Æskan - 01.08.1937, Side 6
86
ÆSKAN
Góð börn
Saga eftir E. Nesbit — Hannes J. Magnússon þýddi
Framli.
Lestarstjórinn, sem ekki sá Bobl)i, seiti á sama
augriabliki vélina á hreytingu, og þegar Bobbí var
komin á fætur, var leslin komin af slað, ekki á
fulla ferð, en þó svo hart, að hún gat ekki stokk-
ið niður af vagninum.
Oteljandi, hræðilegar hugsanir fylltu hug henn-
ar á svipstundu. Ef til vill var þetta hraðlest, sem
ók hundruð milna, án þess að koma nokkurs-
staðar við. Hvernjg átti lnin þá að komast heim?
Hún hafði ekki einn einasta eyri lil að kaupa sér
farseðil.
»Svo hef eg alls ekki leyfi lil að vera hér«, sagði
hún við sjálfa sig. »Þeir skyklu nú laka mig fasta,
fyrir þetta«. Lestin jók stöðugl hraða sinn. Það
var cins og kökkur sæti i hálsinum á Bobbí, svo
að henni var ómögulegt að tala. Hún reyridi það
tvívegis, en það var árangurslaust. Mennirnir sneru
stöðugt að henni bakinu. Þeir voru í óðaönn að
eiga við eilthvað, sem líkflst vatnskrana.
Allt í einu rétti lnin fram hendina og greij) í
ur í'hæfilega stór eldspýtuslokksefni. Næsta vél
vefur svo hverjn efni fyrir sig utan um ferhyrnd-
an ás, sem er breiðari en hvað hann er þykkur,
og smellir þar utan um límpapj)ír, sem heldur
hulstrinu saman. Þá eru liulslrin þurrkuð í heitu
lofti og miðar með vörumerki Iímdir ofan á þau.
Skútfan er gerð á svipaðan bátt, nema hvað tréð
í hana er gert í tvennu lagi, botninn sér og festur
við með pappirnum, sem kemur utan um skúíf-
una, eins og þú sérð.
Nú er stokkurinn tilbúinn. Vél stingur skúíf-
unni lítið eilt inn í hulstrið og svo renna stokk-
arnir í halarófu undir vélina, sem lætur eldsj)ýt-
urnar í þá. Þar eru eldspýtur í stórum geymi og
vélin mælir hæíilegan skammt og lætur í hvern
stokk. Venjulega eru 55 spýtur í stokknum. Vélin
ýtir svo skúffunni inn, og þó ekki meira en svo,
að eftirlitsmaður eða kona, sem stendur við vél-
ina, gctui' séð í stokkinn.
Seinast fara slokkarnir gegn um vél, sem strýk-
ur kveikiefninu á hliðar þeirra. Það er gert með
sívölum burstum, sem snúast eins og hjól og
strjúka á báðar hliðar á rriörgum stokkum í einu.
Kveikiefnið er búið til úr rauðum fosfór, brenni-
steinskís, glerdufti o. fl. efnum. Eftir að ]>etta hefir
þornað á stokkunum, fara þeir í vél, sem býr um
handlegginn, sem næstur henni var. Maðurinn
sneri sér við samstundis, og nú horfðust þau í
augu dálitla sturid.
»Hvað er þetta eiginlega«? sagði maðurinn.
Bobbi fór að gráta. Hinn maðurinn varð líka stein-
liissa.
»Þú erl Ijóta stelpan«, sagði kyndarinn. En lesl-
arstjórinn sagði: »Mér þykir þú vera fífldjörf,
stúlka mín«. .Síðan sögðu þeir henni að setjast
niður og hælta að skæla, en skýra lrá þvi, hvaða
erindi hún ætli þangað.
Hún reyndi að harka af sér. Og eilt var það,
sem hjálpaði henni til þess, en það var hugsunin
um Pétur bróður hennar, og hve mikið hann mundi
nú vilja til þess vinna að vera í hennar sporum,
staddur á verulegum gufuvagni, á lleygiferð. Ilún
þerraði augun, en snökti þó lítið eilt.
»Jæja«, sagði kyndarinn. »Látlu það nú koma I
Hverl var erindi þitl hingað« ?
»Eyrirgefið«, sagði Bobbí, en komsl ekki lengra.
»Bcyndu aftur«, sagði lestarstjórinn, og Bobbí
byrjaði á ný.
»Fyrirgefið, herra lestarstjóri«, sagði hún, »eg
kallaði lil yðar lrá járnbrautarlínunni, en þér heyrð-
þá i húnt og límir miða með vörumerki utan á.
Þá eru eldspýturnar tilbúnar að leggja af stað út
á heimsmarkaðinn.
Allar þessar vélar, sem eg hefi lalið upp og
vinna að eldspýtnagerðinni, vinna sjálfvirkt sam-
an, svo að í raun og veru má kalla þær allar eina
flókna og margbrotna vél. Þarf ekki nema fáa
menn til að stjórna henni.
Það voru Svíar, sem fundu uj)j) eldspýlu nú-
tímans, enda eru þeir fremsta eldsjiýtna-iðnaðar-
þjóð heimsins, og sænski eldspýtnahringurinn, sem
fjársvikarinn alkunni, Ivar Kreuger, stjórnaði, réði
yfir miklu af allri eldspýlnaverslun. Svíar selja úr
landi eldspýtur fyrir fullar 44 miljónir króna á
ári. En margar aðrar þjóðir keppa við þá á mark-
aðinum, og þar eru Japanir einna skæðgstir. Þeir
líkja eftir sænsku eldspýtunum — réyna meira að
segja að hafa stokkana og vörumerkin eins. Þeir
hafa enda gengið svo langt, að skíra éina eyjuna
sína upp og kalla lxana Sweden, til þess að geta
setl á eldstokkana sína »Made in Sweden«, en það
þýðir: »Búið lil i Sviþjóð«. Þú sérð vísl á eld-
stokknum þínurn, hvar hann er búinn til. Hér í
búðunum fást eldspýlur frá Sviþjóð, Noregi, Finn-
landi, Rússlandi, Japan og sennilega cnn þá íleiri
löndum.