Æskan - 01.09.1962, Síða 12
eturinn 1924 var ég 12 ára gamall
skóladrengur austur í Mýrdal.
Kennari minn var Ólafur Pálsson
frá Litlu-Heiði.
Þegar ])etta var, þá var róið úr Reynis-
höfn, vestan undir Reynisfjalli. Ég var
látinn færa í „sandmn“, sem kallað var, —
það er að færa sjómönnunum liesta og
hressingu þá daga, sem róið var og eitt-
hvað fiskaðist. Mér þótti það nýstárlcgt,
sem fyrir augun bar í þessum ferðum og
iiugði á að fá að kynnast þessum atvinnu-
vegi sveitunga minna nánar. Þetta var á
góunni og voru daglegar gæftir, dauður
sjór og blíðuveður.
Ég fór að inna að því við föður minn,
að mig langaði til að fá að róa með lion-
um. Tók hann því ekki ólíklega, og það
varð úr að mér var keyptur sjóklæðnaður
við mitt hæfi. Frá Reynishöfn var um
þessar mundir lialdið úti tveimur áttæring-
um. Hétu þeir Friður og Svanur. Voru skip
þessi eign bændanna þarna í Reynishverf-
inu og uppi á „Bæjunum“, sem kallað var.
Formaður á Friði var Kinar BrandsSon á
Fyrsli
róðurinn.
það er að skipunum var snúið rétt til sjáv-
ar. Hófst nú setningurinn, scm var ekki
mjög langur, svo sem 40—50 faðmar ef róið
var beint undan naustunum, sem og var í
þetta sinn. Ég var látinn bera Jilunna fyrir
Frið og von bráðar var hann kominn ’/iið-
ur undir flæðannál. Var skipið þá lagt á
llliðina á móti sól, en sú var venjan. Síðan
sjóklæddust allir.
Að því loknu geklt Einar formaður að
sínum stað við stefnið og kallaði: „Hafið
hann réttaTi.“ Var ])ví samstundis lilýtt af
vönum höndum hásetanna. Síðan ltallaði
formaður: „Setjum nær í Jesú nafni."
llann nú Friður liðlega á hlunnum fram '
til miða. Var það eigi langur róður, því að
fiskur var á grunni á vertiðinni. Allt þetta,
sem nú hefur verið frá sagt, var mér ny-
stárlegt mjög. Var ég afar heillaður af að
iiorfa á það, sem fyrir augun bar. Hvert
atvikið rak annað og allt lék í vönum og
snörum höndum sjómannanna. Þekkti eg
]>á varla fyrir sömu mcnn, sem ég hafði
hversdagslcga séð við störf sín i landi-
Þeir voru allir þaulvanir að sækja sjóinn.
En ég liafði engm kynni haft af þeim fyrr
í þessum ham. Þá þótti mér landið, sein
við lögðum frá, sveitin mín með sínuin
tignarlegu fjöilum og jöklum, eyju og
dröngum, svo fagurt, að ég varð iiugfang-
inn og heillaður ])arna úti undan landstein-
unum, og sólin skein glatt á þessa da-
semd alla.
Þegar út á miðin var komið var leitað.
Formaður sneri skipinu upp í andvarann,
og ræðarar lögðu upp árar. Aðeins þeir, cr
andæfa skyldu, reru. Faðir minn var i
andófi stjórnborðsmegin. Var ég iátinn
renna framan við hann, „í hnútunni“ scm
svo var nefnt. Allt logaði þarna í fugh-
Reyni. Var liann i)úinn að vera formaður
á honum milli 30 og 40 ár og hafði ætíð
farnazt með ágætum. Faðir minn, Magnús
í Reynisdal, reri hjá Iionum og átti hann
einnig í Friði. Formaður á Svani var Jón
Gislason í Norður-Görðum. Var hann cinn-
ig happaformaður um langa hríð.
Faðir minn fór nú þess á leit við Einar
á Reyni að ég fengi að fljóta með, þegar
vel liti út með veður. Var það auðsótt mál
og ])ótti mér allt vænlega horfa.
Svo var það einn morgun, snemma, að
ég var vakinn og sagt að nú ætti ég að fá
að róa. Eg klæddi mig í skyndi. Veöur var
blitt og dauður sjór að sjá heiman að frá.
Mér voru afhent sjóklæðin, svo og færi er
ég skyldi nota. Var síðan haidið til sjávar,
sem er ekki löng leið úr Reynishverfinu,
svo sem 20 mínútna gangur,
Skipin voru í naustum uppi á kampi,
vestan við Reynisfjall. Dreif nú að sjó-
mennina, er róa skyldu. Gengu þeir rösk-
iega til verka, leystu skipin, tóku undan
þeim skorðurnar og röðuðu lilunnum aft-
ur undan þeim. Voru skipin þvi næst sett
úr nausti, og að þvi loknu „borið við“,
flæðið. Ég var látinn fara upp í. Þar sem
sjór var góður viðskiptis, þurfti ekki lengi
að híða eftir lagi. Þegar formanni þótti
henta, kallaði hann: „Takið á Iionum!“
Tóku þá allir „á því“, liver á sínum stað.
Friður mætti nú landsjónum. Hóf hann sig
upp að framan og hlupu ])á ræðararnir
upp i liver á fætur öðrum og tóku til ára.
Skutmenn ýttu af öllu afli á meðan vætt
var. Að svo húnu hófu þeir sig upp í
skipið. Friður var kominn á flol. Hjaraði
])á Einar formaður stýrið, en að þvi Joknu
tók hann ofan og mæiti: „Biðjum allir
Guð að vera með okkur í Jcsú nafni.“
Tóku ])á allir ol'an og lásu sjóferðahæn.
Að lestrinum loknum stóð formaður upp
og signdi höfuðáttirnar. Mælti hann síðan:
„Guð gefi okkur góðan dag í Jesú nafni.“
Var nú tekið rösltlega til ára og lialdið
Eftir
Gunnar Magnússon
frá Reynisdal.
Það kölluðu þeir á Friði að væri „kveiki-
legt“.
Var nú leitað þarna úti til og frá, cn
lítið varð vart við fisk. Aðeins slitu ])C»'
upp einn og einn. Gekk þetta svo fram a
liádegi. Þá fóru að sjást uppi vöður, fisk-
urinn liafði verið uppi i sjó og kom nú upP
á yfirborðið. Þá sá ég livað Guð var rík-
ur. Sjórinn var allur, svo langt er augað
cygði, morandi af vaðandi fiski. Þeir »
Frið fóru nú að reyna að krækja í þorsk-
inn þarna við borðstokkinn, en það gekk
treglega að leika á þann gula. Þó náðu
þeir í nokkra fiska á þennan hátt.
Allur ]>essi vaðandi fiskur var á vestur-
leið, voru nú torfurnar eltar og að sið-
ustu var Friður kominn vestur á móts viS
Dyrhólaey. Ifittum við þar Guðbrand íl
Loftsölum á Svaninum sínum. Þeir Dyr-
hóleyingarnir höfðu sömu sögu að segJil
og ])eir á Frið.
Síðdegis fór fiskurinn að dýpka á sér.
Fór þá að vcrða lítilsliáttar vart við hotu-
inn. Ég liafði verið allan daginn að keipa>
en ekki orðið var. Þótti mér nú orðið óvæn-
Framhald á blaðsíðu 186-