Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1947, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.02.1947, Blaðsíða 4
4 B J A R M I Út nr mijr. Li i num. Eftir IJXO AXEI SMIX Því næst gengur liann að huff- aluxanum. Hann heggur höfuð- Ið af honum með nokkrum kröft- ugum höggum. Blóðið spýtist á jörðina, og þar er það hulið mold. Síðan heyrist stutt skipun prestsins á ný: — Myndið fylkingu! Það er nú orðið áliðið dags og slutt þar til dimma tekur. Höfuð huffaluxans er sett fyrir framan leirlíkanið á vagninum. Öðrum framfæti hans er stung- ið í munninn. Því næst er hann ristur á kviðinn og innýflin tek- ín út. Fórnfæringarpresturinn heggur tönnum sínum í lifur ux- ans og ber hana þannig í fylk- ingunni. Hann vefur hluta af þörmum dýrsins um háls sér. Blóð og meltingarvökvi drýpur niður líkama lians og setur ó- hugnanlegan svip á liann, þar sem Iiann gengur fremst í fylk- ingunni, með sinn manninn við hvora hlið. Þeir teyma hann með digrum reipum, sem iiafa verið fest um mitti honum. Ilann hopp- ar sitt á hvað, eins og liann sé að stæla herdans tryllts ills anda. Annar maður kemur á eftir með blóðstokkinn hrísgrjónin. Hann býr til litlar kúlur úr þeim og fleygir einni slíkri kúlu að sér- hverjum húsdyrum. Á eftir Iion- um er teymdur vagninn með leir- líkaninu og uxahöfðinu á. Því næst kemur „hljómsveit", sem leikur tryllingslcga á hljóðfæri sín, og aftast kemur fólksfjöld- inn. Fylkingin er marga klukku- tíma að ganga nokkrum sinnum fram og aftur um horgina. Há- vaðinn og köllin verða æ tryllings- Iegri. Það er orðið dimmt, þegar komið er aftur til hofsins. Þar er nokkur hluti fórnardýrsins soð- inn, og afgangurinn er brenndur. Öskunni er siðan skipt niður á fólkið, sem bíður með mikilli á- kefð. Síðar meir á að nota ösk- una sem lyf við sjúkdómum, sem lcoma kunna. Fjöldi kvenna hera fram soð- in hrísgrjón ,og áfengja dryklci til miklu fórnarmáltíðarinnar, sem nú á að fara fram með áköf- um trumbuslætti og trylltum dansi. Pahbi tekur i handlegg mér og segir: — Nú verður þú að fara heim, drengur! Ég malda í móinn, þvi að ég vikli gjarna fá að sjá þann liluta fórnarhátíðarinnar, sem fara átti fram að næturlagi. Og mörg af hinum börnunum í bænum virðast eiga að fá að vera með. En pabbi er ákveðinn, og ég verð að hlýða. Ég gæti ef til vill læðzt út á eftir, liugsa ég. En það áform fór út um þúfur, þvi að pabbi kom sjálfur heim skömmu síðar. Ég bað um að fá að fara út aðeins svolitla stund, en pabbi þver- neitaði. — Það ráða engin lög né regl- ur í bænum í nótt, sagði hann. Ifver og einn gerir nákvæmlega það, sem hann langar til. Bæði karlar og konur verða svo tryllt af hljóðfæraslættinum, dansin- um og áfenginu, að þau vita ekki, hvað þau gera. Eg lá lengi vakandi og hlustaði á ákafan trumbusláttinn og þenna æsandi ófögnuð og var að vella því fyrir mér, hvort þessi trylltu hátíðahöld gætu í raun og veru hægt burtu refsidómi. En fólkið sagði, að svo væri. Og því trylltari sem fórnarhátíð var, því meiri velþóknun liefðu guðirnir á henni. Ef hátíðirnar væru mjög trylltar kæmu þeir sjálfir og tækju þátt í þeim og nytu þján- inga fólksfjöldans. Eftir miðnætti fóru lætin að minnka, og mér tókst að sofna. Ég vaknaði um morguninn við hávaðann í