Bjarmi - 21.10.1952, Síða 5
B J A R M I
D
KDREA
Þrátt fyrir ofsúkn, hál uij hrand
1 byrjun ágústmánaöar árið 1866
lá amerískt seglskip — „General
Sherman“ — tilbúið til brottferð-
ar i einni af kínversku höfnun-
um. Það var verzlunarskip, sem
var að freista gæfunnar i hinum
fjarlægu Austurlöndum. Auðæfi
Austurlanda voru lokkandi. í
Kina heyrðu þeir um Kóreu, og
ákváðu að freista gæfunnar þar.
Tuttugu og níu manns var um
borð í skipinu. Allir voru að sækj-
ast eftir auðæfum, nema einn.
Þessi eina undantekning var
ungur, enskur prestur, Robert J.
Thomas. Einasta takmark hans
var að ávinna sálir fyrir Krist.
Hann hafði heyrt, að Kóreubúar
hefðu að visu eigin tungu; en að
lærðir Kóreumenn skildu og not-
uðu að miklu leyti kínverskar let-
urmyndir. Hann ákvað að fara
með „General Sherman“ yfir til
Kóreu til þess að úthluta kín-
verskum Biblíum.
„General Sherman“ fór frá
Edna 6. ágúst 1866 og stefndi til
Kóreu. Leiðin lá meðfram strönd
Kína og þvert yfir Gula hafið, og
eftir margar vikur fengu þeir
landsýn í Kóreu. Þeir fundu
mynni Tai Tong-fljótsins og
sigldu upp eftir fljótinu i áttina
til stórborgarinnar Pyong Yang.
Fljótið er breitt, og borgin er á
vesturbakkanum, hér um hil 80
km. frá ströndinni. Borgin er
gömul, með háa borgarmúra, sem
hægt er að sjá enn þann dag i dag.
(Pyong Yang er nú höfuðborg
Norður-Kóreu). Þegar ameríska
verzlunarskipið kom siglandi upp
Tai Tong-fljótið, varð mikið upp-
nám í Pyong Yang. Það var litið
á komu skipsins sem innrásartil-
raun, og Kóreu-hernum var gefin
skipun um að hindra innrásartil-
raunina.
Þegar seglskipið var komið upp
eftir fljótinu til einnar af útborg-
um Pyong Yang, og búið að varpa
akkerum, lögðu Kóreu-búar til at-
lögu, og kveikt var i skipinu. Allt
komst í uppnám af skelfingu um
borð, eins og geta má nærri. Þar
sem skipið stóð í björtu báli,
fleygðu sjómennirnir sér fyrir
borð til þess að bjarga lifi sinu.
En síra Robert J. Thomas var þó
kyrr um borð. Hann hljóp hvað
eftir annað niður í klefa sinn og
sótti allar kinversku Biblíurnar,
sem hann hafði með sér, og kast-
aði þeim til fólks, sem stóð á
fljótsbakkanum. Enda var hann
kominn til þess að flytja þvi fagn-
aðarerindið. Hann vissi, hvaða
örlög biðu lians, og hvað kærði
hann sig þá um það, þótt eldur-
inn geisaði um borð. Loks var
hann búinn að kasta öllum hók-
unum i land og hélt á síðustu
bókinni i hendinni, Þá stökk hann
í land og stóð meðal fólks, sem
virtist rísa með þverúð gegn þeim
hjálpræðisboðskap, sem honum
var mjög mikið i mun að flytja
þeim.
Kóreanskur hermaður gekk í
áttina til hans. Thomas kraup
auðmjúkur á kné og rétti honum
síðustu Biblíuna, sem liann liafði,
og bað hann um að taka við Bibli-
unni — orði lífsins. — Síðan lok-
aði hann augunum í bæn.
Hermaðurinn, sem var i raun
og veru góður maður, hikaði við
að höggva niður þennan útlenda
djöful, en fyrirskipunin var á þá
leið, að liann skyldi drepinn —
og þannig missti presturinn Ro-
bert J. Tliomas lífið vegna fagn-
aðarerindisins — 3. september
1866.
Út frá mannlegu sjónarmiði
virtist hið göfuga markmið hans
hafa algjörlega farið út um þúf-
ur. Takmark lians hafði verið að
dreifa lifsins orði meðal Kóreu-
þjóðarinnar, en það leit ekki út
fyrir, að píslarvætti hans hefði
liaft minnstu álirif. Biblíurnar,
sem hann fleygði i land, voru
bornar burt, þvi að kóreanski
konungurinn, sem hafði lieyrt um
þennan ókunna mann með mörgu
bækurnar, hafði þegar i stað
gefið skipun um, að handtaka
alla, sem fyndust með slíka bók
í fórum sínum.
Fórn Thomasar prests var ekki
árangurslaus. Vegir Guðs eru oft
undarlegir og órannsakanlegir. —
Hermaðurinn, sem hann mætti,
þegar hann stökk i land, hét Park.
Hann tók hina undarlegu bók
með sér heim, því að hann áleit,
að þetta hlyti að vera mjög góð
og dýrmæt bók, úr þvi að ókunni
maðurinn hefði verið svona ákaf-
ur að útlduta henni, og af því að
hann hafði gefið líf sitt fyrir hana.
Árangurinn af lestri Parks varð
sá, að hann varð kristinn. Hann
lánaði ættingjum sínum bókina,
og margir þeirra urðu kristnir.
