Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.02.1947, Side 3

Bjarmi - 01.02.1947, Side 3
B J A R M I 3 ZL - Z3. jáHí /947: TILNDA Kristilegu mótin, sem haldin liafa verið níu undanfarin ár, eru orðin alveg sjálfsagSur liSur i frjálsa kristilega starfinu hér á landi. Margir trúaSir hlakka til þeirra eins og stórhátíSar. GóS- ar minningar frá liSnum árum glæSa þessa tilhlökkun og þann kærleika, sem þessi þáttur starfs- ins iiefir mætt og liefir sell svip sinn á samverustundirnar. AS sjálfsögSu er gert ráS fyrir slíku móti í sumar, ef GuS lofar. VerSur ]>aS liiS tíunda i röSinni. IJaS ætti því í raun rétlri aS verSa sérstaklega hátíSlegt og ánægju- leg samvera. Þessar línur eru líka ritaSar meS þaS í huga, því ekki hefir veriS venjan aS skrifa svona snemma um mótin. í ár er þörf á því. ÞaS er þá fyrst, aS hiSja vin- ina aS biSja einlæglega og mik- iS fyrir mótunum. BiSja um þaS. aS þau fái ávallt einkennzt af ferskum, lifandi anda Drottins, er kallar menn til trúar og lilýSni. ÞaS er lifsnauðsyn aS vakningar andi sé ávallt rikjandi á mótun- mn. Sé þaS ekki, missa þau marks. Endurnýjandi andi Drott- ins þarf aS fá aS ríkja þar og vinna verk sitt í hjörtum trúaðra og þeirra, sem ekki þekkja lífiS í Drottni. Ein er sú Iiætta, sem ávallt fylgir öllu lífi okkar mannanna. ÞaS er, aS margt indælt og gott missi kraft sinn og unaS, er nýja- hrumiS fer af því. Svæfandi lúind vanans vill leggjast yfir þaS. Slikt má ekki eiga sér stað i lifSu án vonar og án frelsara. Hann sagSi aS þessi 99%% væru verkefni okkar, hinnar kristnu æsku, sem ættum lifandi GuS og föður. Já, kristniboðar að koma heim og kristniboðar að fara. „Upp- skeran er mikil, en verkamenn- irnir fáir. BiðjiS því herra upp- skerunnar, aS hann sendi verka- menn til uppskeru sinnar." Matt. 9, 37—38. Biðjum. Ó, aS við værum ávallt staðfastir í bæninni. Þökk fyrir að þið minnist mín í bænum ykk- ar. Ég þarf þess með og ég veit að bænir ykkar fyrir mér eru heyrðar. Guð er góður og misk- unn hans varir að eilífu. Ég minn- ist ykkar lika í bænum mínum. 1 Drottni Jesú erum við eitt. Sam- einumst ]>ví í bæninni fyrir mál- cfni Drottins. Guð gefi að þetta nýbyrjaða ár verði sannarlegt bænarár fyrir oss alla. Með beztu kveðju ykkar í Drottni Felix Ólafsson. IVIOTIÐ. kristilega starfinu. Heldur ekki í sambandi við mótin. Biðjum þess, að náð GuSs sé unaðslega ný fyr- ir oss, hvert sinn, er hún mætir oss. BiSjiS þess, að hún veitist oss ríkulega á mótinu í sumar — hinu tíunda, ef GuS lofar. Og svo eilt að lokum — sem átti reyndar að vera aðalefni greinar þessarar. Það er um mót- in sem tæki lil þess að vinna aðra fyrir Droitin. ÞaS er ekki unnt að loka augunum fyrir því, að ])ess þáttar gætti meir og al- mennar í upphafi en nú allra síð- ustu árin. Mótin hafa að undan- | förnu meira einkennzt af þvi, að trúað fólk hefir komið þangað til þess að njóta góðra stunda sjálft í samfélagi trúaðra. Það er gott og rétt á sinn hátt, ef það er ekki á kostnað þeirrar skyldu, að gera allt, sem