Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1962, Qupperneq 10

Æskan - 01.09.1962, Qupperneq 10
MÚRINN umhverfis Kreml er 2,2 km langur, 5 til lí) metrar á hæð og þykktin er frá 3,5 til 6,5 metrar. Á honum eru 20 turnar og 5 þeirra eru skreyttir Rauðu stjörnunni, sem lýsir um nætur. Stjörnurnar eru 3 til 3,75 metrar á milli odda, og þær snúa sér upp í vindáttina, svo að þær skemmist ekki i stormum. Troizkiturninn er liæstur turnanna. Hflnn er 80 metrar á liæð með stjörnunni, en hinn frægasti, Spasskiturninn, er aðeins 71 metri á liæð. Árið 1755 stofnaði rússneski vísindamaðurinn M. W. Lomonnossow ríkishá- skólann.í Moskvu, sem síðan er nefndur eftir honum. Hann er stærsti há- skóii Sovétríkjanna. í honum eru 14 háskóladeildir, þar sem meira en 22.000 stúdentar frá 58 þjóðernum Sovétrikjanna stunda nám ásaml 1.500 stúdentum frá 60 löndum utan Sovétríkjanna. Rússneski byggingameistarinn L. Rudnews hyggði háskólann á Leninliæðuin á árunum 1949—53. Háskólinn er einn af sjö skýjakljúfum, sem allir iiggja á Moskvuhringnum (]>. e. liúsahring þeim, sem umlykur eldri liluta Moskvu eða miðborgina). Byggingin er firnastór, eða 240 metrar á hæð og framhliðin 450 metra breið. Vilji maður sjá öil lierbergiu í háskólanum, kostar það 150 kílómetra langa gönguferð. í hókasafninu, sem er á efstu liæðunum, eru yfir 2 milljónir bóka. í háskólanum eru 45 þúsund salir og herbergi og rúmtak liússins er 2,7 milljónir rúmmetra. Stúdentarnir búa þarna mjög þægilega, njóta námsstyi'kja, og sérliver hefur sitt eigið herbergi með rúmi, borði, innbyggðum skápum og út- varpi, og hverjum tveimur herbergjum fylgir forstofa með baði og snyrtiher- bergi. 6000 stúdentar búa í liáskólanum, en liinir búa í borginni. I liáskólanum eru alls kyns verzlanir og vitaskuld matsalir, þar sem stúdentarnir snæða gegn vægu gjaldi. Hinir sex skýjakljúfarnir í Moskvu eru notaðir til íbúðar, fyrir skrifstofur og tveir ])cirra eru hótel. í hinu stærra þeirra, hótel Úkrainu, eru 1.500 rúm. Húsaleiga í Moskvu nemur um það bil 4% af tekjum verkamanns og svarar ]>að til um 180 króna leigu fyrir íbúð með 2—3 * 1 Hér lýkur grein danska blaða- mannsins ANDERS NYBORG. hel-bergjum, eldhúsi og baði. I framtlðar- áætlunum er gert ráð fyrir því, að Sovét- borgarar fái ókeypis lyf auk ókeypis lækn- ishjálpar og sjúkrahússdvalar. Mér fannst lieiðarleiki Rússa furðulcgui'- Ég varð oft vitni að því, er ég fór í leikhús, að í hléum var hægt að kaupa ágætan is> sem stóð á bakka ásamt merki um, að »- inn kostaði 20 kópeka. Á sama bakka stóö peningakassi, og fólk afgreiddi sig sjálH, lagði peninga í kassann og gaf sjálfu scl til baka. Þetta sama sá ég í GUM, yöruhús- inu við Rauða torgið. Leikhúslif er mjög mikið í borginni. 1 Moslcvu eru 30 leikhús, sem sýna allt f'”1 ballett og óperum til brúðuleikja. Það ci sérstaklega athyglisvert, að í .Sovétríkjun-

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.