Æskan - 15.05.1900, Blaðsíða 2
sandi, þar sem ekki finst stingaudí strá dag eftir
dag, og væri ekki úlfaldinn til, kæmist enginn
þar yfir nema fuglinn fljúgandi.
Allar þær vörur, sem fluttar eru yfir eyðýnörk
þessa, eru fluttar á úlföldum, og fái þeir nægilegt
fóður og vatn þriðja livern dag, geta þeir borið
álíka og 3—4 liestar 10 mílur á dag. Reiðúlf-
aldar eru ltelmingi fljótari. Söðull og reiðingur
er lagður yfir kryppuna eða kryppurnar. Undir
virkjunum eru 4 þófar, tveir hvoru megiu aftan og
framan, svo virkin liúsi frá kryppunui. Aburðarúlf-
aldarnir ganga beizlislausir í röð liver á oftir öðrum
og oft eru mörg hundruð úlfaldar í sömu lest-
inni. Rciðúlfaldar hafa múl í bcizlisstað, með
stönguðum leðurtaunmm. Auk þess er stungið
gat í gegnum nefbrjóskið og aðrir taumar fcstir
þar. Vanagangur úlfaldans er skeið, þ. e. hann
flytur báða fætur undir eins.
Engiun úlfaldi er til viltur heldur eru þeir allir
tamdir.
Ulfaldi sá er nefndur kamol, sem hefir ekki
nema eina kryppu, en hinn dromedar. Kam-
elinn er ættaður úr Arabíu og hcfir breiðst það-
an út um Vestur-Asíu og Norður-Afríku. Hann
hefir^ verið taminn frá því sögur liefjast, og er
^0^ nefndur í biblíunni.
asar þjónn Abraliams hafði hann í fcrðinaþeg-
arhann var sendur að biðja Rebekku handa Isaak.
-— Lca og Rakel lcouur Jakobs riðu úlföldum
þegar hann fór frá Laban tengdaföður sínum
heim í Kanaans-land. Amalekítar og Midia-
nítar áttu fjölda úlfalda og Job átti fyrst 3000
og síðar 6000 úlfalda,
Drómedarinn er brúkaður í Turan, og öðrum
eyðimörkum í Mið-Asíu og jafnvel norður i Sí-
beríu og vestur á Rússlandi. Hann er enn þá
ljótari en kamelinn, loðnari, digrari og lágfrettari
og nokkuð dekkri á litinn.
Úlfaldinn er nefndur „skip eyðimerkurinnar11,
enda er hann eina dýrið, sem hægt er að brúka
í eyðimörkunum.
Úlfaldamjólkin er drukkin, en Norðurálfumönn-
um þykir liún væmin vegna þess, hvað smjör-
mikil hún er. Hárið er notað til klæðnaðar,
skinnið Pi' lítt nýtt, og kjötið hai't og seigt,
Reynt hefir verxð að flytja kamelinn til Italíu,
S])ánar og Mið-Ameríku, en þeir þrífast þar eklci
eins vel og í Afrílcu og Asíu.
I Andes-fjöHunum í Suður-Ameiúku eru brúkuð
Lnmadýi'in. I’au eru af úlfaldakyni, en minni,
fallegri og rennilegri. XJll þeirra er ínilcið notuð
i til klæðnaðar.
Konungsdóttirin.
eg væri ori
ðin
| ■J, V? G VILDI, að
'liftv, dóttir!
Emma stóð í stiganum mcð ryksópinn
í hendinni og var á leiðinni upp í litla og þrifa-
lega hei'bergið sitt, sem liún vax'ð sjálf að talca
til í á hverjum morgni.
— Hvers vegna vildir þíi vera orðin lconungs-
dóttir, telpa mín, spurði inóðir liennar.
— Af því að þá þyrfti ég ekki að sópa gólfið og
búa uin rúmin, því þá hefði ég vinnukonur, sem
gex-ðu það fyi'ir rnig.
— Þetta er mjög heimskuleg óslc barnið gott,
sagði móðir hennar alvai'lega. Því jafnvel þó
þú værir orðin konungsdóttir, held ég að bezt
væri fyrir þig, að þú lærðir eittlivað að gera, svo
þú lcynnir það ef í nauðir ræki.
— En konungsdæturnar þurfa lireint ekkert
að gera.
— Heldurðu nú það? , Jæja, komclu til mín,
þegar þú ert búin að talca til í herberginu þínu,
þá skal ég sýna þór mynd, sem þú liefir eklci
áður séð.
Ekki leið á löngu áður búið var að taka til- í
litla lierberginu og Ennna litla flýtti sér ofan til
móður sinnar til þess að fá að sjá myndina.
— Hvað séi-ðu núEinma? spurði móðir hennar,
um leið og liún hafði sýnt dóttur sinni myndina.
— Ég sé unga stúllcu stuttklædda með svuntu
og sóp i hendinni.