Bjarmi - 01.02.1947, Side 1
3. tbl.
41. árgangur.
Vormerki.
Reykjavík, 1. febrúar 1947
emi
hriótmnar æó Lu,.
F e 1 ix ó 1 a f s s o n, kristniboðsnemi, hefir skrifað með-
limum kristniboðsflokks Iv. F. U. M. eftirfarandi bréf, sem
kristniboðsvinir munu hafa ánæg'ju af að lesa.
Felix Ólafsson
Nú skalta fú að lesa nolckra
skemmtilega mola, er sýna þér
vott þess nýja lífs, sem ríki Jesii
skapar hér á jörð. Frásagan
verður ekki í jafn yndislegum
húningi og því hæfir, en efnið
er jafn unaðslegt.
1 Icristilegum, erlendum blöð-
um hirtist nýlega fregn, er het-
ur en margt annað sýnir máttinn,
sem býr í ríki Jesú. Fregnin
greinir frá því, að átta þúsund
kristniboðar, frá mörgum kirkju-
deildum, hafi safnazt saman í
Kyrrahafshorgum Bandaríkjanna
undanfarið og híði þar færis, að
komast sem fyrst yfir hafið til
starfssvæða sinna í heiðnum
löndum. Sjá vortið þess ríkis, sem
margir halda að sé að missa kraft-
inn! Atta þúsund manns bíða
þess að komast til fórnar og
starfs.
Vér sjáum þetta sama hugarfar
að verki meðal vor. Þakklæti til
Drottins.
J. Þ. fí. byrjaði fyrir 25 árum
að rækta órælctarmóa. Tvær dag-
sláttur hreyttust í tún. Nú, á 25
ára afmælinu, sendi hann kristni-
hoðinu arðhluta af þessum bletti
í útjaðri íslenzks sjávarþorps.
Það var þökk til Drottins fyrir
25 ára blessun.
Undanfarna daga hafa komið
þrjú hréf til min, sitt úr hverri
sýslu. ÖII fluttu þau arð af
kristnihoðskind. Þrir aðrir sveita-
bæir fórna á sama hátt.
1. des. var guðsþjónusta í einni
af kirkjum Skinnastaðapresta-
kalls. Auglýst hafði verið, að tek-
ið yrði við gjöfum til kristniboðs.
Þrátt fyrir miður góða færð gáf-
ust kristniboðinu kr. 540.00 í þess-
ari íslenzku sveitakirkju, sem
umvafin var vetrarsnjó.
Flokkur vegagerðarmanna í
Bitrufirði samþykkti að gefa
skerf til kristnihoðsins. Þeir
sendu kr. ÍÍ00,00 sem framlag
sitt til þessa starfs.
Roskin kona kemur til mín og
réttir mér höggul. Ég finn, að
í honum er „sultukrukka". Það
er sparihaukur hennar. Hún hafði
fengið að reyna frelsandi mátt
Jesú Krists í lífi sinu. Fengið að
finna, Iwe hann huggar órólegt
Framh. á 3. síðu.
Aí' okkur hér er allt gott að
frétta. Við lifum eins og blóma i
eggi, ef ég má nota það orðatil-
tæki. Það er mikil náð að fá að
vera á svona skóla, þar sem bæöi
kennarar og nemendur eru trú-
aðir og eiga þá sömu þrá og ég
sjálfur: Þá að þjóna Drottni Jesú
Kristi og verða auðmjúkur læri-
sveinn hans.
Skólalifið.
Kristilega lífið meðal nem-
enda, og yfirleitt þeirra, sem hér
búa, er mjög gott. Þeir, sem hing-
að koma, liljóta að finna þaö
mjög fljótt, að Guðs Andi er hér,
Nemendur liafa sjálfir fundi á
hverjum miðvikudegi. Þangað
koma allir, sem búa hér i skólan-
um. Biblíuskólinn og kristniboðs-
skólarnir sjá um þá lil skiptis.
Það er ætlunin, að með þessu læri
nemendurnir að stjórna og sjá
um samkomur. Þessir fundir eru
þvi ekki fyrst og fremst uppbyggi-
legir, heldur fræðandi og þrosk-
andi.
Á laugardagskvöldum eru svo
uppbyggilegir fundir. Osnes
skólastjóri stjórnar þeim venju-
lega og eru þá vitnisburðir eða
því líkt. Þessir fundir eru einn-
ig mjög góðir.
Eins og þið vitið skiptist nám-
ið á þessum 6 árum i þrennt.
Þessi tvö fyrstu ár taka þeir þátt
i náminu, sem ætla að verða
heimastarfsmenn. Námið skipt-
ist þannig, að % af námsgreinun-
um eru andlegar námsgreinar, ef
ég má kalla það svo, og tveir
þriðju eru venjulegt skólanám.
— Eins og ég hefi áður sagt eru
kennarar allir trúaðir og góðir,
hver i sinni grein. Vænzt af öll-
um þykir okkur nemendunum
um skólastjórann og geri ég hin-
um kennurunum ekkert rangt til
með þvi að segja það. En þvi
miður er liann nýlega orðinn 65
ára og mun þvi, að öllum líkind-
um, draga sig í hlé, að þessu
kennsluári loknu.
Kristniboðakynni.
Eitt af því, sem gerir lífið hér
á Fjellhaug liátiðlegt fyrir okk-
ur íslendingana, eru kristniboð-
arnir, sem hér eru. Þreyttir
kristniboðar, sem eru búnir að
vera úti í Kína og Mansjúríu, með-
an á styrjöldinni stóð. Sumir
þeirra hafa verið fjarri konu og
börnum í mörg ár. Hér eru líka
ungir kristniboðar, sem eru að
búa sig til brottfarar. Ég var nið-
ur við höfn fyrir nokkrum dögum
og kvaddi fjóra kristniboða. Það
voru tvær hjúkrunarkonur, sem
aðeins liöfðu dvalið nokkra mán-
uði i Noregi. Önnur fer nú í fjórða
sinn til Ivína, en hin i þriðja
skipti. Auk þeirra fóru ung lækn-
ishjón, er ekki hafa farið áður.
Læknirinn átli bróður, sem einn-
ig var kristniboði, en dó í Man-
Framh. á 2. síðu.
Vanþakklæti heimsins.
Vinur!
Jesús Kristur, eingetinn sonur Guðs, yfirgaf dýrð sína
tii þess að leita að þér, glötuðu barni Guðs, og frelsa þig.
Hann leið og dó fyrir þig. Launar bú honum með því að
loka hann úti? Hann stendur við dyr hjarta þíns, horfir
inn í augu þín og knýr á. Ætlar þú að láta hann bíða lengur?
Er hjarta þitt friðvana? Sérð þú engan tilgang með lífi
þínu? Leggur vald ástríðna og óhreinna synda fjötra á þig?
Brestur þig kraft til þess að lifa eins og manni sæmir?
Kæður þú ekki við sorgina, er sezt að hjarta þínu? Hafa
vonbrigði lamað lífsþrek þitt? Þekkir hjarta þitt ekki
Guð?
Ef svo er, er ástæðan sú, að þú útilokar Jesúm enn frá
lífi þínu. Hann er lífið. Lokaðu hann ekki lengur úti.
Forsmáðu ekki kærleikann, sem gaf allt fyrir þig.