Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1907, Síða 2

Æskan - 01.05.1907, Síða 2
66 Æ S K A N prestar komið þaðan, landi og lýð til iippbyggingar. Kenslan fer fram í húsinu. sem þið sjáið á myndinni. Það er ekkert stór- hýsi, en þeir sem hafa verið þar munu játa, að margar góðar stundir og skemti- legar hafa þeir átt i því. Við skólann kenna þrír fastir kennarar, og er sá kallaður lektor, sem stendur fyrir lion- um. í þessi sextíu ár liafa aðeins fjór- ir verið forstöðumenn skólans og skal hér getið um þrjá þá fyrstu, sem mynd- irnar eru af í blaði þessu. Fyrsti lektor skólans var I* é t; n 1 ■ Pétursson. Hann var fæddur að Miklabæ í Blöndu- hlíð i Skagaíirði 3. október 1808. Árið 1827 útskrifaðist hann úr Bessastaða- skóla og sigldi þá til háskólans. Þeg- ar hann liafði lokið námi þar, vígðist hann lil prests og var prestur og pró- fastur, þangað til prestaskólinn var stofnaður. Pá varð hann forstöðumað- ur skólans og hafði það starf á hendi í 19 ár, þangað lil hann varð biskup árið 1866. Hann var starfsmaður mik- ill og ritaði margt, liæði á latínu og íslenzku. Af bókum hans skal hér að- eins minnst á sunnudaga predikanir hans og kvöidleslrahugvekjur, sem ílest börn þekkja, þótt þau verk hans séu fremur fyrir fullorðna en börn. En hann gleymdi eldci að skrifa fyrir börnin. Hann útlagði handa þeim fjölda af fallegum smásögum, sem liafa náð mikilli hylli og eru þær bæði skemlilegar og hollar til lesturs. Hann var biskup í 23 ár og andað- ist 15. inaí 1891. PÉTUR PÉTURSSON. Annar lektor prestaskólans var: Sigurður ]VIelste<>. Hann Arar fæddur á Ketilsstöðum á Völlum 12. desemb. 1819. Hann út- skrifaðist árið 1838 úr Bessastaðaskóla, og stundaði guðfræðisnám við háskólann og lauk því árið 1845. Tveim árum síðar varð hann svo kennari við presta- skólann og var það í 19 ár þangað til 1866 að hann varð Iektor. Gegndi hann þvi embætti 19 ár til, en varð þá að hætla vegna sjónleysis. Hann liíði svo

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.