Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1907, Page 7

Æskan - 01.05.1907, Page 7
ÆSKAN. 71 voru þau sem livísluðu inn í sálir okk- ar: »farið heim lil að hugga föður og móður!« Það voru þau, sem sáu um að við fundum mat og skýli í liinum miklu skógum. Það voru þau, sem sáu okkur fyrir bátum, að við ekki skyldum drukkna í lljótunum. Það voru þau, sem gáfu okkur þá sannfæringu, að þetta væri rétta björkin, og rétta stjarnan meðal svo margra þúsunda. Guð hefir útvalið þau og sent þau lil þess að vernda okkur. Þökk, kæru systkini; þakkir séu þér, góði guð!« »Sjáðu«, sagði drengurinn, »stjarnan skín svo slcært og bjart í gegnum lauf- ið; það er eins og liún vilji bjóða okk- ur velkomin. Nú liöfum við fundið lieimili okkar, nú förum við ekki lengra«. Fr. Fr, þýddi. Fjall og dalur. (Ur sænsku). IIiö háa íjallið hermdi: »Eg hryggur jarðar cr. Eg stenzt þótt storma æði, það streyma ár frá mér. Eg hátt næ upp til himins, mitt liöfuð- traf er ský; og þungar þrunnir dynja hér þröngum dölum í«. Hinn djúpi dalur sagði: »Hér drótlir búa’ í mér. Hér líða fagrar lindir, og liljur blómg- ast hér; hér fagrir fuglar syngja, hér frítt er hjarða val, og klukkurnar við kveða í kyrrum sumar-dal«. Þá gegndi’ liinn græni skógur, er gegnt þeim báðum stóð: »Svo merkilegt og margbreytt guð mynd- aði alt og lilóð. Hið háa hátl við metum, að hinu dá- umst við; en inndælast al' öllu er eigin heimilið«. Valdimar Briem. Finnar. Zackarias Topelius, sem svo margt er eftir í »Æskunni«, var Finnlendingur. Áður réðu Svíar yíir Finnlandi en Rúss- ar tóku það af þeim. Nú er það stór- hertogadæmi undir Rússakeisara. Finnar hafa liingað lil haft tvö mál. Sænska er töluð í hæjunum, og kennd i skólun- um. Finnska er móðurmál þeirra. Það mál er afar óskylt vorum málflokki. í finnsku eru 15 »föll« í nafnorðunum.— Hér er ein setning úr málinu til sýnis: Seisoiiteko korkealla katliolla? (Standið þið á hinni háu klöpp?) vSeisoav, þýð- ir að standa; korkea hár, stór; kallio

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.