jarðarfarartrumhun- um, sem fóru fram lijá. Einka- sonur óhamingjusömu fjölskyld- unnar var borinn burt til lík- brennslunnar. Seinna heyrði ég mismunandi kveinstafi fyrir ut- an dyrnar, frá syrgjendunum, cr fóru fram lijá. — Sonur minn er sjúkur, þyrm þú oss, almáttuga gyðja! Dóttir mín hefir fengið bólur, snú reiði þinni burt frá oss, ó, gyðja! heyrðist aftur og aftur. Þegar ég kom út á veröndina, var nágrannakona ein þar fyrir og var að tala við mömmu. Konan virtist vera mjög ill og æst. — Ef ég vissi bara, hvaða mað- ur hefir gert það, æpti hún og kreppti hnefana, um leið og hún stappaði með berum fótunum í jörðina, þá mundi ég neyða hann til þess að kvænast stúlkunni. — En hverjum sagðir þú, að stúlkan væri trúlofuð? spurði raamma. — Ríka olíukaupmanninum. Hann er að vísu orðinn gamall og á tvær eldri eiginkonur fyrir, en hann vildi líka fá unga stúlku. Og svo fékk hann augastað á dóttur okkar. Og það var mjög hentugt fyrir okkur, því að það var ódýrt að gifta stúlkuna hon- um. En, æ, nú er allt ónýtt vcgna þess, sem bar við í nótt. — Þegið um þennan atburð, þá kemst hann aldrei á snoðir um hann, sagði mamma. — O, það berst út, svaraði ná- grannakonan áhyggjufull. Þcgar Firéttabréí. Reykjavík, 24. jan. 1947. I Vegna þess, að þú hefir margkvart- að undan því í bréfum þínum, að við, tiér í Reykjavík, segjum ykkur úti á landi ekki nógu mikið frá starfinu, ætla ég ekki að láta hjá líða að birta þér Jielztu fréttirnar, sem ég held, að þú liafir ánægju af. Þær verða i þvi formi, sem þú lielzt vilt. Ég skrifa þér bréf. Dagana 12.—19. þ. m. höfðum við ánægjulega kristniboðsviku í Betaníu, húsi kristniboðsfélaganna. Sóknin var mjög svo góð. Öll kvöldin, ncma það fyrsta, var svo margt, að margir stóðu. Ræðumenn á samkomunum voru þeir síra Jóhann Hannesson, Ólafur Ólafs- son, síra Sigurjón Árnason, Gunnar Sigurjónsson ög ég. Á hverju kvöldi voru tveir dagskrárliðir, frásaga og hugleiðing. Tvö kvöld sýndi Ólafur kvikmyndir frá kristnihoðsstarfinu á Indlandi og í Kína. Síðara kvöldið (föstud.) var svo margt fólk, að út úr flaut. Það kvöld, og þriðjudags- kvöld, talaði amerískur sjóliðsforingi, Narramore að nafni. Það er trúaður maður um þritugt, sem leggur mikla áherzlu á að vinna aðra fyrir Drottin. Það var til gleðiauka á samkomum þessum, eins og reyndar fleirum, að (i—8 félagssystur úr K.F.U.K. aðstoð- uðu með söng og gitarleik, En eins og þú veizt er jietta mikið sama fólkið, sem styrkir kristniboðið og er i K.F. U.M. og K., þótt einstaka sé aðeins á öðrum staðnum. Unga fólkið hefir líka meiri áhuga fyrir kristniboði nú, en nokkru sinni áður. Á samkomunni á laugardag voru frjálsir vitnisburðir. Það var góð stund. Á sunnudag var gjöfum til starfsins veitt móttaka og komu kr. 3630. Seinna bættust 670 krónur við í þrennu lagi, þar af 500 i einu, og gáfust þvi alls kr. 4200. Við erum ákaflega þakklátir Guði og glaðir yfir þcim góða anda, sem rikti á samkomum þessum. Við erum þess fullvissir, að þær liafa orðið til bless- unar. Þú hefðir sjálfsagt haft ánægju af því að fá að vera á fundi, sem Skógar- menn K.F.U.M. héldu miðvikudaginn 22. jan. Hann var fyrir eldri Skógar- menn þ. c. yfir 14 ára. Fyrst var les- in saga og þar næst sýndur kvikmynda- ])áttur. Að lionum loknum var okkur boðið í annan sal, þar sem við drukk- um „standandi kaffi eins og lijá kóng- inum.