Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1962, Síða 11

Æskan - 01.09.1962, Síða 11
um eru yfir 200 barnaleikliús, sem aðeins börn sækja og sem áðeins sýna efni fyrir börn. Þekktasta leikhúsið er iíklega Bols- boi leikliúsið eða stóra leikhúsið eins og bað býðir. í því eru 2.800 sæti, í hljóm- sveitargryfjunni geta verið 140 bljómlistar- menn og á sviðinu geta 500 manns dansað í einu. Á hverju kvöldi fylla 30.000 manns leikhúsin og hljómleikasalina, og alltaf er erfilt að fá aðgöngumiða. Sýningar hefjast klukkail 18.30, svo að iiægt er að fá sér hressingu eftir leikhúsför, áður en veit- ingastofurnar loka klukkan 23. Maður fær góða hugmynd um stærð Moskvu og skipulag af hringferð um horg- ina. Hin sígilda hringferð liefst við Manege- torg og síðan er fylgt aðalgötunni Gorki- stræti, farið fram hjá Moskvasovét (ráð- liúsinu) og áfram hjá líkneski skáldsins Pushkins og áfram inn í hringinn, sem um- iyltur miðhorgina. Þar er farið fram lijá skýjakljúfunum og síðan er Moskvufljóti tylgt alllengi. Leiðin er mjög fögur, ]>vi að útsýn er til fagurra mannvirkja Kremlar og Dynamo- og Leninleikvanganna. Ekið er fram lijá útisundlaug, sem allt árið um kring heldur sama vatnshitanum, 28 gráð- uin. Ennfremur getur maður lieimsótt klaustur eða séð Jiin stóru söfn, sem eru fióð mynd af Rússlandi gegnum aldirnar. I>ótt næg tækifæri gefist til að skoða kirkj- urnar i Kreml, þá er samt mælt með því að skoðaðar séu kirkjurnar utan hennar, ba r sem hinar fyrrnefndu eru aðeins söfn. Réttt rúnaðarkirkjan (Orbódoks kirkjan) er svo ólik þvi, sem við þekkjum, að margt Undarlegt getur horið fyrir augu, eða svo bótti mér í jómfrúklaustri cinu i mið- borginni. Við kirkjudyr slóðu tvö kistu- lok, en kisturnar tvær stóðu inni i sjálfri kirkjunni. Umliverfis kisturnar stóðu hinir nánustu og háðust fyrir, og gerðu á vixl að krossa sig og kyssa hina látnu. Inn með íkonskreyttum vcggjunum sátu grátkonur °g báru allar svarta skýluklúta. Þessi at- höfn stendur yfir í þrjá daga fyrir jarðar- förina. Erfitt er að komast i samband við Moskvubúa. Margir tala samt erlendar lungur ágætlega, og oft ávarpa ungir menn ferðamenn á götum úti og vilja kaupa klæðnað, úr eða boðungsmerki. Maður er samt varaður við því að gefa sig að þessum »verzlunarmönnum“, en annars er mönn- "ni frjálst að ferðast um Moskvu með leið- sögumanni eða einn síns liðs. Ljósmyndir má taka livar sem er, nema á járnbrautar- stöðvum, flugvöllum og ákveðnum hrúm. Moskva vex svo ört, að erfitt verður að þekkja hana aftur innan fárra ára. Einn gamall bæjarhlutinn af öðrum verður að \'íkja fyrir nýjum húsum, sem spretta upp. Það er von rikisstjórnarinnar, að allir Moskvuhúar húi i nýtízku íbúðum húnum þeim Jiægindum, sem við þekkjum, innan fárra ára. S2SSSSSSSSSSSSSSSSg2SSSSSSSSSSSSS£SSSSSSS2SSSSSSSSSSSSS? MYNDIR’ Danski blaðamaðurinn og ----------------- auglýsingastjórinn, Anders Nyborg, höfundur greinarinnar. - Hinn 240 metra hái háskóli á Leninhæðum. - Hinir frægu kirkjuturnar á Rauða torginu. D*0*0f0«0»0*0f0«0*0«0f0*0*0*0f0*0f0*0«0#0»0*0*0*0*0*0*0« •o*o*o*o*o«o«o«o«o«o«o»o*o*o«o*o«5*o«o»o«o»o«o«o«o*o«o«o Skotasaga. Blackie, prófessor við Edin- borgarháskóla, var einn af þeim sein setlu svip á horgina. Hann Var með þykkt, hrokkið hár, Sem náði lionum niður á herðar. Bag nokkurn ]iegar hann var á Sungi á götu, gekk drengur í veg fyrir hann og spurði hvort hann vildi ekki láta hursta skóna sina. Andlit drengsins bar merki fagsins, það hafði hlotið sinn skammt af skósvert- unni. Prófessornum ofhauð sóða- skapurinn. „Ég þarf ekki að láta hursta skóna mína, dreng- ur minn,“ sagði lrann, „en ég skal gefa þér hálfan skilding, ef þú vilt þvö þér í framan.“ Drengurinn hrá við, hljóp að drykkjarkrana á torginu, þvoði sér í framan og kom svo aftur. Prófessorinn klappaði á koll- inn á lionum. „Gott, væni minn,“ sagði hann, „þú hefur unnið fyrir skildingnum. Hérna er hann.“ „Eigðu hann sjálfur,“ sagði strákurinn snúðugur, „og láttu klippa þig fyrir liann!“ KAPUMYND Karólína, dóttir forseta Banda- ríkjanna, með einum vina sinna.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.