Æskan - 14.04.1902, Page 7
5,9
ungað út, og svo þegar þeir, fara að hópa,
sig á haustin undir burtför sína héðan,
dynja byssuslcotin á veslings saklausu hóp-
ana, svo þeir flestir, sém hingað koina
glaðir á vorin, snúa hryggvir og daprir í
huga liéirn aftur á haustin. Þannig , er
meðferðin á sumargestunura okkar. Er,
hiin fögur? Eg vona að allir 'svari nei. —
Eg hygg að náunginn kalli mig ekki
góðan mann, eti þó ’er eg svo góður að eg
tek aldrei egg frá fugium,, hvort sem þau
eru „fevsk“ eða unguð.
Uóðu liörn
takið eftirfyigjandi regiur tii athugunar:
Helzt að taka engin egg, en ef þið getið
ekki stilt ykkur um það, að muna samt
eftir því: : ,að ialia aldrei unguð egg, því í
þeim er lítill matur, en sárið þess dýpra
fyrir foreldrana.
Að drepa aldrei unga, og hrekkja aldrei
neinn fugl.
16. Marz 1902.
Jóh. Ögm. Oddsson.
Albatros bjargar manni í sjávarháska,
Um rniðja 19. öld bjó gamall maður
nokkur á vesturströnd Englands, í nánd
við borgina Liverpoo], er Jósef hót, og
hafði hann verið hermaður i her Englend-
inga, sem harðist gegn Napoleoni Frakka-
keisará í byrjim aldarinnar. Nú bjó hann
á stað þeim, sem áður var nefndur, tii þess,
að geta verið sem næst dóttur sinni, er
var gift sjómanni, er var fyrsti stýrimaður
á verziunarfari einu. Tengdasonurinn kom
oft heim með fásóða gripi frá fjarlægum
löndum, og færði þá konu sinni og tengda-
föður; en það sem gamli máðurinn óskaðí
mest af öllu var, að hann kæmi einhvern-
tinia heim méð Albatros dauðari eða lifandi..
Albatros er 'sundfugl, hvítur að lit, og einna
st.ærstur þeirra alira, einkum vængjaiangur
og eru vængir hans . útbreiddir 12—14 fet..
Flýgur hann allra fugla bezt, á heima á
Suðurhöfum og sézt oft á flugi úti yflr
miðju Atlantshafl. — Gamii máðurinn hafði
svo oft áinálgað þessa ósk sína, að tengda.
sonur hans færði honum loksins fugflnn..
Yar hann t.roðinn út og hafður sein aðal-
skrautgripurinn í litla herberginu gamla
hermannsins.
Hann hafði átt fuglinn nokkurn tíma.
áður hann sagði dóttur sinni og barna.-,
börnum orsökina til þess, að hann hafði
svo mjög óskað þess, að eiga Albatros.
A hermenskuárum sínum var hann um>
tíma sjómaður á heiskipi, sem hafði varð-
stöð undir Góðrarvonarhöfða, suðurodda.
Aíriku. Varð honum það þá einu sinni á,
að brjóta mót herlögunum — en hann
nefndi aldrei, i hverju yflrsjón haus var
fóigin '— farist 'foringja skiþsins hrot hans
vera þess eðlis, að hann yrði að láta hann
sæta hundrað kaðalhagga refsingu öðrum.
til viðvörunar. Var hann bundinn við
siglutróð, færður úr skyrtunni og 2 mönn-
um var skipað að berja hahh til skiftis.
Á þessari óttalégu "'stund gleymdi Jósef,
öflu Því, er móðir hans hafði kent honum
á beruskuárunum. Hafði hún brýnt fyrir
honum,. að hann mætti aldi-ei gieyma þvi,:
að biðja til guðs, einkum þegar hann væii
í hæt.tu staddur, eða iiði einhverja þján-
ingu, en þó einkum þegar hann felli fyrir.
synd og freistingu. Þessari áminningu
hafði hann ekki geflð gaum að, og þegar