Æskan - 01.08.1932, Blaðsíða 8
72
ÆSKAN
aldxalfarlinn go&i. 1
1. Pétur sat úti í garði í sól-
skininu. Hann var að lesa í
nýju myndabókinni sinni.
Paö var heitt í veöri. Pétur
var farinn að dotta og var
nærri pví sofnaöur. Bókin hans
var nú samt mjðg skemmtileg.
2. »Hvað ert þú aö lesa?« Paö var
vinur hans, galdrakarlinn, sem allt í
einu stóö á bókinni, fyrir framan hann.
— »Eg er að lesa um víkingana. Paö
hefði verið skemmtilegra að lifa í þá
daga heldur en nú, þegar allt er svo
leiðinlegt«.
3. »Heldurðu þaö? Jæja! Eigum við þá
aö reyna?« sagöi litli karlinn. Og svo
stóö Pétur viö lilið hans og starði for-
viöa á stóru víkingamyndirnar í bók-
inni. Víkingarnir voru komnir á land
i Englandi. Peir hjuggu strandhögg,
rændu og rupluðu.
4. Myndirnar hreyfðust, og allt
i einu stóöu allir víking-
arnir fyrir framan Pétur og
voru nú Ijóslifandi. Peir voru
býsna ægilegir ásýndum, þeg-
ar maður sá þá svo greini-
lega.
5. »Hvaöa hvolpur er nú
þetta?« öskraöi einn illi-
legasti víkingurinn. Hann
þreif i kragann á treyju
Péturs og hóf hann í
loft upp, eins og hvolp
eða kettling.
6. Peir settu hjálm á höfuð 7. »Fleygið honum út
hans, en hjálmurinn var til þorskanna«, sagði
heldur stór. Hann náöi foringinn.En þá vakn-
langt niður fyrir augu. aði Pétur. Og feginn
Siöan fengu þeir honum varð hann, er hann
boga. »Petta er skrítinn her- komst að raun um, að
maður«sögðuþeiroghlógu. þetta var draumur.
Drengur: Faðir minn fær venjulega
hlýjar viðtökur, hvar sem hann kemur.
Maður: Já, faðir'þinn er víst vinsæll.
Drengur: Faðir minn er slökkviliðs-
stjóri.
OOOOM((MMOOOO O • 0*0000000000000*
Markverð minnisbók.
Brennivínssali nokkur hætti allt í
einu"við atvinnu sína og seldi aldrei
framar brennivín. Pegar hann var
spurður, hví hann hætti við svo
ábatasama atvinnu, svaraði hann:
»Eg hefi skrifað í sérstaka bók alla
þá veitingamenn, er eg hefi selt
brennivín, árum saman. Eg heli reynt
að grennslast eftir, hvernig farið
hefir fyrir þeim. Flestir þeirra urðu
drykkjumenn, margir dóu af afleið-
ingum drykkjuskaparins, sumir dóu
af slysförum, er ofdrykkjan olli, og
einn varð morðingi. Eitt sinn, er eg
blaðaði í minnisbók minni og ihugaði
allt þetta, fékk þetta sorglega ástand
mér svo mikils, að eg ásetti mér, að
halda ekki einum degi lengur áfrara
þessari atvinnu. Húu hafði orðið til
svo mikillar óhamingju hjá náungum
mínum«.
Betur, að fleiri hugsuðu á þenna
hátt. (Pýtt).
ooO°00°OOOOOOOOOOOOoOOoOoo
Tilkynnið bústaðaskipti.
Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.