Æskan - 01.06.1948, Blaðsíða 15
ÆSKAN
Friðrik L. Márusson. Vigfás Ólafsson.
CStyrfzt
armenn
sÆsL
nnnar.
Eygló Einarsdóttir.
% Elísabet Þórðardóttir.
r Einarsdóttir, Faxastig, Vest-
naUnaeyjum, hefur nú látið af starfa
/nurtl fyrir Æskuna. Hefur hún í mörg
starf,
bakli
Verið i hópi hinna allra duglegustu
snianna blaðsins, og viljum við nú
ka henni fyrir ánægjulegt samstarf
!m langan
Ul'gnað
tima, og margvíslegan
í útbreiðslustarfi sinu.
l’li L‘ Márusson, Böðvarsliólum,
^'úiniaður Æskunnar í Staðarsveit
s- n8efellsnesi. Hann er ötull í starfi
n' °g áreiðanlegur í viðskiptum.
at.rÍgfus Ólafsson, Ðvergasteini, Reyð-
lr*j- Hann hefur fyrir nokkru tek-
s að sér útsölu blaðsins, og þann
u tínia, sem hann hefur haft liana
l'endi, hefur kaupendum lians
fjöl
gað að mun.
Bjarni Halldórsson, Höfn, Horna-
firði. Hann var útsölumaður Æsk-
unnar þar um 10 ára skeið og leysti
það starf af hendi með liinni mestu
prýði. Hann var fæddur 1887 að Syðra-
Lóni i Austur-Skaftafellssýslu, en and-
aðist í desembermánuði.
Elísabet Þórðardóttir, Súgandafirði,
hefur annazt afgreiðslu og innheimtu
blaðsins þar um nokkur ár með góð-
um árangri. Er lienni annt um blaðið
og gleðst yfir hverjum nýjum kaup-
anda sem bætist við í kaupendahóp
hennar.
Oddný Bergsdóttir, Hallsstöðum,
Mýrasýslu, tók að sér útsölu Æsk-
unnar þegar lmn var barn að aldri,
og þótt árin liafi liðið og litla stúlkan
vaxið, þá hefur vinátta hennar og
tryggð við blaðið aldrei dvinað.
Æskunni er það gleði mikil að eiga
slíka vini viðs vegar á landinu, og út-
sölumönnunum er hún sérstaklega
þakklát fyrir störf þeirra, þetta starf,
sem þeim flestum er svo lijartfólgið
eins og bréfin þeirra sýna, sérstalc-
lega er oft gaman að lesa bréf ungling-
anna, þegar þeir geta tilkynnt að kaup-
endum þeirra hafi fjölgað.
Æskunni væri ánægja af þvi að geta
birt myndir af sem flestum útsölu-
mönnum sinum. Blessuð verið ekki
feimin að senda okkur myndirnar. Við
skulum ekki skennna þær og við skul-
um endursenda þær um liæl.
J. Ö. O.
^usn
* Verðlaunaþrautinni.
sikMðrgum hefur þótt gaman að spreyta
izi )U a<>5 Þekkja bækurnar, því að bor-
#7 l£lfa um 100 ráðningar. Af þeim eru
7 réttar.
lSvurin voru þessi:
litli í skólanum.
3 ^ullnir draumar.
^ uli Hólmgeirsson.
,rant skipstjóri og börn hans.
5. Kalla fer i vist.
0. Vorið kemur.
7. Grænlandsför mín.
8. Sögurnar lians pabba.
9. Krilla.
10. Dóra og Kári.
Dregið var um, hverjir þeirra, sem
svöruðu rétt, skyldu liljóta verðlaun,
og koniu upp þessi nöfn:
Dagur Tlioroddsen, Barmahlið 22,
Reykjavík.
Margrét Bjarnadóttir, Þórsmörk, Sel-
i'ossi, Árn.
Guðný Stefánsdóttir, Hjalla Reykja-
dal, S.-Þing.
Verða þeim send verðlaunin við
fyrsta tækifæri.
67