unnt er, til þess að aðr- ir frelsist. Mesta gleðin veitist oss, er ríki Drottins Jesú vex og sigrar i hjörtum annarra. Fyrir ])vi skulum vér biðja þess, og keppa markvisst að því sjálfir, að næsta mót megi ríkulega ein- kennast af sigrandi anda fagnað- arerindisins. Það þarf að vinna aðra. Bjóðum vinum og kunningj- um, sem ekki þekkja Drottin og náð hans, á þetta mót og leggj- umst öll á eitt með að vinna þá fyrir Krist. Gerum allt, sem unnt er, til þess að samvera vor í sum- ar verði þrungin af þeim anda, sem sigrar heiminn. Leggjumst á eitt. Biðjum og störfum. Reynum að fá aðra til að koma. Er ekki einhver, sem þú getur byrjað að VORMERKI - Framli. af 1. síðu. hjarta með fyrirgefningu synd- anna og nýrri náð. Mörg ár hafði hún m. a. verið þræll reyking- anna. Nú fannst henni, að hún yrði að hætta því. Hún bað Jes- úm um að hjálpa sér og fékk sigur. Þá datt henni í hug: 1 lwert sinn, er mér kemur i hug, að ég mundi mi kaupa cigaretiu ætla ég að láta í bauk það, sem ég liefði til þess notað og afhenda það að ári liðnu. Nú kom hún með baukinn. IJún veit ekki, hve mikið var í honum. Ég taldi það, er hún var farin. Það voru kr. 1227,96. Þetta var fórn þakkláts hjarta. Og meðan þau eru til, er vortíð í ríki Krists. Ert þii með i þeim skara, sem á nýtt líf í Kristi Jesú, sem dó fyrir synduga menn? Hann einn getur gefið hjarta þínu fullnægju ' og frið. biðja fyrir? Finnum til ábyrgð- ar vorrar og gleðin mun í ríkum mæli verða vor. Hafðu þetta í liuga og þú munt finna, að reynir þú að vera þátt- takandi í því að vinna aðra, eflist þitt innra líf. I sumar væntum vér góðs irióts í trausti til Dx-oltins, móts, sem bæti í hóp þeirra, er frelsast láta. Gerum vort til þess, að svo megi verða. Bj. Eyj. — Frá Maðimi — Gleðilegur vöxtur. Nálægt 90 nýir kaupendur. Mikil gleði liefir það verið oss — og er áreiðanlega öllum sönn- um vinum blaðsins — að undan- farið hafa blaðinu bætzt um 90 nýir kaupendur! Er það örari og meiri útbreiðsla á svo skömm- um tíma, en verið hefir langa lengi. Er vonandi, að þetta viti á aukinn áhuga i starfinu. Um 27 þessara kaupenda bætlust blaðinu annað hvort á afmælisdaginn sjálfan eða daginn eftir. Þessi út- breiðsla sýnir, að unnt er að út- breiða blaðið meira en gert liefir verið. Fyi-sta og bezta ráðið er bæn hjá þeim, sem í sannleika skilja, hvei-s virði slíkt blað er staifinu. Og þar næst veltur á vilja vinanna, til þess að gera eitthvað fyrir blaðið. Treystum vér því, að sérhver yðar, 5em þráið aukin áhrif fagnaðarerind- isins meðal þjóðar vorrar leggið skerf til þessarar útbreiðslu á Bjarma, sem hefir gengið svona vel. Vér þökkum innilega öllum þeim, sem lagt hafa skerf sinn til þessa. Fyrirtaks aðferð. