Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 03.10.1958, Blaðsíða 3

Bjarmi - 03.10.1958, Blaðsíða 3
B JARMF 3 Minningar frá starfi meðal sjómanna Eg veitti Sjómannastofunni í Reykjavík forstöðu í 10 ár. ÞaS voru árin 1923—1933. Á þeim tíma gekk trúarvakning yfir Færeyjar. Þess sáust einnig augljós merki hjá fiskimönnum. Líf þeirra var mótaS af vakningunni. Andlegt líf hinna trúuSu var ferskt og lifandi. Það var sannarlega viSburSur aS vera meS þeim á kristilegri sam- komu, og þaS var bæSi uppörvandi og lærdómsríkt aS hlusta á þessa sterku og karlmannlegu fiski- menn, sem urSu daglega aS berjast viS storm og byljur bafsins og oft upp á líf og dauSa, vitna um lifiS i Guði og lofa og vegsama frelsara sinn. En það voru margir, sem stóðu fyrir utan þetta andlega líf. Þess gætti einnig á götum Reykjavíkur, þegar mörg skip voru í höfn. Stundum gátu allt að því 1000 fiskimenn átt landgönguleyfi sam- tímis. — ÞaS var því heldur ekki að furSa, þótt einhverjir féllu fyr- ir áfengisfreistingunni. ÞaS var því einnig, og ekki sízt, reynt aS rétta þeim mönnum hjálparliönd til þess aS forða þeim frá freist- ingu og hrösun. Þegar mörg skip voru i liöfn, mátti stundum sjá eittlivert þeirra með sérstakan fána dreginn við hún, sem var óþekktur hér. Marg- ir spurSu, hvaSa fáni þetta væri. Hann var hlár meS rauSurn kanti og dúfumynd i miSjunni. Fáni þessi er kallaSur dúfufáninn, og þeir, sem liöfðu liann uppi, eru meðlimir kristilegs félags fyrir sjó- menn, sem kallað er „Bræðra- liringurinn á hafinu“. ÞaS er til á öllum NorSurlöndum utan Islands. Þegar skip sást meS dúfufána uppi, mátti telja þaS víst, aS skip- stjórinn væri trúaSur maður, og óliætt var að treysta því, að liann væri fús á að rétta hjálparhönd i krislilega starfinu. ÞaS vakti því gleSi aS sjá skip meS dúfufána uppi. Einhver kynni aS spyrja: Hve margt var starfsliðiS á sjómanna- stofunni? ÞaS var ekki fjölmennt. ÞaS var aSeins ég og systir mín, Svandís. — En margir aSstoSuSu okkur, ef meS þurfti. ÁriS 1930 og næstu ár á eftir var skortur á vinnustúlkum hér í Reykjavik. Mörg heimili fengu þá vinnustúlku frá Færeyjum og Nor- egi. IlafSi ég kristilegar samkomur fyrir þessar stúlkur einu sinni i mánuði allt árið. ÁriS 1932 voru hér nær því 70 færeyskar stúlkur. Á vertíðinni komu þær oft á sjó- mannastofuna til þess að hitta kunningja sina og ættingja heim- an að. Þessar stúlkur voru einnig ötular við að hjálpa okkur i starf- inu, þegar þær liöfðu tækifæri til. Á þessum árum, er ég veitti sj ó- mannastofunni forstöðu, kom Al- • Jóhannes Sigurðsson, prentari, sagði í 5.—6, tbl. „Bjarma“ nokkrar minningar frá kristi- legu starfi meðal færeyskra sjó- manna. Hér fer á eftir síðari hluti greinar hans. fred Petersen á liverju vori og dvaldist liér tvo inánuði, frá miðj- um marz til miðs maímánaðar. Hann bjó á heimili mínu, og átt- um við mjög góðar stundir saman. Hann vann mjög gott og blessun- arríkt starf meðal landa sinna, og mátu þeir það að verðleikum. Á þessum árum kom einnig ann- ar sendiboði frá Færeyjum, Jo- liann Hans Simonsen frá Vest- mannahavn. Hann kom stundum við í Reykjavík, en starfaði