Æskan

Árgangur

Æskan - 15.05.1900, Blaðsíða 1

Æskan - 15.05.1900, Blaðsíða 1
Æ SK AN. ARG, Eignarrétt lieflr Stór-Stúka íslands (I. 0. G. T.) 15. TBL, Úlfaldinn er eittlivert einkennilegasta dýrið í heimi. Hann er ljótur útlits og ógeðslegur, lieimsknr og illur í geði, þægastur við þann, sem kvelur hann mest, en vondur við þá, ,er láta vilja vel að honum. Samt sem áður er hann eitt af l'iinum nytsamari húsdýrum, og væri hann ekki til, væri naumast byggilcgt í e y ð i m ö r k u n u m miklu í Afríku og Asíu. — Ulfaldinn hefir framtennur bæði í efra og neðra skolti, en er þó jórturdýr eins og kýrogkiudur. Hann liefir tvær örlitlar klanfir á hverjum fæti, en liann geng- ur ekki á þeim eius og kindin og kýrin, heldur á þylckum gangþófum, sem •eru undir klaufun- um. Hálsinu cr langur og hároistur og liöfuðið fi'ámunalega ljótt og augnatillitið lieimskulegt. Hann hefir brjóskþykkildi neðan á brjóstinu og framan á linjánum,' og eina eða tvær fitukryppur á bakinu. Pullorðinn úlfaldi er hálf þriðja til hálf fjórða alin á hæð og hálf fjórða til hálf fimta alin á lengd með liöfði og hala, en 6—800 pund á þyngd. Iíann lifir á grasi eins og önn- ur jórturdýr, en étur líka skrælnuð blöð og skorpna k v i. s t u, þyrna og þistla. Hann hefir slcai'ð í efri vör, og varir haiis eru harðar og brjðskkendai', svo hann finnur ekki til, þótt hann b í t i plöntugadda, sem færu inn úr þykk- um skóm. Stundum er hann svo hungr- aður, að hann verð- ur fegiim að éta körfur og mottur, og reirkofa íbúanua í Afríku étur hann niður í grunn, só þeir ekki varðir með þykkum þyrnigerð- um. Hita, hungur og þorsta þolir hann allra dýra bezt. I Suðurálfu eða Afríku er afarstör eyðimörk er Sahara nefnist, nærri hundrað sinnum stserri en Island. Innan um liana oru að sönnu stórai' grasspildur á stölcu stað, en mikið af lienni er þakið smáurn rok-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.