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talaði dálítið um „Bjarma“ á samkomu í Betaníu, á fjörutíu ára staifsafmæli blaðsins. Þar drap hann m. a. á atriði, sem er vel þess vii'ði, að vinir blaðsins atlmgi það. Ólafur sagði eitthvað á þessa leið: Mai'gir trúaðir þrá að hafa á- hrif á vini sína og ættingja og vinna þá fyrir Diottin. Þeir senda þeim bækur við og við og skrifa þeim bréf. En hvernig væri nú að nola „Bjarma“ meira en gert hefir verið í þessu sambandi? Hvernig væri að borga fyrir þá eitt eintak af blaðinu? Með því móti fá þeir tvisvar í mánuSi langt lesmál með boðskapinn og frásagnir frá starfinu. Og það fyrir aðeins tíu krónur á ári. — Hvernig væri að þú athugaðir þetta? Er ekki einhver, sem þú vildir láta senda blaðið? MeS því vinnur þú tvennt. Þú styrkir út- gáfu „Bjarma“ og sendir boðbera til vinar þíns. Um útgáfuna. Vér böfum mikinn hug á þvi að gera „Bjarma“ þannig úr garði, að hann geti betur en liingað til unnið það, sem lionum •er ætlað. Verkefni hans á fyrst og fremst að vera það, að vinna menn fyrir Jesúm Ivrist og styrkja lærisveina lians í trúarlífi þeirra og starfi. Vér vildum gjarna gera allt það, sem vér getum, er stuðli að því, að þetta takist. Margt kemur hér til greina, því hæði ytra útlit og innihald hefir sitt að segja. Vér höfum um þessi áramót skipt um pappír í blað- inu, með það fyrir augum, að blaðið yrði áferðarfallegra á ]iessum nýja pappír. Þá liöfiim vér von um að geta látið meira koma af myndum í þessum ár- gangi en hinum fyryi. Þetta hefir auðvitað allt sína þýðingu, en að- alatriðið er þó efni blaðsins. Til þess að það geti orðið fjölbreytt- ara þurfum vér aðstoð sem flestra úr bópi þeirra, sem þrá það af einlægu lijarta, að vinna menn til hlýðni við Drottin .Tesúm Krist, sem gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar og á því rétt á oss. Oss þykir vænt um, ef einhverj- um liggur eitthvað á lijarta og vill rita það niður, til þess að birta það í Bjarma — þ. e. a. s. það efni, er verða má til efling- ar guðsríki mcðal vor. Betri pappír. Betra útlit. Fjöl- lireyttara efni — allt er þetta gott. En fvrst og fremst veltur á því, að í boðskap blaðsins sé líf og glóð, sem tendrast af kærleika Drottins Jesú og nær til lijartn- anna. Sá boðskapur getur frels- að menn til samfélags við .Tesúm. Skuld kaupenda. Nokkrir kaupendur úti á landi eru í skuld við blaðið frá fyrri árum. Vér vonum, að þeir sendi greiðslu sem fyrst. Þeim, sem mest skulda, liættum vér að senda blaðið frá þessum áramótum. Vér munum og senda orðsend- ingu varðandi skuld við blaðið og vonum, að kaupendur bregðist vel við og greiði skuld sína við blaðið. Afmælisgjafir. í afmælisblaðinu var sagt frá því, að blaðinu liefði borizt þrjár afmælisgjafir, samtals kr. 1120. Vinirnir liafa ekki gert það enda- sleppt við blaðið, því síðan liafa blaðinu borizt margar gjafir og góðar. M. a. frá .T. S. og frú ki\ 100, frá vinafjölskyldu kr. 200, L. E. kr. 100, M. ,T. kr. 500, K. kr. 445, frú Á. Tb. kr. 100, nokkrir útburðarmenn blaðsins og vinir kr. 755 og J. og G. kr. 50. Auk þessa hafa nokkrar fleiri gjafir borizt. En betri öllum þessum gjöfum er þó vináttan og skiln- ingurinn, sem að baki liggur og við þökkum innilega. Guð blessi ykkur, kæru vinir.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.