annars á sumrin á austurlandi, á meðan færeysku skipin voru þar við veið- ar. Ég minnist þessara tveggja trú- boða frá Færeyjum með mikilli gleði og þalcklæti, vegna trúfastr- ar vináttu og bróðurlegs samstarfs í mörg ár. Jafnframt því sem Færeyingar komu á sjómannastofuna, komu þangað einnig menn af mörgum þjóðum auk okkar eigin sjómanna. Norskir línuveiðarar veiddu á þessum tíma fyrir suðurlandi á vorin. Komu þeir oft til Reykjavík- ur. Norsku sjómennirnir komu einnig oft til okkar, en það er önn- ur saga. Sjómannastofan átti ekki neitt liús og varð því að vera í leiguhús- næði. Húsnæðið, sem við höfðum árið 1933, átti að taka til annarra nota, svo að okkur var sagt upp frá 14. maí og gátum við ekki feng- ið neitt annað lientugt húsnæði. Um páskaleytið þetta sama ár varð ég að leggjast i rúmið vegna ofþreytu. Varð því að leggja starf- ið niður um hrið. Er ég hafði náð mér nokkuð, fluttist ég ásamt fjölskvldu minni til Akureyrar. Þar starfaði ég í 6 ár. Ég hafði byrjað á því árið 1929 að fara til SiglufjarSar á sumrin til þess að starfa þar meðal íslenzkra sjómanna á síldarvertíðinni. Þvi hélt ég áfram í 10 ár, eða til ársins 1939. Fyrstu fjögur árin fengum við leigt húsnæði, þar sem við höfðum sjómannastofuna, en samkomurn- ar fékk ég að hafa í kirkjunni. ÞangaS lcomu Færeyingar einnig til okkar, og ég minnist margra samkoma, sem ég hafði með Fær- eyingum á þessum tíma. Þeir voru tiðir gestir á kristilegum samkom- um þar, eins og þeir liöfðu verið í Reykjavík. Ég minnist fagurs sumardags. Engin síldarskip voru í höfn. þau voru öll úti á miðunum. En tveir færeyskir kútterar, sem voru á þorskveiðum, lágu við bryggju. Er ég gekk niður að liöfn síðdegis, mætti ég öðrum skipstjóranum, sem var vinur minn. Við stað- næmdumst og spjölluðum saman stundarkorn, þangað til hann seg- ir: „Heyrðu, Jóhannes, nú liefði verið gott að fá kristilega sam- komu, en því miður eru skipverj- ar á báðum skipunum að vinna, og við förum út í nótt, svo að það er ekki hægt að koma því við.“ „Hve lengi eiga þeir að vinna?“ spurði ég. „Þeir verða varla búnir fyrr en kl. 12 í nótt,“ svaraði skipstjórinn. „Ef það væri ekki orðið svona framorðið og mennirnir þreyttir af vinnunni, skyldi ég koma með glöðu geði um borð og lialda sam- komu.“ H. E. WISLÖFF: Kærleikurinn leitar ekki síns eigin Kærleikurinn er langlyndur, liann er góðviljaður; kærleikurinn öfundar ekki; kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp; hann liegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin; liann reiðist ekki, tileinkar sér ekki hið illa; hann gleðst ekld yfir óréttvísinni, en samgleðst sannleikamun“. I. Kor. 13, 4—6. Kærleikurinn leitar ætíð einhvers. Hann er fús til starfs, en liann leitar ekki síns eigin. Hvers leitar ltann þá? Hann leitar þess er heyrir Guði til. Hann livílist ekki fyj-r en hann hvilist i Guði. Hann er frá Guði kominn og leitar aftur til hans. Þess vegna leitar kærleikurinn ævinlega eftir Guðs vilja og reynir að yfirvinna allar hindranir sem vilja leiða hann afvega. Kærleikurinn leitar einnig þess sem Guð elskar. Hann elskar alla menn. Við liittum svo margar