Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1907, Page 1

Æskan - 01.05.1907, Page 1
ÆSKAN UARNABLAÐ MEÐ MYNDUM X. árg. Eignarrétt liefir: Sl.-Slúka íslands |I O.G.T.i Rvík. Maí. 1 9 07. Ritstjóri: séra Friðrik Friðrikssóri, 17.-18. tbl. Prestaskóli íslands með myndum. Eg gæti l)ezt trúað því að mörgum af lesendum »Æskunnar« þætli gaman að sjá það hús, og heyra um þá sloí'n- un, þar sem llestöll prestaefni landsins l'á þann undirbúning, scm þeir þurfa prestar hér, annaðhvort að sigla til há- skólans i Kaupmannahöfn, eða að láta sér nægja með lítilfjörlega guðfræðis- mentun í Latínuskólanum. Hinn frægi og víðföruli íslendingur Tómas Sæmundsson, skrifaði einna fyrst- ur um það, hve nauðsynlegt það væri að fá slíkan slcóla; verður í júníblaðinu PRESTASKÓLINN. með til þess að verða prestar. Þess vegna vill »Æslcan« að þessu sinni sýna þeim lesendum sem ekki eru í Reykja- vík mynd af prestaskólahúsinu og þrem- ur fyrstu forstöðumönnum skólans. Það á og ekki illa við, þar sem á þessu ári eru liðin (50 ár, síðan skólinn komst á stofn. Aður urðu þeir, sem vildu verða getið nánara uin þennan merkismann. Tillaga hans í þessn elui fékk þó ekki byr fyr en sama árið sem hann dó 1841, því þá var gclið fyrirheit um stofnun skólans. En úr framkvæmdunum varð þó eklcert fyr en árið 1847 að skólinn var stofnaður og vígður. Síðan helir hann starfað, og hafa margir góðir

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.