Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1956, Page 12

Æskan - 01.04.1956, Page 12
Reykjavík, apríl 1956. lBillHBnlnllll..ll'1'IIIIIIINIIIIIiliill'tHIIIINlnl Það er skriftartími í skólanum Nonni kemur til kennslukonunn- ar og sýnir bókina sina hróðugur. Hún lítur á hana, bendir því næst á eitt orð og segir síðan: — Er þetta h eða k, væni minn? — Það sjáið þér af sambaud- inu, svaraði Nonni hinn hreykn- asti. * * Maður við dreng: — Hver gaf þér þetta glóðarauga? Drengur: — Enginn, ég vann fyrir því. * * * — Pabbi, hvernig stendur á því, að lunglið er eins og ostur? Er hægt að borða tunglið? — Vertu ekki með þessar spurningar, strákur. — Pabbi, úr hverju dó Dauða- hafið? * * • ÆVINTÍRI SJÓLIÐANS. Wl marryat. i Rétt fyrir dögun tók Mesty, sem Þegar dagur rann, komu Spánverjarnir, scm höfðu morgun- | nú var næstráðandi, sér stöðu vaktina, upj) á þiljur, núandi stírurnar úr augunum. Járn- í við aftari lúguna, með kerti i grindurnar, seni menn Jakobs höfðu komið fyrir, voru teknar I annarri hendi, en hnif í hinni. frá og nokkrum mönnum hleypt upp I einu. Þá réðust menn Jakobs á þá, undir stjórn Mesty. og bundu þá. Kennarinn: — Ef þú ættir 5 krónur og ég tæki eina, hvað þá? Drengurinn: — Ég mundi aldrei geta fyrirgefið það. * • * „Hvernig getum við gabbað Skipstjórinn vaknaði af værum Þjónninn flýtti sér að iilýða. skipstjórann upp. Hann sefur blundi og öskraði á þjón sinn: Hann gaf sér ekki einu sinni enn i klefa sínum,“ sagði „Farðu upp á þilfar og stöðv- tíma til að fara i jakkann, en Jakob. „Það veit ég,“ sagði aðu þennan hávaða. Ég verð hljóp upp á þilfar. Þegar hann Mesty, og hann gerði skarkala að fá að sofa i friði dálitið sá Mesty standa yfir sér með mikinn yfir klefa hans. lengur. Segðu þeim að hætta reiddan hníf, saup hann hveljur. þessu strax.“ Kennarinn: — Segðu mér eitt- hvað um mennina, scm undirrit- uðu yfirlýsinguna um sjálfstæði Bandaríkjanna. Siggi: — Þeir eru aliir dánir fyrir löngu. • * * Kennarinn: Hvað er miðjarð arlína? • Jón: Svart strik á kortinu. *%* *** ♦£« *£♦ ♦^♦♦J* ****^******* **■* *í* *J* *I* ♦J**J**J« TILKYNNIÐ bústaðaskipti og skrifið öll nöfn og heimilisföng greinilega. | Vesalings maðurinn liafði eng- | an tíma til að æpa. Jakob stökk | á hann og keflaði hann. Mesty * héit áfram skarkalanum. Að vörmu spori kom skipherr- ann upp skjálfandi af bræði. En hann var einnig yfirbugað- ur og hendur hans bundnar aftur fyrir bak. Meðan Mesty stóð yfir honum með hnif i hendi, spurði Jakob hann um farm skipsins og fjölda skipsmanna. s ♦J* +*■•*%* ♦*» *J* •** *** *** •$♦ *■«■* ^* ^illlllllllllHHHIIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIMIHIHIIIIHIHHIIIIHIIItHIIIHHIIIHIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHMIi & 48 Eigandi þessa blaðs er

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.