Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 13

Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 13
ÆSKAN T^arm 4. nóvember 1961 voru stofn- aðar tvær ungliðadeildir Rauða Kross íslands í 11 ára bekk G og 12 ára bekk A í Melaskólanum í Reykja- vík. Félagar voru 26 í Æskudáð og 21 í Æskuvon. Formenn deildanna voru: Æskudáð — Gunnar Magnússon. Æskuvon — Emil Karlsson. Kennari bekkjanna og leiðbeinandi ungliðadeildanna var Skúli Þorsteinsson. Samtals voru haldnir 17 í’undir. Á fundunum var rætt um starf ungliðadeilda Rauða Krossins, heilsuvernd, hjálpsemi, hegð- un og móðurmálið. Lesin voru kvæði, sagðir þættir úr íslendinga sögum, fluttir leikþættir, bornar fram spurn- ingar úr námsefni bekkjarins og svör UNGLIÐADEILDIRNAR * ----------------— * ÆSKUDÁÐ OG ÆSKUVON KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKIÍ 1 Iffilgff ffj’ s ' / 1 J veitt o. fl. Hver íundur hófst og end- aði með söng. Deildirnar sýndu leikþátt á jóla- trésskemmtun skólans. Þá bárust deildunum gjafapakkar frá ungliða- deildum í skólum í Bandaríkjunum og albúm frá ungliðadeildum í skól- um í Japan og Hawaii með myndum, teikningum og skýringum. Deildirn- ar sendu aftur albúm með myndum frá íslandi, teikningum og ýmsum fróðleik um land og þjóð. Fundirnir fóru skipulega fram. Börnin virtust ánægð og gloð og gættu þess vel að undirbúa fundina og sjá um, að þeir féllu ekki niður. AVWVWWVJVJVA%WJ Á skrifstofunni. get ekki haldið við- skiptavinunum burtu,“ sagði nVi skrifstofudrengurinn við l'úsbónda sinn. „Þegar ég segi, að ])(ir séuð ekki við, segja ]>eir bara, að ]>eir verði nð hitta yður.“ „Þá skalt ]>ú bara yppta öxl- um hrosandi og segja: „Þétta segja allir.“ Það hrífur," sagði húshóndinn. Seinna þennan sama dag kom ung kona á skrifstofuna. Drengurinn sagði að forstjór- inn vœri vant við látinn og ekki til viðtals. „En ég er konan hans,“ sagði konan. Drengurinn minntist orða forstjórans. Hann yppti öxlum hrosandi og sagði: „Þetta segja ]>ær allar.“ !!!!!!! ! ! ! ! ! ! ! I 177

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.