Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1936, Blaðsíða 10

Æskan - 01.01.1936, Blaðsíða 10
8 ÆSKAN Booker Washington Flestir verkamenn, sem vinna á baðmullar bú- görðunum í suðurhluta Bandaríkjanna í Ameríku, eru svertingjar. Forfeður þeirra voru einu sinni fyrir löngu, löngu síðan fluttir með ofbeldi úr átthögum sínum í Afriku, þeim var rænt, og þeir fluttir í á- nauð til Ameríku. Margir þeirra dóu á leiðinni, af sjúkdómum og illri meðferð. En þeir, sem lifðu af hrakningana, vöndust furðu fljótt við þrældóminn, og' undu sér þarna á sléttunum viðu og fögru, báðu- megin við Mississippi, móðuna miklu. Veðrið var þarna ekki ólíkt því, sem þeir áttu að venjast heima i Afríku. Það fór nú samt svo, fyrir svona 100 árum, að menn fóru að finna til þess, að ljótt væri að halda mönnum í þrældómi, engu síður, þótt þeir væru svartir á hörund. Þá kom til sögunnar ágætur mað- ur, sem hét Abraham Lincoln. Hann var forseti, og réð því að svörlu mönnunum var gefið frelsi. Það kostaði raunar blóðugt strið, en vinir svörtu mann- anna sigruðu. I fyrstu áttu vesalings þrælarnir illa æfi, þó að þrældómnum væri létt af þeim. Þeir áttu ekkert og kunnu ekkert, en smátt og smátt lærðu þeir að bjarga sér. Sá, sem allramanna best kenndi þeim að hjálpa sér sjálfir, var lika svertingi, og hét Booker Washington. Booker litli var fæddur áður en þrældómnum var létt af. Þegar hann og móðir hans fengu frelsi, reyndu bæði móðir hans og hann að fá sér vinnu, og unnu hvað sem fyrir kom. Hann langaði snemma að læra að lesa og skrifa, og einu sinnikynntisthann námumanni einum, sem kunni þessar dýrmætu list- ir. Þeir sömdu það með sér, að Booker skyldi vinna fyrir hann nokkrar stundir á dag, og fá hjá honum í staðinn tilsögn í að lesa og draga til stafs. Loks frétti hann, að til væri skóli, mörg hundruð kíló- metra þaðan, sem hann álti lieima, og í þann skóla væru tekin svertingjahörn. Það var raunar nóg til af skólum fyrir börn livítra manna, en þar fengu svörtu hörnin ekki að vera. Þau voru ennþá hornrekur og olnbogabörn, þó að þau væru ekki lengur þrælar. Þegar Booker heyrði sagt frá þessum skóla, varð hann uppvægur að komast þangað. Honum héldu engin bönd, því að liann langaði svo til að læra. Svo kvaddi hann mÖmmu sína og lagði af stað, gang- andi. Ekki átti hann nokkurn eyri til fararinnar, og þvi siður til að I)orga með sér i skólanum. En hann setti það ekki fyrir sig. Þetta var að sumarlagi, og hann fór öðru hvoru í vinnu hjá bændunum á leið- inni, til þess að innvinna sér nokkra aura, svo að liann gæti keypt sér mat. Gistingu þurfti liann ekki að borga, þvi að hann svaf alltaf í lieyhlöðum á nótt- unni, eða bara í heystökkum úti á víðavangi. Loks komst liann alla leið þangað, sem skólinn var. Áður en liann fór heim, þvoði hann sér vandlega upp úr er með og hoppar um gólfið. Pá kemur hann auga á Kinverjann, nemur staðar og bendir á hann). Þú erl óvinur (mgndar sig til pess að stökkva á Iiann. Grímur gengur á milli). KÍNV.: Nei, nei. Eg er ekld ó- vinur. Eg er friðsamur fræðimaður, sem var kallaður liingað frá störf- um mínum. ÓLI: Hvað varstu að gera? KÍNV. (sýnir þeim bókina): Eg var að lesa í þessari bók um af- reksverk forfeðra minna. GEIRI: Er ekki voðalega lengi verið að því að læra að lesa kín- versku? KÍNV.: Eg hel' verið tuttugu ár að læra það, og nú get eg líka lesið margar bækur á móðurmáli mínu. ÓLI. Ekki allar? KÍNV. (opnar bökina): Það er nú enginn harnaleikur að læra að lesa svona hók. GEIRI: Eru ekki neinir stafir? KÍNV.: Það eru yfirleitt myndir fyrir livert orð, og í þessari bók eru mörg þásund myndir. ÓLI: Það held eg að sé ljóta púlið að vera í skóla hjá ykkur. KÍNV.: Ó, já, það er ekki fyrir lata drengi. ÓLI: Er þér ekki kalt í þessum léreftsslopp, þegar frost er? KÍNV.: Þá fer eg í alla slopp- ana mína. GEIRI: Hvað áttu marga? KÍNV.: Eg á átján. ÓLI: Ferðu í átján sloppa, hvern utan yfir annan? KÍNV.: Já, auðvitað. ÓLI og GEIRI: Það er skrítið (Indiáninn og svertinginn /ikra sig nœr og láta ófriðlega). Þennan smaleik léku skólabörnin í Hafnarflrði i vetur, sem leið, á skemmtun sem þau liéldu til ágóöa fyrir ferðasjóð skólans. Hann var þá að vísu dálítið lengri, niðurlaginu er sleppt hér. Eg skal segja vkkur, hversvegna það er gert. Grímur galdrakarl var þar látinn sýna þessum útlendingum heim til þeirra, hverjum fyrir sig. (Gerði það með skuggamyndavél, en það var nú Ieyndarmál). Og svo rausuðu þeir eitthvað, hvér um sitt land. En nú geta kannske ekki allir, sem vildu leika þennan leik, haft svoleiðis botn, en það gerir ekkert til. Þið skuluð bara botna liann sjálf. láta þá t. d. alla segja eitthvað; livern frá sínu laridi, og sjijalla saman um þau. Og ef þið gerið þetta, og sendið Æskunni botnana, sem þið búið til, þá mun bún við tækifæri birta þann besta. Reynið ykkur nú I

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.