Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 10.08.1900, Qupperneq 4

Æskan - 10.08.1900, Qupperneq 4
88 Síðan hætt var að trúa því, að Neptunus væri til, hafa sjómenn haft þann leik, er þeir hafa farið yfir miðjarðarlínuna, að ein- hver sjómaðurinn á skipinu hefir klætt sig í afarfáránlegán búning, tekið þríarmaðan fork í hönd og þótst vera Neptunus, og hefir þótt að þvi ínikið gaman. Frh. SKBÍTX.TTE. Ferðamaður nokkur kemur í gamalt klaustur og sér tunnu íulla af rigningarvatni undir klaust- uiveggnum. „Þetta et- víst heiiagt vatn;‘, segir hann háðs- lega við gamlan mann, sent er að sýna honum klaustrið. „Já, mjög heilagt,“ svarar hinn án þess að láta sér bregða hið minsta. „Því það er ekki nema hálf klukkustund síðan það kom ofan frá himn- um.“ „Hann húsbóudi þinn er víst harður við þig?“ Skóaradrengurinn: „Já ef það vœri: hann mundi hitta eyrun á mér þó hc.nn hefði aftur augun.“ Stúlkan: „Hvernig stendur á því, að þér hafið sloppið lífs af þar sem þér hafið verið innan um þessar mannœtur og villimenn?11 Ferðamaðurinn: „Jú sjáið þér til. Eg var | svo feitur og ljúffeugur, að mannœturnar vildu geyma mig til sunnudaganna, en vikuna á und- an slapp ég ávalt burtu með einhverju móti. Nágrannakonau: „Hversvegua horfið þér sí og æ þarna norður eftir?“ IJnga konau: „Jú, maðuriun minn vinnurþarna í sprengipúðurverksmiðjunni, svo ég býst við á hverju augnabliki, að sjá hann koina fljúgandi hingað.“ Ferðamaðurinn: hér?“ Heimamaðurinn: „Já, ef það væri. Einu sinni rigndi svo mikið, að það stytti hreint ekki upp aftur.“ Faðirinn: „Hvaða tíma hafið þið haft í skól- anum í dag.“ Mangi: „Tíma?“ Faðirinn: „Já, veiztu ekki, hvað þið liafið gert í dag?“ Mangi: „Jú, það veit ég reyndar.“ Faðirinn: „Eftir því köllum við tímana. Hvaða tíma hafið þið svo haft?“ Mangi: „Skriftartíma, reikningstíma og skamm- arkrókstíma.“ Kennarinn: „Heturðu sagt mér, hvað ,ekkert‘ er?“ Drengurinn (beikis sonur): „Það er sponsgat, sem engin tunna er utan um“. Prófessorinn: „Lísa litla, þekkir þú mig ekki?“ Lísa: ,.Nei“. Prófessorinn: „Hvað er þetta, ég sem var guðfaðir þinn“. Ræðumaðurinn (grobbinn): „regar ég talaði síðast, streymdu tárin niður kinnarnar á tilheyr- endum mínum.“ Kunningi hans: „Aumingja tilheyrendurnir, mikið skelfing hlýtur mennina að hafa dreymt voðalega." „ÆSK AN“ kemur út tvísvar í máuuði. og auk þess Jólablað (skrautprentað með myndum), 25 tölublöð alh. Kostur í Reykjavik J kr., úti um land kr. 1.20. BorgÍBt í Apríl mámiði úrhvert. Sölulaun I/5, gefin 11 f minst 3 eint. ÞORVARÐUR ÞORVARÐSSOX j ientnri, ÞingholUstrœti 4. annuBt útsendingu blaðsins og alla ufgre ðBlu. tekur & móti borgun og kvittar fyrir o. f. frv. Rignir ávalt svona voðalega Aldar-prentemðja. — Papjdrinn frá Jöní ÓlafsByni.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.