Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1907, Síða 3

Æskan - 01.04.1907, Síða 3
ÆSKA N. 59 að; foreldrarnir leituðu að börnum sin- um, og bæri svo við að þau findust, voru allar sorgir sjatnaðar og bölið gleymt. Býlin risu vír rústum, á ökr- um og engjurn gekk kornið og græn- gresið í bylgjum. Nýöld var aftur upp- runnin. Meðan á ófriðnum slóð, höfðu sysl- kini ein, drengur og stúlka, verið her- numið og fiutt burlu til framandi landa; þar lröfðu þau komizt til góðra manna, sem tóku þau að sér. Liðu svo mörg ár og ólust börnin þar upp og áttu liið bezta allæti, en þrátt fyrir allsnægtirnar gátu þau ekki gleymt foreldrum sínum né föðurlandi. Þegar svo komu þau tíðindi að friður væri kominn á í Finnlandi, og að þeir sem vildu, mætlu snúa heim aftur, tók börnin að fýsa heim, og báðu þau um orlof lil fararinnar. Hlógu þá velgjörða- menn þeirra að þeim og sögðu: »Fá- ráðu börn, þið vitið víst ekki að drjúg- ar hundrað mílur eru héðan lil átthaga ykkar«. »Það sakar ekki«, sögðu börnin, »ef við aðeins fáum lcomizt heim«. »En hér liafið þið nýtt heimili, hér liafið þið fæði og klæði, ágæt aldini, mjólk að drekka, fögur híbýli, og atlæli manna, sem unna ykkur; gelið þið óskað ylckur nokkurs frekar?« »Okknr langar heim!« svöruðu börnin. »En á heimili ykkar er eymd og fá- tækt; þar verðið þið að sofa á hálmi í aumlegam kofa, þola súg og kulda, og horða barkarbrauð. Foreldrar ykkar og systkini og vinir eru vist löngu dánir; og cr þið leitið upp för þeirra, þá munuð þið finna för úlfanna, sem geng- ið hafa i fönninni á rústum heimila ykkar«. »Já«, sögðu börnin, »en okkur langar heim!« »Tíu ár eru nú liðin, síðan þið vor- uð hernumin; þá voruð þið í bernsku, fjögurra og fimm ára; nú eruð þið þrettán og fjórtán ára og þekkið ekkert til veraldarinnar. Þið haíið gleyrnt veg- inum heirn, gleymt úlliti foreldra ykk- ar, og þau hafa gleymt ykkur. Hvernig ætlið þið að rata?«. »En okkur langar svo lieim!« »Hver á að vísa ykkur leið?« »Guð«, sagði drengurinn, »þar að auki man eg eftir því, að stór björlc stendur við bæinn hans pabha, og syngja þar margir fuglar á morgnana«. »Og eg man eftir því«, sagði stúlkan, »að á kvöldin skín skær stjarna í gegn- um lim bjarkarinnar«. »Fávísu hörn«, sagði fólkið í framandi landinu, »heimþrá ykkur er heimska og heimföriu yrði ykkur til tjóns«. Og börnunum var barðlega bannað að hugsa meira uin þetta. En samt sem áður gátu þau ekki um annað liugsað; það kom ekki lil af ó- hlýðni, heldur af því að þeim var eltki unt að gleyma ættlandi sinu, þau gat ekki hætt að langa eftir föður og móður. Eina nólt, er tunglið skein, gat dreng- urinn ekki sofið fyrir heimþrá sinni; liann spurði systur sína, hvort hún svæíi. Ilún kvað sér eigi svefnsamt

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.