Bjarmi - 15.04.1940, Blaðsíða 1
8. tölublað.
Reykjavík, 15. apríl 1940.
34. árgangur,
Nýja-testamentisþýðingin
\
fþttaer&totwi
^effamcnt/CJcfu CþtijW
eígertlig oiö t í£u«tigdtit t>«<c
ftulpc ptíM?4Ö| 1 P<llt>i/b(ít < ()CÍf
Wií/0?<mMspoflulíjc i ©oðj fp(
tncfl fíbðrt fftipu&o. £>au
<tu nu bKt wtlogo a ttos
tanui ®uM <il lopu «
Oftöat/ ctt atmugM
nú til r^möitcT
Gf ulu þwlpar.
Tililsíöa á Nýja-testamenti Odds.
fvo elskaði Guð heiminn, að
hann gaf son sinn einget-
inn, til þess að liver, sem
á hann trúir, glatist ekki,
heldur liafi eilíft líf.
Þetta er megin innihald Nýja
testamentisins og megin sannleik-
urinn um hinn lieilaga Guð og
hinn synduga mann.
Þetta er trúin, sem borið hef-
ir feður vora gegnum alda þreng-
ingar. Þetta er trúin, sem þeir
lielguðu börn sín og innrættu
þeim. Þessa trú háðu þeir Guð
að niðjar þeirra mættu varðveita.
Lind þessarar trúar, hið Nýja
testamenti, hefir verið þjóð vorri
aðgengileg í 400 ár, og nú lítur
út fyrir, að hún hyggi sig
ekki hafa hennar þörf lengur.
Guðs orð hefur verið stafur í
hönd feðra vorra á pílagrímsför
þeirra frá ]ivi þeir máttu mæla
og þangað til leið þeirra var á
enda. Við hvað styðst sú kynslóð,
sem ekki notar þenna slaf? Því
lýsa heimsviðburðir skýrt á vor-
um dögum. Hvar ætlar þessi og
komandi kynslóðir að halla
þreyttu liöfði sínu að síðustu? —
Oddur Gottskálksson var sonur
Gottskálks Nikulássonar hiskups
á Hólum frá 1496—1520, en móð-
ir lians var sonardóttir Lofls ríka.
Faðir hans var einn hinna norsku
hiskupa, sem sátu Hólastól, og
góðra manna.
Óvíst er um fæðingarár Odds.
Sumar heimildir henda til að
hann hafi verið fæddur um 1500,
en aðrar að hann liafi fæðst 1514
eða 1515. Fræðimenn aðhyllast
sitt hver. Þeir, sem telja liið sið-
ara réttara, styðja þá sköðuri sína
m. a. mjög við ummæli Odds í
formála Iians fyrir Opinherunar-
hókinni, þar sem hann nefnir sig
ónýtan yngling. Segja þeir, að
ekki geti komið til mála, að fer-
tugur maður kalli sig yngling. En
erfilt virðist að laka það orð svo
hókstaflega, þegar orðið ónýtur
stendur við hlið þess. Eklci er ó-
hugsandi, að hann hafi litið á sig
sem yngling samanborið við hina
öldnu og virðulegu kirkjuhöfð-
ingja, sem um var að ræða, jafn- |
vcl þó hann hafi verið fertugur |
að aldri. Talið er, að hann hafi I
alizt upp í Noregi frá & ára aldri,
með föðurfrændum sínum. Þar
naut hann sinnar fyrstu mennt-
unar, en síðar menntaðist' hann
og i Danmörku og Þýzkalandi.
Siðabót Lúthers liófst árið 1517,
á því, að hann framsetti það ár
mótmæli sín gegn ýmsum villum
hinnar kaþólsku kirkju. Á næstu
árum breiddust kenningar hans
óðfluga út um Norður-Evrópu.