manneskjur sem okkur finnast ógeðfelld- ar og frálirindandi. Við forðumst þær helzt, En það gerir kærleikurinn ekki. Hann leitar að þvi týnda og reynir að opna það lijarta, sem lokað er. Kærleikurinn leitar ávallt nær Guði. Hann þrífst elcki annars staðar. Hann vex og dafnar aðeins í þeim jarðvegi sem nefnist FYRIRGEFX- ING SYNDANNA. Og hann á rætur sínar að rekja til krossins, þ'ar sem Jesús sagði: „ÞAÐ ER FULLKOMNAГ. (S. O. þýddi.) „Já, góði, gerðu það, svo að við getum komið saman stundarkorn um Guðs orð, áður en við látum úr höfn.“ Klukkan 12 um nóttina fór ég um borð í skip hans, og voru þá skipverjar af báðum skipunum samankomnir i káetu hans. Síðan byrjuðum við samkomuna, sem stóð til kl. 1,30. Þegar ég hafði pré- dikað, var orðið frjálst og notuðu sér það margir. Engin þreytu- merki sáust á nokkrum manni. Það voru glaðir fiskimenn, sem ég kvaddi þessa miðsumarnótt. 1 júnímánuði ferðuðumst við, Simonsen sjómannatrúboði og ég, saman frá Reykjavík til Sigluf jarð- ar. Hann ætlaði að halda áfram til austurlandsins, en samgöngur voru slæmar og enga ferð að fá. Eg minnist þess, að liann sagði einu sinni við mig, á meðan liann beið: „Ég er óþreyjufullur að vita, hvernig Guð fer að því að greiða úr þessu.“ Hann var ekki i efa um, að Guð gæti leyst úr erfiðleikun- um. Og það gerði Guð. Þar sem Simonsen var þarna og komst eklci leiðar sinnar, datt mér i hug að nota tækifærið og fara til Akureyrar. Simonsen gæti haft eftirlit með sjómannastofunni, á meðan ég væri fjarverandi. Á sumrin fer mjólkurbátur daglega milli Akureyrar og Siglufjarðar. Kvöld nokkurt fór ég með þessum bát og kom snemma næsta morg- un til Akureyrar. Er ég kom þang- að, sá ég, að danska varðskipið „Fylla“, lá þar. Eg var kunnugur um borð frá Reykjavík. Eg hafði komið um borð og talað við yfirmanninn til þess að bjóða skipverjum til há- tíðarsamveru. Og sjóliðarnir voru tíðir gestir lijá okkur, þegar skip- ið lá í liöfn. Nú fékk ég einhvern til þess að flytja mig um borð. Sjóliðinn, sem stóð á verði, þekkti mig og varð undrandi yfir að sjá mig þarna. Ég spurði, hvort yfirmaðurinn væri um borð, en liann var nýlega farinn í land, en varaforinginn væri viðstaddur. Ég óskaði eftir að fá að tala við hann. Sjóliðinn til- kynnti liðsforingja einum komu mína og ósk, og liðsforinginn vara- foringjanum. Ég féklc áheyrn, og var mér visað inn í káetu lians. Er ég liafði lieilsað honum, sagði ég: „Ég veit ekki, livort ég má spyrja, hvert ferðum ykkar er heit- ið héðan, en ef þið skylduð af hend- ingu ætla til Seyðisf jarðar, er sjó- mannatrúboði tepptur á Siglufirði, en hann ætlar til austurlandsins til þess að starfa meðal landa sinna þar. Eg vildi bara spyrja, livort þið gætuð ekki tekið liann með, ef liann kæmi hingað í fyrra málið. „Það má vel vera, að við kom- um einlivern tíma til Seyðisfjarð- ar, og ef hann vill vera hér um borð nokkurn tíma, þá látið hann bara koma.“ Ég flýtti mér í land og símaði til Siglufjarðar og náði i Simon- sen. Næsta morgun gat ég fylgt lionum um horð i varðskipið. Hann komst fljótlega til Austfjarða.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.