Alþýðublaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBX.AÐXÐ I þ i 119 f iíignianiiafruinvðrp Um breyting á Iögum um varnir gegn berkla'veiki.Fíutning«- maður: Bjami Jónsson frá Vos>i. Ef endurgjald sýslu- eða bæj u- félags til dvalarhéiaðs berkla- sjúklinga fer fram úr kr. I.50 á , íbúa þess, skal greiða hið ávant- anda úr ríkissjóði. — Um veit- ingu iíkisborgararéttar til handa Johan Emil Ingvald Landmárk verkstjóra á Siglufirði. Flm.: Stefán Stetánsson. — Umbreyt- ing á lögum um varnir gegn berklaveiki. Flm.: Sveinn Ó'afs- sod, Jón Sigurðsson, Stetán Ste- fánsson og Þorst. M. Jónsson. Fer í sömu átt og frv. Bjarna, nema greiðslumarkið er kr. 2,25. — Um breyting á lógum um skipun prestakalla. Flm.: Björn Kristjánsson. Mosfellsprestakall í Mosfellssveit verði látið halda sér eins og verið hefir. — Um breyting á lógum um friðun á laxi. Flm.. Þorleiíur GuðmundS' son^og Gunnar Sigurðsson. Ölt- mrhiO 5Jfllfcr um gædin Skakan lítnr þannig út: Qtó Smjórlikisgeroin i Eegkjavilc] usá skuli vera undanþegin þriggja dægra friðun í viku. Ein ástæða flin. fyrir frv. er sú, að slíkri friðun"1 »hafi yfirleitt ekki verið og verði yfirleitt aldrei framfylgt HjálparsíSð HjukrunarféSags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kí. 11—12 f. h. iÞriðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e- - Laugardaga . . —- 3—4 e. - Muniö, að Mjólkurféíag Reykjayíkur sendir yður daglega heim .mjólk, rjóma, skyr og smjör, . yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Katipið mafarepli hjá Kaupfélagino. í verki nema á örfáum veiði- jörðum.< — Um breyting á toll- lögum. Frá fjárveitinganefnd. Vín- fangatotlar hækki, svo að tekju- auki at þvf nemi alt að 180 þús. kr. Edgar Rice Burroughs: Dýp Tarzans> þinn verður óhultur á mefjan, og þá get ég fylgt þér á laun þangað, sem hann er falinn. En kondu. aleinn, og geiðu lögreglustöðinni um fram alt ekk: aðvartl Ég þekKi þig vél-og hefl gætui á þér. Ef einhver veiður í för með þór, eða sjái ég grunsama náunga, sem gætu verið leynilögreglu- menn, hitti ég þig ekki, og einasta tækifæri þitt, til þess að finna son þinn er tapað.« Án fiekaii umsvifa hringdi maðurinn af. Tarzan sagði konu sinni frá þessu. .Hún bað hann að lofa sér að faia líka, en hann neitaði því, þar eð hann óttaðist, að maðurinn mundi fram- kvæma hótun sína, ef hann kæmi ekki einn. Þau skildu því„ Fór hann áleiðis til stefnumótsins, en hún vaíð eftir og skyldi bíða þess, að hann lóti hana vita um árangur farar sinnar. Þau dieymdi ekki um allar þær hörmungar, er þau áttu eftir að lila, unz þau hittust affcur, eða. hve langt það yrði á buitu, — en enga spAdóma! Jane Porter gekk í tíu mínútur fram og aftur um herbergið, eftir'að. Taizan var farinn. Móður- hjartað var sem á nálum, er hún var rænd frum- burði sínum. í huga hennar baiðist' voa.og.6Ui. Þó skynsemi henaar segði henni, að alt mundi að lokum vel fara, þar sem Taizan hennar legði hönd að, jafnvel þótt um illvíga fjendur væri að ræða, lót ákelðin hana ekki 'í fiiði, þegar bæði maður hennar og sonur voiu í hættti staddir. Því lengur sem hún hugsaði um málið, því vís- aii vaið hún um, að hér væri að eins bragð til þess að haida þeim aðgerðalausum, meðan di engn- um væri komið undan. Eða kann ske var það gildra til þess að ná Tarzan líka í hendur Rokoffs? Þegar henni datt þetta í hug, stanzaði hún dauð- skelkuð. Ósjálfrátt varð hún vís um þetta. Hún lsit á stóru klukkuna, er var í stofuhorninu. Það var of seint aö ná járnbrautarlestinni til Dover, þeirri, sem Tarzan fór með. Önnur fór síðar, og með henni gat húri komist á stefnumótsstaðinn áður en klukkan varð tíu. Hún kallaði á þernu sína og bifreiðarstjóra og skip- aði þeim fyrir. Tíu mínútum síðar þaut hun eftir götunúm í bifreið á leið tiljárnbrautarstöðvarinnar. * * t ¦ Klukkan !var fjörutlu og flmm mínútur gengin í tíu um kvöldið, þegar Tarzan' kom inn í krána hjá Dover. Er hann kom inn í hið daunilla greni, skauzt hjúpaður maður fram hjá honum út a gotuna. >Komdu, ÍávarðurU hvislaði hann. Apaínaðuilnn snéri sór við og fór á eftir honum út í illa lýst göng. Þegar út var komið, fór ná- unginn & undan út í myikiið fram á bryggju, sem full var af kössum, tunnum og skrani. Þar stanzaði hann. >Hvar er drengurinu?< spurði Greystoke. »Á gufuskipinu, sem þú sérð þarna ljösin á,« svaraði hinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.