Æskan

Volume

Æskan - 14.04.1902, Page 5

Æskan - 14.04.1902, Page 5
 57 ferði þínu,“ mælti hún hátíðlega. „Siðan eg kom úr fangelsinu, hefi eg lært, að það er að eins ineð hans Jijáln að vér getum rekið illar tilhneigingar úr hvtga vorum. Eg hefi aldrei verið hneigð fyrir leti og ósannsögii, en þess meira hefi eg qrðið að berjast við dramb og hégómagirni, en eg hefi beðið guð að hjálpa mér, og hann hef- ir hjálpað mér. Amma Léons var dáin 4 árum áður en saga þessi gjörðist og hvíldi við hlið eig- inmanns síns. Faðir Léons hafði seqt son sinn til Parísar til náms. Reyndar hafði amma Jjéons, sem þekti lundarfar haps, varað son sinn við því og sagt: „Hafðu nákvæmar gæt.ur á honum“, enfaðir hans skelti við því skoiieyrunum og hafði álit- ið nægilegt, að sonur 'hans hafði fengið gott uppeldi og þvi látið hann mestmegnis hugsa um. sjálfan sig. „Hann er nægilega gamall t.il þess.“ mælti hann“, og á hans aldri varð eg að sjá um mig sjálfur". Það sýndi sig að kvíði ömmu hans hafði þó verið á of miklum rökum bygður. Leti, væi'ugirni og slæmur félags- skapur höfðu liaft sömu áhrif á hann og marga aðra. Hann var sokkinn i bo.tn- lausar skuldir, geiði ekki neitt, og svo ieit út, sem samvizka hans væri sofnuð, unz rauðu skórnir vöktu hann alt í einu af værum blundi. Nú stóð amma hans hon- um lifandi fyrir augum, og göfuga og óbilandi kjarklyridið hennar, sem var sameinað kristi- legri auðmýkt, og þó einkum viðburöur sá, er hún hafði sagt honum úr æfisögu sinni. Hann mundi nú með kinnroða eftir þeim miklu loforðum, er hann hafði heitið sjálf- ur, en efnt svo illa, og hinum hátíðlegu orð.um ömnru sinnar.' ;gn hvað hann háfði: hugsað Ipið mn þetta ; aldrei haíði hann. beðið guð að styðja sig gegn freistingun- uxn i þessari stórp borg, ög vegna þess höfð.u þær yfirbugað hann pvo, að þær vorui næ.rri orðnar hoxium til tortímingar. , Alla nóttina. vakti hann. með sáru sam- vizkubiti ,og alvarlegri iðrun yfir fyrri breytni sinni; en þegar lýsti af degi, tók hamj saman faranguj- sinn og fór heim til! föður síns. Hann fann, að hann varð að' byrja nýtt líf langt í burtu frá freistjngum' höfuðstaðarins; en jafnframt hafði banni séð, að hans eigin áform og hátíðlegu lof* orð gátu litlu til leiðar komið. Upp frá þessu bað hann guð um að hjájpa sér með' að verða að nýjum xnanni, og að faðiiinn á himniim tæki á móti hinum týnda syni með opnum örmum, eins og hann vai” ástúðlega meðtekinn heirn til föður síns. (Ur „Fort. for Ungdommeu".) Sumarfuglarnir. Nú er sumarið bráðuxn komið og þá: fara sumaifuglarnir að vitja okkar, hér á kalda landinu norðast við heimsskautið; þeir koma hingað sumar pftir sumar þrátt fjö'ir það þó þeir séu rændir eggjurn sínum, og prakkaralegir spjátrungat séu að kveðja þá' með byssuskotum sípum á haustin, þegar þeir eru að hópa sig undir burtför sina af ræningjalandinu; ekki einungis foreldrar eru drepnir frá bönium og börn frá foreldrum, heldur eru þeir særðir, mörg-, um og stórunx sárum, eða limlestir á ann- an hátt, svo lífið pínist úr þessum vai'nar- lausu fögru og inndælu skepnum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.