Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1907, Side 3

Æskan - 01.05.1907, Side 3
ÆSKA n. blindur í 10 ár og dó 20 mai 1895. Hann var rnerkur maður og lærður vel SIGURÐUR MELSTKÐ. og vel melinn af öllum. El’tir hann varð lektor: Helgfi Il:ilí<l:íriíii'son. Hann var fæddur á Rúgslöðum í Eyjafirði 19. ág. 1826. Arið 1848 úl- skrifaðist hann úr Reykjavíkur skóla, slundaði síðan nám við háskólann, og lauk þvi árið 1854. Hann var árið eftir vígður lil prests og gegndi því em- bætti þangað lil 1867 að hann varð kennari við prestaskólann. Lektor varð hann 1885, en lians naut of skamma stund því liann andaðíst 1894 tæplega 68 ára. Hann varmesti starfsmaður og IIELGI IIÁLKOÁNARSON. er lil fjöldi al’ ritum og bókum eflir hann. Auk margs annars má nefna sunnudagaprédikanir lians og »kristilegan barnalærdóm«, hið eina barnalærdóms- kver sem l'rumsamið er á vora lungu. I’ar að auki var hanu ágæll sálmaskáld. Atti hann mikinn þátti nýju sálmabók- inni. Hann var í sálmabókarnefndinni, og lagði til sjálfur ylir 200 sálma þýdda og frumsamda. Hann var cinlægur trú- maður, og átti vel við sá teksti, sem þeir allir þrír höfðu valið sér, sem töl- uðu yíir honum látnum.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.