Einn af ætlingjum hans varð einn
hinna sjö fyrstu presta í kóre-
önsku kirkjunni.
En hvernig fór með Biblíurnar,
sem Tliomas kastaði i land meðal
fólksins? Þeim var safnað saman
og fleygt út í liorn. Dag nokkurn,
þegar einn skrifstofumannanna á
hæjarskrifstofunni var á gangi
um útborgir horgarinnar, fann
liann allar Bihliurnar. Hann safn-
aði þeim saman og límdi pappír-
inn á yegginn, til þess að hlýrra
yrði í skrifstofunum. Pappír var
sjaldgæf vara á þeim dögum í
Kóreu. Margt af þvi fólki, sem
kom til hans, las kafla úr Biblí-
unni á veggnum. Frásögurnar
voru skennntilegar og mjög ólík-
ar því, sem það lieyi'ði yfirleitt.
Orðið gagntók það, og max-gir
urðu kristnir við þennan ein-
kennilega Bihlíulestur.
Framh. á næstu síðu.
KÍNA
Það verður ekki fjötrað
Ungur, kínverskur stúdent, sem
starfaði sem prédikari, var hand-
tekinn, er hann var að hoða Guðs
orð. Ilann notaði kínversku Bibl-
íuna sína og pi'édikaði fyrir föng-
unum í fangelsinu, sem var svo
yfirfullt, að þeir gátu ekki lagzt
niður.
Fangar snerust til trúar. Þegar
nokkrir þeirra losnuðu úr fangels-
inu og óskuðu eftir að verða skírð-
ir, þegar þeir komu út, voru þeir
spui’ðii’, hvernig þeir hefðu fundið
Krist. Þeir svöruðu, að það væri
fyrir boðskap manns nokkurs, senx
hefði pi’édikað í fangelsinu. Á
skömmum tíma voru þeir, seixi
snúizt liöfðu til trúar nxeðal fang-
anna, orðnir 150 að tölu. Koixmx-
únistunum geðjast ekki að
þessu, svo að þeir eyðilögðu Biblíu
prédikarans. En liann hafði Bibl-
íuna í hjarta og liélt áfram að pré-
dika, jafnvel eftir að þeir liöfðu
bundið hann. Vinur hans einn
sagði honum, að hinir kristnu
væru að biðja um, að lxann yrði
látinn laus. Gerið það ekki, sagði
hann, þetta er sá yndislegasti tíixii,
sem ég hefi nokkru sinni lifað.
Síðustu fréttir báru, að ungi nxað-
urinn væi’i enn á lífi.
1 kirkju nokkurri í einni af
stóru boi’gununx lxafa 700 nxanns
snúizt til trúar á fáeinum mán-
uðum.
1 hinu diixima, í’auða Kína eru
til æskumenn, senx fórna sjálfum
sér til þess að fara senx kristni-
boðar til annarra laixda. Ungur
maður, senx situr í fangelsi, hefir
fengið köllun til þess að fara tii
Afghanistan, laixds, þar sem
kristniboðuxxx er xxú neitað uixx að-
gang.
Nýlega fói*u 60 stúdentar til
kínverska Turkestan. Aðrir höfðu
köllun til þess að fai'a til Indlands,
Afi-íku eða Palestínu.
I hoi’g einni komu 300 kristnir
háskólastúdentar saman á hæna-
samkomur þi’isvar á dag. Á æsku-
lýðsþingi einu, senx lialdið var ný-
lega i Suður-Kína, voru 260 stúd-
entar samankomnir i 16 daga.
Sanxkomunum var stjói-nað af
stúdentunum sjálfum.
Af þessum hóp voru ekki minna
en 46 stúdentar, sem helguðu sig
því að fax-a út til þess að prédika
fagnaðarerindið.
Það voru tveir sjálfstæðii’, ev-
angeliskir liópar, senx hafa ekki tii-
lieyrt neinu útlendu kristniboðs-
félagi eða tekið við styrk fi’á úi-
lönduni, senx eru nú óáreittir af
yfirvöldunum. Það átti að fræða
annan þennan lxóp að nýju í kenn-
ingum kommúnismans. Sterkur
kommúnistaleiðtogi var sendur til
þess að stai'fa á meðal þeirra. Þeir
báðu fyrir honum. Hann varð
svefnlaus. Loks fór hann til hinna
kristnu og spurði þá að, livað gæti
verið að honum. Þeir sannfærðu
hann unx synd hans, og að allt,
senx liann þarfnaðist væri að taka
á nxóti Jesú senx fi’elsai’a sínum.
Og maðurinn, sem konx til þess að
afkristna þá og leiða þá inn í
kenningar Max'x og Lenins, beygði
sig sjálfur niður í duftið og tók á
nxóti Jesú Kristi senx frelsara sin-
unx. Hann sneri aftur til konxnxún-
istanna og sagði við þá: „Þetta
fólk á það raunverulega, það á
eitthvað, senx er þess vii'ði að eiga
það. Eg get ekki verið kommún-
isti lengur.“
„Ég hefi æ nxeiri trú á vakning-
unni innan hins kínverska safnað-
ai',“ sagði Shuhert kristniboði. -
„Málefni Ki-ists fer sigux’för í Kína,
og xit frá því kemur hreinsaður
söfnuður, skíi'ður í eldi mótlætis-
ins.“
(Misjonsvenn en).