Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1907, Qupperneq 6

Æskan - 01.05.1907, Qupperneq 6
70 Æ S K A N. þar sem mamma tók vatnið lianda kún- um«, svaraði stúlkan. »Þarna standa tveir smákrossar undir trénu; livað skyldu þeir eiga að þýða?« sagði sveinninn. »Ég er hrædd við að fara inn«, sagði stúlkan, ef nú pahhi og mamma skyldu vera dáin, eða séu húin að gleyma okkur; far þú á undan, hróðir minn«. Inni i stofunni sat aldraður maður og kona lians. Þau voru eiginlega ekki gömul, cn sorg og kvíði liafði látið þau eldast fyrir tíma fram. Maðurinn sagði við konu sína: ».Iá, nú er hvítasunna, en guð sendir okkur engan huggunaranda. Við liöfum mist 4 hörnin okkar. Tvö livíla undir hjörk- inni, tvö eru hernumin einhversstaðar úti í löndum, og koma aldrei aftur; það er þungt að vera einmana í ellinni«. Konan mælti: »Guð er almáttugur, eilífur og góður. Hann sein lciddi ísra- elsbörn út úr herleiðingunni, hann getur einnig leill hörnin okkar lieim ef hann vill«. »Já«, sagði niaðurinn, »það væri mikil náð, en slíka hamingju eigum við ekki skilið«. Meðan liann var enn að tala opnuð- ust dyrnar; inn komu drengur og stúlka og háðu um brauðbita. wKoniið nær hörnin góð«, sagði mað- urinn, »verið hér í nótt, við vorum ein- mitt að liugsa um tvö hörn sem við höfum mist, og mundu vera á sama reki og þið«. »Já, þau liefðu víst verið falleg eins og hörnin þessi«, og foreldr- arnir fóru að gráta. Þá gátu börnin ekki lengur þagað. Þau köstuðu sér í faðminn á föður og móður, og sögðu: »Við erum börnin ykkar, sem guð á undursamlegan liátl hefir leilt heim frá fjarlægum löndum«. Foreldrarnir umföðmuðu þau með óumræðilegri gleði, og öll þökkuðu þau guði, sem á sjálfri hvítasunnunni hafði gefið þeim svo mikinn fögnuð. Síðan urðu nú hörnin að segja frá því, er á daga þeirra hafði drifið; forcldrarnir sögðu þeim líka, livað við hafði borið heima; var það að visu um mikla sorg og dimma daga, en nú var sorgin hreytt í gleði. Faðirinn reyndi armleggi sonar síns og þótti honúm vænt um, hve stinn- ir og stællir þeir voru. Móðirin kysti blómlegar kinnar dóttur sinnar og sagði: »Mér hefði mátt detta i hug. að eitthvað bæri gleðiríkt að höndum í dag, því tveir ókunnir fuglar sungu svo yndislega, i björkinni í morgun«. »Þá þekki ég vel«, sagði stúlkan, »það eru tveir engl- ar guðs í fuglshami; hala þeir llogið á undan okkur alla leiðina til þess að leiðbeina okkur á ferðinni; nú gleðjast þeir yíir heimkomu okkar«. »Komið, látum oss lieilsa björkinni okkar«, sagði drengurinn. »Sjáðu systir min, þarna livíla systkini okkar. Ef við lægjum þarna, og þau stæðu hér í okk- ar slað, livað licidur þú að við værum þá?« »Þá væruð þið englar hjá guði«, sagði móðirin. »Nú veit ég nokkuð«, sagði stúlkan, »englarnir í fuglshamiii- um, sem hafa fylgt okkur alla leiðina og sungið í dag uni heimkomu okkar, ætli þeir séu ekki systkini okkar. Það

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.