Alþýðublaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 1
IQ23 Nú fyrir sköoimu sá ég í ein- hverju dagbiaðinu tilkynningu um, að menn mættu ekki ganga um tún Elíasar heitíns Stefáns- sonar. Þ mnig er það þá komið á daginn þesjandi og hljóða:laust, að feíías Stefánsson átti hluta- iélagið >Eggert Ólafssont, þrátt iyrir alla speki lögvitringanna. Ekki rnun ég íara blóðugum brandi að þeim góðu herrum, því að ég er stírður orðinn til hernaðar á gamais aldri. Hitt get ég, sagt öllum löglræðingum og dómendum, að ég ætla mér að nota Elíasar-túnið, þegar það er orðið grænt og hlýna tekur í veðri, mér til Kvífdar og skemt- unár. Mun ég halda þeim sið, meðán ég á í því þúsundir króna. Jón Jónssofí, beykir. Es. Gulifoss fer héðan nálægt 22. april bfeint til Kaupmannahafuar. Fljót og góð ferð fyiir farþega. Es. Villemoes fer héðan væntanlega 25. apríl til Hull og Leith (í staðinn fyrir Lagarfoss, 11. ferð). Sjálíblekungur tapaðist á upp- fyllingunni. Skilvis finnandi skili honum á afgr. Svart cashmere-sjal og hvítt sumarsjal til sölu á Bergstaða- stíg 7. Miðvikudaginn 11. apríl. 80. tölubláð. Jai*ðarför ktmuinnar minnar Fanneyjar Eiríksdóttur er ákveðin á laugardaginn þann 14. þ. m. frá Dómkirkj' unni og hefst með háskveðju frá heimiii hinnar iátnu Nýíendugötu G9 ki. Si árdegis. Árni Þórðarson. Ú t b o ö. Þeir, er kynnu að vilja gera tilboð í timburgirðingar um verka- mannabústaði Landsbankans við Framnesveg, vitji uppdrátta á teiknistohi húsameistara ríkisins, Skólavörðu9tíg 35, næstu daga kl. 10 — 12 f. h. Reykjavík, 9. apríl 1923. GuHjðn Samóeisson. ' 1 Spanskar nætur verba leiknar í Iðnó fimtudag 12. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó miðvikudag og fimtu- dag kl. 10 — 1 og eftir kl. 3 báða dagana, pS Þar sem við höfum jp| hætt við saumastofu jggj okkar, höfum við á- jes kveðið að seíja öll |§s Q fataefni || §8 með 20 % afslætti. bd «2 ■ g2i Lítið inn til okkar ^ ^ og skoðið tauin áður en þér festið kaup ^ annars staðar. M Vöruhúsið. 12 Símanúmep Guðlaugs Bjarnasonar bifreiðarstjóra er 1897. A. V. Harmoniknr, grammófÓDar, gui- tarar, zithárar, mandoltn, munn- hörpur (mjög sniðugar) koma með >Gullfossk. Alt ódýrara en bér hefir þekst. Hijöðfærahósið. Beztá saga ársii.s er Kven- hatarinn. Sími 1267. 2 herbergja og eldhúss óskts barnÞus bjón. A. v. á. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.