Æskan - 23.01.1901, Qupperneq 3
Þegar hann hafði verið þar i tvo daga, var
hann sendur upp á loftið, því að þá var
ekki neitt sérstakt til,
handa honura að gera.
Það var snemrna dags;
en svo leið fram yfir
hádegi og alt fram að
matmálstíma, að ekki
kom Yiihjálmur ofan
aftur. Loks kallaði lrús-
bóndi hans til hans:
„Ertu bráðum búinn?“
„Nei, nei, ekki nærri. “
„Það er gott,“ mælti
kaupmaðurinn, „komdu
nú að borða. Svo get-
urðu farið upp á eftir.“
Og ekki þurfti að
minnn hann á það.
Hann var þar uppi alt
til kvöljls, en þegar
Petersen ætlaði að fara
að kalla á hann, kom
hann ofan stigann.
„Þetta fann ég niðri
á kistubotninum, “ sagði
hann, og fókk kaup-
manni fimm krónaseðii.
„Hvernig getur staðið
á því, “ anzaðí Petersen
þuriega. „P’ú kemur
aftur í fyrraraálið. “
Vilbjálmurbauð ,.góða
nótt“ og fór.
Petersen kveikti nú
ljós og fór meðVþað upp
á loftið. Þar stóð
ruslakistan gamJa, sem alls konar gömlu
skrani hafði verið safnað í um marga tugi
ára. Vilhjálmur hafði gengið sómsamlega
frá starfi sínu. Hann hafði skift kistunni
Hin opna gröf.
í liólf og skilið á milli þeirra með spýtum
og pappa; síðan hefði hann aðskilið alt