“ Að drykkju lokinni fórum við aftur inn í fundarsal. Tveir Skógar- menn sungu tvísöng. Þá var orðið gefið frjálst og fengum við margt yndis- legt að hcyra, sem gladdi lijartað. Það er alltaf hrífandi að heyra unga menn tala um náð Drottins og lofa liann, af því að þeir hafa fundið liann. — Síra Friðrik lauk svo fundi með Guðs orði og bæn. Þetta eru lielztu fréttir héðan, að þessu sinni. Sira Jóhann Ilannesson fór til Vestmannaeyja í gær og verð- ur þar hálfan mánuð. Við Gunnar för um líklega upp á Akranes nú um mán- aðamótin og höldum þar samkomu- vikn, ef Guð lofar. Ég vona, að þú takir þann þátt i starfinu, sem ]>ú get- ur, með fórn og hæn. Kær kveðja liann fær að vita, hvað borið hef- ir við, tekur hann hana ekki, þó að það séu nú aðeins tvö ár þang- að til hún ætti að flytja inn á lieimili hans. — Ef til vill var það einhver af guðunum, sem tók liana, sagði mamma íbyggin á svip. Ef til vili jafnvel einhver mikill guð, þar sem hún var svona mikið sködd- uð. — Þú hefir rétt fyrir þér, þú hefir rétt fyrir þér! lirópaði ná- grannakonan og létti auðsjáan- lcga mikið. Það var einhver guð. Það skal ég segja oliukaupmann- inum, þá þorir liann ekki annað en taka stúlkuna til sín. Nágrannakonan dró slæðuna fyrir andlit sér og lagði strax af stað til húss olíukaupmannsins. Ég snéri mér til mömmu og spurði: — Hvað hefir komið fyrir? O, ekkert sérstakt, svaraði mamma kæruleysislega. Þau eiga átta ára gamla stúlku, eins og þú veizt. Hún var úti í nótt á hátíð- inni eins og margir aðrir. En um morguninn fundu þau hana með- vilundarlausa fyrir utan dvrnar. Og það blæddi mikið úr henni. 6. ÞRÆLALÍF. Bólusóttargyðjan liélt áfram að æða í bænum okkar heilan mán- uð eftir þetta, þrátt fyrir fórnina miklu og trylltu fórnarhátíðina. Aftur og aftur heyrðust dunurn- ar í jarðarfarar-trumbunum og líkfylgdirnar sáust fara með kveinstöfum og hávaða til lík- brennslustaðarins. Þeir, sem ekki dóu af sjúkdóminum, fengu óaf- máanleg ör gyðjunnar þrýst á andlit sín. En hvorki ég né pahhi urðum veikir, gagnstætt því, sem húizt var við. Vissulega voru einnig aðrir, sem losnuðu við sjúkdóm- inn. En fyrst og fremst hefðum við átt að verða fyrir reiði gvðj- unnar, þar sem við höfðum vald- ið dauða þjóns hennar. En hættan vofði stöðugt yfir okkur, að upp um okkur kæmist. Ég varð því glaður, þegar skól- inn átti að byrja mánuði seinna, og ég mátti flytja til borgarinnar. Fyrst í stað geðjaðist mér alls ekki að skólanum né að borg- inni. Það var bæði þreytandi og leiðigjarnt að sitja kyrr á mold- argólfinu í skólastofunni marga tíma í einu dag hvérn, til þess að rcyna að læra að lesa og skrifa þctta undarlega pírumpár, sem kallað var bókstafir. Ég hefði heldur viljað fara út í frumskóg- inn með steinslöngu og hoga og örvar, til þess að veiða villifugla. En smám saman vandist ég skóla- lifinu og tíminn leið. Ritstjórn: ÁstráSur Sigursteindórs- son, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigur- jónsson. — Áskriftargjald kr. 10.00 á ári. Gjalddagi 1. júni. — Afgreiðsla: Þórsgötu 4. Simi 3504. Pósthólf 651. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.