Hafa þær því verið hált á baugi
á þeim árum, sem Oddur var við
nám erlendis. Hlaut liann þess
vegna að kynnast þeim. En svo
þótti honum liinar nýju kenning-
ar fjarstæðar, að hann fékk ó- j
mögulega skilið þær. Tók hann
þá það ráð, að biðja Guð að gefa
1 sér réttan skilning á þessum hlut-
| um, og bað þess þrjár nætur i
j röð, þegar aðrir voru í svefni.
Hann hét því, að efla það, auka |
og fram draga alla sína daga, |
sem Guð auglýsti sér réttara vera.
Er hann hafði beðið þannig i
þrjár nætur, var honum augljóst
orðið livort réttara væri, og það
svo, að hið gamla var lionum
liorfið, en hið nýja svo ljóst sem
hann hefði aldrei annað þekkt.
Það, sem skeð hafði í lífi Odds
var hið sama og Jóliannes guð-
spjallamaður segir frá i 1, 14,
„vér sáum dýrð Hans, dýrð, sem
eingetins Sonar frá Föður“. Öll
fvrri þekking hans bliknaði eins
og hrævareldur fyrir hádegissól,
en Guðs orð, sem áður var hon-
um svo torskilið, varð lionum hátt
upphafinn sannleikur, er hann
heygði sig fyrir í sælli gleði, því
að hjarta hans var endurfætt fyr-
ir heilags Guðs verkun.
Afturhvarf Odds hefir senni-
lega orðið ei-Iendis. En eftir það
hverfur hann aftur heim til ís-
400 ára.
lands. Árið 1536 er liann kominn
í Skálholt og í þjónustu Ögmund-
ar biskups. Biskup sá var raun-
ar andstæðingur hins nýja siðar,
en gamall og farinn nokkuð.
Hamlaði honum mest sjóndepra.
Var því auðveldara en ella, að
fara kringum hann. Enda mun
það hafa verið gert. Þá voru ýms-
ir unnendur hins nýja siðar í
Skálliolti. Þar á meðal dóm-
kirkjuprestur og ráðsmaður.
Komu þeir félagar saman í liús-
um ráðsmanns. Þar hafa þeir les-
ið Biblíuþýðingu Lútliers og fleiri
rit siðaskiptanna.
Veturinn 1536—’37 hyrjaði Odd-
ur að þýða Nýja-testamentið. Lét
hann gera sér pall i fjósinu og
vann þar að þessu verki. Ekki
vissi biskup hvað hann hafðist
að og lét það þvi óátalið. Þenna
vetur þýddi Oddur Matteusar-
guðspjáll. Hvar hann hefir þýtt
það, sem þá var eftir, vita menn
ekki. En liaustið 1539 er hann
kominn til Kaupmannahafnar
með þýðingu sína og fer með
hana á konungs fund. Konungur
lét rannsaka hana og gaf siðan
út hréf um, að hún skyldi gefin
úl. Var þýðing Odds síðan prent-
uð um veturinn í Hróarskeldu og
var því verki lokið 12. apríl um
vorið.
Nú höfðu þeir atburðir gerzt á
íslandi, að Gissur Einarsson var
útnefndur til biskups, en Ög-
mundur Pálsson liafði verið lirak-
inn frá því embætti. Var Gissur
hiskuj) samþykktur á Alþingi
1540, og með þvi var hinn nýi
siður opinberlega viðtekinn i
Skálholtsstipti, þótt öll alþýða
manna og mikill fjöldi presta
væri lionum andvíg. Þetta sama
sumar kom Oddur út liingað með
N. tm. Gerði Gissur biskup allt,
sem í hans valdi stóð, til út-
breiðslu N. tm. Bauð liann prest-
um að kaupa það og nota við
guðsþjónustur, og sjálfur seldi
liann það. En Oddi veitti hann
Beyki í Ölfusi til uppeldis, og
fleiri embætti, sem Oddur hélt
presta til að þjóna, þvi að sjálf-
ur vildi hann ekki vígslu þiggja.