Æskan

Árgangur

Æskan - 10.11.1898, Blaðsíða 2

Æskan - 10.11.1898, Blaðsíða 2
10 ikauíarnir. Bannes og Ástríður voru systkin. Þau \ voru bæði í barnaskólanum, sitt í livor- um bekk. Hanues í 6. bekk en Ástríður í 5. Þau höfðu altaf verið ofarlega 1 bekkjun- um og kepst hvort við annað. Pabbi þeirra lofaði þeim, að hann skyldi gefa þeim báðum nýja skauta, ef þau yrðu bæði efst, hvort í sinum bekk næstu röðuniua fyrir jólin. JÞeim þótti dæmlaust gaman að renna sór á skaut- um. „Að verða efst“, liugsaði Ásta, „það get ég aldrei; ég er sú fjórða núna. Þeir, sem eru fyrir ofan mig, eru svo duglegir, að ég get held ég aldrei komist upp fyrir þá. Það er hann Steingrimur i Norðurbænum, Þórdís Pálsdóttir og Pétur Þórðarson; þau eru öll svo dugleg; nei, ég kemst aldrei upp fyrir þau. Eu hann Hannes er alveg viss að i i‘á skautana; hann er sá þriðji og það eru i ekki nema tveir, sem hann þarf að fara upp fyrir. Eg ætla samt að reyua; dæmalaust væri gaman að geta það. Ást.a las nú liverja ! lexiu svo vel sem hún gat og fékk miklu hærri vitnisburð en hún hafði nokkru sinni fengið áður, og sama var að segja um Haunes. Nú nálgaðist röðunin og þau reiknuðu út hjá sér á kverjum degi, til þess að sjá hvern- ig það gengi. „Eg kemst aldrei upp fyrir hana Þórdísi11, sagði Ásta tveim dögum fyrir röðunina. „Húu hefir tvær tröppur fram yfir mig; nei, hún verður efst“. „Já, og ég get, iieldur ekki orðið efstur“, sagði Hannes, „ég kemst aldrei upp fyrir hann Nonna“. Þau keptust við eins og þau gátu, systkin- in; lásu allar lexíurnar á kvöldin áður en þau háttuðu og létu vekja sig kl. 7 á morgn- ana til þess að geta lesið þær yfir aftur áð- ur en þau færu í skólann. Þetta dugði; þau urðu bæði efst, hvort 1 sínum bekk. Þegar búið var að raða, hlupu þau heim, sýndu pabba sinum vitnisburðar- bækurnar og spurðu hann, hvort þau fengju nú skautana. Hann fór jafnskjótt til járn- smiðs og keypti handa þeim ljómandi faliega skauta. Tjörnin, sem var þar skamt frá, var nýlögð og ísinn reunsléttur. Það var stilli- logn og heiðskírt veður. Nú fóru þau af stað með skautana sína og leiddust. Þegar þau komu að tjörninni, sýudist þeim ísinn vera veikur. Þau höfðu engan staf, eu Hannes stappaði með fætinum á ísinn til þess að reyna hann. Þið sjáið þau á myndinni, þar sem þau eru að fara út á tjörniua. Þarrendu þau sér lengi á nýju skautunum. Þar voru mörg börn önnur, en enginn átti eins fallega skauta og þau. Svo fóru þau heim til þess að lesa. „Við verðum að halda áfram að lesa ve]“, sagði Hannes, „við megum ekki hætta því, þó við höfum fengið skautana“. „Já, við skulum borga honum pabba þá með því að lesa vel í allan vetur“, sagði Ásta, og þau gerðu það. Þau voru efst allan veturiun. Sig. Júl. Jóhannesson. (Eftir Topelius). (Framh.;. Það voru liðnar 3—4 vikur fram yfir jól og enn þá var nótt í Lapplandi. Það var hvorki morguu, hádegi nó kveld, það var eiuungis nótt. Oft var heiðskírt veður og al- bjart af stjörnuljóma, norðurljósum og tungl- skiui. En Litla-Lappa leiddist að sjá ekki sól; það var svo langt síðan hann hafði séð hana. Haun var nærri því búinn að gleyma hvernig hún leit út og þegar hann heyrði tal- að um sumarið, mundi hann að eins eftir því, að þá ætluðu mýflugurnar alveg að gera iit af við liann. Hann óskaði því helzt, að aldr-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.