Æskan - 01.05.1907, Blaðsíða 4
Æ S K A N.
68
Tekstinn var þessi: Að /z'/a er mér
Kristur.
Allir þessir þrir menn voru sómi
kirkju sinnar og þjóðar, og prýði sinn-
ar aldar að lærdómi og framgöngu allri.
Minning þeirra lifir meðal þjóðarinnar
og ber birtu fram á komandi öld.
Að lokum skal þess getið, að á þess-
um 60 liðnu árum hafa útskrifast af
prestaskólanum um 250 kandidatar.
Fr. Fr.
Björkin og stjarnan.
(Saga eftir Z. Topelius).
]Frh.].
Einhvern dag komu þau að kross-
vegi; vissu þau þá ekki til hverrar hand-
ar þau ætlu að fara. Þá sáu þau tvo
smáfugla, er sungu í trénu við veginn
lil vinstri handar. »Komdu«, sagði bróð-
irinn, »þessi vegur er víst sá rétti; það
lieyri ég á kvaki fugla þessara. Þeir
eru sjálfsagt guðs englar, sem eiga að
leiðlieina okkur«.
Þau héldu nú áfram og llugu fuglarn-
ir á undan þeim af grein á grein, en
ekki fljólar en svo að vel máttu þau
fylgja þeim eftir. Börnin álu ]>er og
aldini skógarins, drukku úr skógarlind-
unum og sváfu um nætur á mjúkum
mosa. Það var séð svo dásamlega fyrir
þeim; altaf fengu þau nóg að ela, og
altaf fundu þau skjólríka næturstaði.
Þau gátu ekki gert sér grein fyrir því;
en altaf, er þeim varð lilið á fuglana,
sögðu þau: »sjá, þarna eru guðs engl-
arnir, sem fylgja oss!« Svo héldu þau
örugg áfram.
Að lokum varð litla stúlkan þreytt af
hinni löngu göngu og sagði við bróður
sinn: »Hvenær eigum við að fara að
svipast eftir stóru björkinni okkar?
Hann svaraði: »Ekki fyr en við heyr-
um það mál talað hringinn í kring um
oss, sem þau töluðu faðir okkar og
móðir«. Aftur héldu þau áfram norður
og vestur á bóginn; sumarið var nú lið-
ið og kalt fór að verða í skógunum.
Stúlkan innti aftur til um björkina, og
aftur svaraði sveinninn, að þau yrðu að
hafa þolinmæði. Landið, sem þau ferð-
uðust um, breytti smámsaman úlliti sínu;
áður bafði það vcrið flatt og slétt, nú
voru þau komin að háum íjöllum, og
voru þar fljót mörg og stöðuvötn. Stúlk-
an spurði: »Hvernig eigum við að kom-
ast yfir bröttu fjöllin?« Sveinninn svar-
aði: »Eg skal bera þig«, og hann bar
lianá. Aftur sagði stúlkan: »Hvernig
fáum við komist yfir fljólin og stöðu-
vötnin?« Sveinninn svaraði: »Við skul-
um róa«, og lnmn réri yfir íljótin og
vötnin, því hvar sem þau komu að á
eða vatni, fundu þau smábát, cr virlist
vera ællaður handa þeim. Yfir sumar
mjóar ár synti drengurinn með systur
sína; var eiiis og bylgjurnar bæru þau
uppi; enda llugu Cnglar guðs með þeim
í fuglshami, og greiddu þeim veginn.
Eilt kvöld komu þau dauðþreytt að
bóndabæ mildum, sem reistur var á
brunarústum. Fyrir utan slóð barn eilt
og flysjaði rætur.