurinn — og
falsspámaður! Sem ég er lifandi
maður, þá gengur hann þarna
hlæjandi! Að hugsa sér slíkt, þeg-
ar verið er að koma frá deyjandi
æskumanni! — Ó, já. Hér sjáið
þið allan kristindóm bans og trú-
arlegu alvöru! Hugsa sér, að
lilæja að fólki, sem er að dauða
komið!“
Boðskapur
forsætisráðherra Hollendinga.
Stjórn Hollands sendi eftirfarandi
ávarp kirkjudeildum þjóðar sinnar í
október s.k:
,,í hinu ríkjandi ógnar-ástandi,
sem ekki aðeins þjóð vor heldur og
mikill hluti heimsins stynur undir,
munu'ð þér eflaust vera sammála
stjórninni um, að umfram allt er
nauðsynlegt að hefja hjörtun í auS-
mjúkri bæn til GuSs, sem hef-
j ir örlög þjóSanna i hendi sér.
I Stjórnin óskar eftir aS söfnuSir allra
: kirkjudeilda vilji. viS næstu vikulega
; guSsþjónustu sína, sinna þessari
1 nauSsyn meS innilegri sameiginlegri
hæn um björgun og varSveizlu,
vizku og skilning öllum þeim til
handa, sem ábyrgS bera á velferS
þjóSanna, og um aS reynsla sú, sem
enn mun mæta oss, megi verSa oss
til blessunar. Eg biS ySur um aS
hjálpa oss meS þetta og auSvelda á
þann hátt hlutverk stjórnarinnar í
þjónustu þjóSarinnar.
de Geer, forsætisráSherra.
(Kristelig Pressebureau).
Bjarrrii
óskar lesendum sfnum
gleðilegs nýárs og pakk-
ar fyrir hið liðna.