Alþýðublaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 1
€3-efiO út nf -^Jþýöufloklmiiin 1923 Miðvikudaginn 11. apríl. 80. tolublað. Túnið hans Elíasar. . Nú fyrir skömmu sá ég í éin- hverju dagblaðinu tilkynningu um, að menn mættu ekki ganga um tún Elíasar heitíns Stefáns- sonar. Þ.mnig er það þá komið á daginu þeRJandi og hijóðalaust, að Elías Stefánsson átti hluta- télagið >Eggert Ólafssont, þrátt fyrir ailá speki lögvitringanna. Ekki mun ég, fara blóðúgum brandi að þeim góðu herrum, því að ég er stírður orðinn til hernaðar á gamals aldri. Hitt get ég, sagt ölium lögiræðingútu og dómendum, að ég ætla mér *að nota Elíasar-túnið, þegar það er orðið grænt og híýna tekur i veðri, mér til Kvíldar' og skemt'- unar. Mun ég halda þeim sið, ég á í því þúsursdir meðán króna. Jón Jönsson, beykir. > El Gulifoss fer héðan nálægt 22. april beint' til Kauprnairaahafuar. Fljót 0g góð ferð fyiir farþega. Es. Yillemoes fer héðan væntanlega 25. apríl til Hull og Leith (í staðinn fyrir Lagarfoss, 11. ferð). Sjálíbíekungur tapaðist á upp- fyllingunni. Skilvis finnandi skili honum á afgr. »......¦ "n— .......«¦"¦¦»".....i.ií—.*.» Svart cashmere-sjal og hvítt suraarsjal tjl sölu á Bergstaða- »tíg 7. Jarðarfðr konunnar minnar Fanneyjar Eiríksdóttur er ákveðin á iaugardaginn þann 14. þ. m. frá Dómkirkj- unni og hefst með húskweðju frá heimiii hinnar látnu Nýlendugðtu 19 kl. II árdegis. Árni Þórðarson. Útbo ö, Þeir, er kynnu að vilja gera tiiboð í timburgirðingar um verka- mannabástaði Landsbankans við Framnesveg, vitji uppdrátta á teiknistofu húsameistara ríkisins, Skólavörðu9tíg 35, næstu daga kl. 10 — 12 f. h. Reykjavík, 9. apríl 1923. Kníjöii Samúelsson. nætur verða leiknar í Iðnó flmtudag 12. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó miðvikudag og fimtu- dag kl. 10 — 1 og eftir :kl'j 3 bába dagana. m N á m 1 i I Utsala! Þar sem við höíum hætt við saumastofu okkar, höfum við á- kveðið að seija ÖH fataefni með 20% afslættl. Lítið inn til okkar og skoðið tauin áður én þér festið kaup annars staðar. Vöruhúsið. I I 1 k M n Símahúmer Guðlaugs Bjamaaonar bifreiðaratjóra er 1897* A. V. Ehrmonik'nr, graramófónar, gui- tarar, zithárar, mandoltn, munn- hörpur ('iijðg sniðugar) koma með »GuWossk. Alt ódýrara en hér hefir þekst. flljððfærahfisi Bez'a' saga ársins er Kven- hatarinn. Sími 1267. 2 herbergja og eldhúss óská barnlaus bjón. A. v. á,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.