Æskan - 10.11.1898, Blaðsíða 7
15
„Stjörnur liimmsins eru hundrað þúsund sinn-
um fleiri; nú getið þér talið“. Konungur
lítur 4 og sér að punktaruir eru óteljandi.
Ber hann þá upp þriðju spurniuguna: Hversu
löng er eilíf'ðin ? „Skamt frá borg yðar há-
tignar“, svaraði drenguriuu „er klettur, sem
er hundrað faðmar á lengd og hreidd og 50
feta hár og nær 50 fet í jörð niður. Hundrað-
asta hvert ár kemur lítill fugl og brýnir nef
sitt á þessum kletti, og þegar allur klettur-
inn er brýndur upp, þá er eiu sekúnda liðin
af eilífðinni11.
Konungi likuðu svörin svo vel, að liann
lét setja drengiun til menta, og gerði hann
seinna að ráðgjafa sinum.
Guðm. Magnússon þýddi.
J kirkjugarðinum.
(Hrh.) Loksins gat ég lesið á borðann og
sá að skrifað var 4 hann öðrumegiu, mjög
viðvaniugslega og rangt: „Olavur Palson
fæddur 1 jan 1820 dáíu 1 seft 1890“ og liinu-
inegin var skrifað með sömu hendi: „Sídasta
kvedja fra Gústu uied þagglæti ferer alt
gott“. Eg sá undir eins að litla stúlkan myndi
hafa skrifað þetta sjálf og ég sá líka að
henni hafði ekki verið kend réttritun, aum-
iugja barninu.
Eg stóð þarna dálitla stund, en þó án
þess að hún tæki eftir mér, svo klappaði ég
hægt á öxlina á henni. Hún hrökk við og
leit 4 mig og ég sá það á henni, að hún
hafði grátið. Eg þekti vel þetta andlit fyrir
annað; ég hafði oft séð það á götunuin.
nHver er jarðaður hérna?“, spurði ég, með svo
þýðurn rómi, sem mér var unt. „Það er hann
Oli minn“, sagði hún og horfði alvarlega
iraman í mig. Það var eins og hún yi-ði
steinhissa á því, að ég skyldi ekki liafa þekt
hann Ólasinn, eða vitahvarhann væri jarðaður.
„Hvað ert þú að gjöra hérna við gröfina
hans?“, spurði ég.
„Ég var að láta þenua blómsveig á liana“,
svaraði hún. „Hann Óli sagðist vonast til
að ég léti blóm á gröfina sína, þótt enginn
gerði það anuar. Aumingiun liann Óli, hann
lá svo lengi áður en hann dó og hann sagði
að sig langaði til þess að komast sem fyrst
til guðs, og nú er hann ugglaust kominn
þangað, haldið þér það ekki? hann var svo
dæmalaust góðnr maður hann Óli“. „Jú,
það er sjálfsagt, barnið mitt“, svaraði ég —
„en viltu segja mér, livar þú átt heima?“ Ég 4
heima í litla bænum þarua“, sagði hún og
benti á hrörlegan og litiun torfbæ langt fyr-
ir ofan læk. „Yiltu lofa mér að verða þér
samferða heim?“ sjiurði ég. „Hvað ætlið þér
að gjöra heim?“, spurði hún. „Ég ætla að
tala við hann pabba þinn og hana mömmu
þína“, svaraði ég. „Ég á engan pabba og
enga mömmu“, sagði hún. „Mamma min er
dáin fyrir löugu og ég hefi aldrei átt neinn
pabba“. „Hvaða vitleysa11, barnið mitt“,
sagði ég, pabbi þinu hefir uáttúrlega dáið
áður en þú manst eftir. Yar liann nokkuð
skildur þér, haun Óli gamli?“ „Nei“, svar-
aði hún, „en haun kendi mér að lesa og skrifa
og hann sat undir mér i rökkrinu og sagði
mér svo margar fallegar sögur, og liann var
aldrei vondur við mig; þess vegua þótti mér
svo vænt um hann og ég hlakka til þess að
fá að koma til lians og sjá hann aftur hjá
guði. Hann sagði mér að ég kæmi þangað
til sín, ef ég gerði aldrei neitt ljótt og ég
ætla að reyna það“.
„Þú sagðir að hann Óli hefði aldrei verið
vondur við þig“, sagði ég, „en voru þá
nokkrir vondir við þig?“. Ne-e-i, ja-jú stund-
um“, sagði hún. (Prh.) fS. J. J.]