Alþýðublaðið - 10.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.04.1923, Blaðsíða 4
4 ALí>YÐUBLAÐIÐ að óskum bæjarstjórnar og hafn- arnefndar Sigíufjarðar, og stafa þær óskir af því, >að állar bryggj- ur á Siglufirði eru annað tveggja einstakra manna eign eða ein- stakra Jélaga, og á meðan svo er, þá á bæjarfélagið alt af á bæjarfélagið alt af á nokkurri hættu um slíkar framkvæmdir og afnot af þeim mannvirkjum og sömuleiðis einstakir menn,< og sé því fyista ástæða að heim- ila verulega íhlutun um breyt- ingar, er eigendur hyggjast að gera, svo að þær verði ekki til tjóns eða komi í bága við fram- kvæmdir í þ arfir kaupstaðarins. Kemur hér enu fram skaðsemi einkaeignarinnar á framleiðslu- tækjunum. hleður til Kristiania 14. apríl. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. BJamason. Sjúkrasamlay Hafnarfj. og Garúahrepps heldur aðalfund miðvikudaginn hinn 18. apríl n. k. kl. 8 V2 e. m. í Goodtemplarahúsinu. Dágskrá samkvæmt samlagslögunum. Yegna rekst- urshalla samlagsins síðastl. ár veiður óhjákvæmilegt fyrir fundinn að taka ákvörðun um, hvort jafnarskuli hallanum niður á samlagsmeðlimi að nokkru eða öllu leyti; er því fastlega skorað á meðlimi samlagsina að fjölmenna á fundinn. — B. V. SnælándL (form ). H.F. EIMSKIPAFJELA6 ÍSLANDS REÝKJAVÍK B. D. S. ,, S i r i u s “ Es. „E s j a“. Áætlun fyrir x. ferð skipsins vestur um land. Frá Reykjavík . . 24. apríl — Ólafsvfk. . . '25- — — Stykkishólmi . 25- — — Flatey . . . 25. — — Patreksfirði 26. — — Dýrafirði . . 26. — — Önundarfirði i . 26. — — ísafirði . . . 27. — — Hóimavík . , 28. — — Hvammstanga 28. — — Blönduósi . . 28. — •— Sauðárkróki . 29. — — Siglufirði . . 29. — — Akureyri . . 1. maí — Húsavík . . 1. — — Þórshöfn . . x. — — Vopnafirði . . 2, — — Seyðisfirði . . 2. — Norðfirði . . 2. — — Eskifirði. . - 3. — — Fáskrúðsfirði . 3- — — Djúpavogi . . 4. — — Vestmannaeyjum 4. — Til Reykjavíkur . • 5. maí Víðgerðii? á regnhlífum, grammófónum, blikk og emaill. ílátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skóiavörðustíg 3 kjáll, (steinh.). fer hóðan miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðd. Nic. Bjapnason. i m m m I ! Utsala! Þar sem við höfum hætt við saumastofu okkar, höfum við á- kveðið að selja öll fataefui með 20 % afslættl. Lítið inn til okkar og skoðið tauin áður en þér festið kaup annars staðar. Vöuuhúsið. m m 1 m H I I m m m M Mótorhjól óskast keypt, helzt lítið. Tilboð sendist á afgr., auð- kent mótorhjól, með tilgreindu verði. Nikkeleríng á alslags reiðhjóla- og mótorhjóla-pörtum er ódýrust í F á 1 k a n u m. Um Aagian og veginn. Dagshrún. Deildastjórafundur er í kvöld kl. 9 í Alþýðuhúsinu. Síríus kom í gær og fer vestur og norður um land kl. 6 annað kvöid. . Jafuaðarinannafélagið. Fund- ur á morgun kl. 8 stuudvíslega. Fyrirlestur: Jafnaðarmannástefn- an á ftalíu og Fascistarnir, skyidu- vinna o. m fl. Með þessum fundi byrjar eftirlit með fundarsókn meðlima. Fiskiskipin. Af veiðum komu í gær Jón torseti með 60 föt og Ari með 80 föt lifrar. P. 0. Leval söngvari syngnr í Nýja Bíó ann&ð kvöld kl. Á söngskránni verða meðál ann- árs tvö lög eftir Pál ísólfsson, sem margá mun fýsa að heyra. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Prentoiuiðja Haílgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.