Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 2
Lesendurnir skrifa.
HVAD SEGJfl ÞEIR?
Benedikt S. Bjarklind, stór-
templar, skrifar: „Ekkert bla?5
á sér svo hrcinan og flekklaus-
an skjöld sem Æskan. f 63 ár
hefur hún verið islenzkuni
hörnum sannur gleðigjafi og
boðberi sannleika, kærlcika og
sakleysis.“
«£
Þorsteinn Einarsson, íþrótta-
fulltrúi ríkisins, skrifar: „Fátt
veitir barni meiri ánægju en
myndir og sögur. Myndimar
má oft skoða og sögurnar vcrða
margar minnisstætt umræðu-
efni. Efni í spurningar og
margs konar lieilahrot.
Hverju forcldri er fátt kær-
komnara og nærtækara hjálp-
armeðal í viðskiptum við barn
en geta gripið til hlaðs, sem
prýtt er myndum og geymir
sögur við barna hæfi.
Æskan cr kært hugfang
harnsins og foreldruin ágætt
tæki. Enn skipar Æskan sinn
sess, þrátt fyrir allar innlendu
og erlendu harnahækurnar og
myndskreyttu harnasögurnar."
Björg Kristjónsdóttir, Borg-
arfirði, skrifar: Ég þakka þér
fyrir allar sögurnar. Mér
finnst nýja myndasagan um þó
félagana Litla og Stóra mjög
skemmtileg. Ég óska })ér góðs
gengis á komandi timum.
it'
II ulda Sigurðardóttir, skrif-
ar: Ég ]>akka þér fyrir öll
skemmtilegu hlöðin þin. Mér
þykir sérstaklega gaman að
framlialdssögunni. Ég vona nð
síðan um handavÍTinuna og litla
siðan haldi áfram í blaðinu.
Svava Ingimarsdóttir, skrif-
ar: Ég þakka þér allar
skemmtilegu sögurnar og allt
annað skemmtilegt, sem þú
liefur hirt. Ég lilakka nlltaf
til er Æskan kemur.
Danny Kaye og
litli Boonting
urðu strax góð-
ir vinir. Danny
Kaye stóð við
hlið hans til
að hughrcysta
litla snáðann,
þegar læknarn-
ir sprautuðu í
hann pcnicill-
ini. —
Lesið um þá
félaga á blað-
síðu 167.
Var það furða!
Bóndi nokkur hafði orðið
fyrir híl og var nú mættur
fyrir rétti til að krefjast skaða-
hóta.
„Þér hafið alveg hreytt fram-
hurði yðar 1“ sagði verjandi
liins ákærða bilstjóra. „Þegar
skjólstæðingur minn spurði
yður eftir áreksturinn hvort
þér hefðuð slasazt, neituðuð
])ér þvi.“
„Hvað átti ég að segja?“
sagði hóndinn. „Ég var i
mesta grandaleysi að aka í
vagni með gamla hestinum
minum fyrir. Veit ég ])á ekki
fyrr en ekið er aftan á vagninn
og hesturinn kastast út í skurð.
Maðurinn kemur út úr hilnum,
sér að hesturinn er fótbrot-
inn, dregur upp skammbyssu
og skýtur liann. Síðan snýr
hann sér að mér og segir:
„Eruð þér lika meiddur?"
„Hverju liefðuð þér svarað,
lierra dórnari?"
Skógarþrösturinn.
Kæra Æska! Ég ætla að senda
þér ])cssa litlu ritgerð, seni ég
gerði i Seljalandsskóla undh
Eyjafjöllum. Hún er um Jitla
]>resti, sem voru að reyna að
finna sér hreiður til að geynia
litlu eggin sít) í.
Það var einu sinni litUl
fugl, það var skógarþröstm •
Hann var svo lítill greyið-
Hann flaug um allt og var a<
reyna að finna stað, t il !1
geyma litlu eggin sín, en
ins fann liann hreiðursta ■
Það var i skurði hér rétt fy111
austan húsin. Þar verpti l>a1111
svolitlum eggjum, grænum
hrúnum. Svo eftir nokkrar vik
ur komu litlir ungar. Við voi ^
um ckki alltaf að koma °k
skoða litlu greyin. Það er ckk*
svo mikill vandi að fæla þroS
í hurlu frá hreiðri sfnu. Ei11
sinni fórum við að sko 11
lireiðrið og ungana, þá var m°
irin að gcfa hörnunum sínunn
Við lögðumst á magann niðlU
á bakkann, sem héklt 3*11
lirciðrinu. Þá flaug þrast*1
ffjj'
mamma i hurtu en kom 01
litla stund aftur og með þrasta
pabba. Þau Iiéldu bæði að V1
ætluðum að taka ungana þclll‘
tístu
við
frá þeim. Þau flugu og
fyrir ofan okkur, hara rétt
höfuðin á okkur. Við vilöulU
ekki styggja þau meira, svo ,
við fórum rétt strax heim.
U
vona að þessir litlu fuglar ll0lUI
svo aftur og verpi á sama sta
Hrafnhildur Eysteinsdóttir>
Stóru-Mörk, V.-Eyjafjöllun1-
★ ÆVINTÝRI LITLA OG STÓRA ★
ÞEIR ERU AÐ ÞESSU SINNI Á BLAÐSÍÐU I 90