Bjarmi - 01.09.1975, Blaðsíða 1
MEÐAL EFNIS 1 BLAÐINU:
HVERNIG FÆ ÉG SNÚIÐ MÉR TIL GUÐS?
Stutt grein um mikilvægt mál...................... bls. 2
ÓLST UPP VIÐ SULT OG SEYRU
en komst í álnir og fór til Islands til að stofna Gídeonfélag. sem
nú er orðið 30 ára................................ bls. 3
ERUM VIÐ Á RÉTTRI LEIÐ?
Annar þáttur um kristna konu I nútíma þjóðfélagi eftir Bjarna
Eyjólfsson ....................................... bls. 5
KONSÓ KALLAR Á FÓRN OG FYRIRBÆN
Elsa Jacobsen, hjúkrunarkona, segir frá........... bls. 8
SÚ BLESSUÐ BÓK
Áður hefur guðspjöllum Matteusar, Markúsar og Lúkasar verið
gerð nokkur skil, og nú er fjallað um guðspjall Jóhannesar .... bls.10
„ORÐ GUÐS OG ÁHRIF ÞESS”
Horft um öxl að loknu stúdentamóti................ bls. 13
Nú haustar að, og enn kalla skólamir
á börnin og unglingana. Mest er um
vert í allri frœðslu, að undirstaðan
sé rétt. Ritningin segir: „Ötti Drottins
er upphaf vizkunnar".
1