Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1912, Blaðsíða 2

Æskan - 01.06.1912, Blaðsíða 2
42 ÆSKAN. GL'WGL'nGLo Saga e/lir A. V o 11 m a r. (Framli.) Gamla kennaranum lians hugnaðisl það serlega vel, að lærisveinninn hans skyldi vera svona kappsamur og gera sér svona mikið far um að læra eilt- hvað. í’ar að auki kendi hann inni- lega í brjósti um hann, af því að hann átli svo torfæra æíihraul fram undan sér. Hvað gal hann nú fundið upp lil að gera honum hana bjartari og greiðfærari? Hann var, þvi miður, hniginn mjög að aldri og hlaut nð knllasl hurlu frá veslings Aðólf áður en langt um liði. Ilann varð því að flýja með hann á náðir einhvers, sem lilði lengur. Hvar var hann að tinna á jörðu? Nei, ekki á jörðunni, heldur á himni; en — þá var hann á jörðu líka, þvi það var hann, sem sagði: »Sjá, ég er með yður alla daga, all lil enda veraldarinnar«. Gamli kennarinn var elskulegur og góðfús maður; hörnunum kendi hann kristin fræði með samvizkusemi; en samt sem áður stóð hann ekki enn sem komið var i réttu samhandi við Guð. Hann hað Guð að sönnu, en eiginlega var það skoðun lians, að hvcr hraustur og duglegur maður væri sjálf- fær og þyríti eigi svo mjög á hjálp Guðs að halda. En nú sá hann fyrir sér aumingja, ósjállhjarga trá fæðingu, fátækan og fyrirlitinn dreng, hæddan og einstæðan. Honum varð ljóst, að hann þurfli fremur Guðs hjálpar en manna; því að eins gæti sál hans heilbrigð orðið, að hann öðlaðist óbifanlegl traust á Guði, föður allra manna. Eftir það fór bann að segja Aðólf frá góð- um Guði og orði hans, og benda hon- um á, að Jesús heíði komið í heiminn lil að hugga sorgbitna, lækna sjúka og lífga dauða, — livað Jesús hefði verið góður og elskulegur og þó orðið að Jrola svo ógurlegar pislir, orðið meira að segja að deyja á krossi. Þessi hoðskapur varð lijarta Aðólfs líkt og dögg falli á skrælnandi jörð. Þetta halði hann aldrei heyrt fyrri; enginn liaíði lalað um þetta við hann áður. Reyndar hatði hann stöku sinn- um komið til kirkju; en það, sem hann heyrði þar, halði ekki fesl rætur. Jín nú heyrði hann, af munni þess manns, sem hann treysti af öllu hjarla, að hann ælli Guð og frelsara, sem elskaði hann, — vesalings Aðólf Vende- lín, — elskaði hann eins og hann væri heilskapaður og hjartfólginn kóngs- sonur. Nú var honum sagt, að bölið hans væri engin tilviljun, heldur heíði ást- ríkur faðir lagt það á hann i gæzku- ríkum tilgangi; svo væri alt undir því

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.